Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 3
V1SIR . Mánudagur 6. desember 1965. Laufaskurður húsmæðraefna Engin þeirra hafði verið við laufabrauðsgerð fyrr — en viöfangsefnið gagntók þær og allar eru ákveðnar í að flytja þennan sið inn á heimili sín sfðar melr. — Lengst til vinstri er Halldóra frá Keflavík, þá Guðrún frá Keflavík, María sjógarpur frá Bfldudal, en þar var hún með hæsta drátt á smokkfisk og kolkrabbaveiðum áður en hún kom í Húsmæðraskólann, og Kristín frá Reykjavík. desemberbyrjun ár hvert var nú tekin fram „Hlín“ ársrit Sam bands norölenzkra kvenna, en þar má finna allt um laufa- brauðsgerð. Bára úr Hafnarfirði er hér að bragða fagurskorið laufabrauð í fyrsta skipti — og ekki ber á öðru en að það bragðlst vel. Ásta frá Herriðaholti í Holtum er að taka steikt brauð upp úr pottinum. Það var haflzt handa um að hnoða, fletja út, skera og steikja og þegar okkur bar að garði voru þegar komnir háir staflar af laufabrauði. Hnoðað hafði verið deig úr 14 kílóum af hveiti, og var reiknað með að fást myndu um 300 brauð. 1 „Hlin“ stóð, að þegar búið væri að steikja fengl hver helm ilismaður venjulega eitt brauð hitt væri sett i geymslu og geymt til jóla. Þótt vel væri farið eftir uppskrift „Hlínar“ af laufabrauði, þá voru námsmeyj ar nú ckki alveg vissar um að þær myndu fylgja reglunnl um þetta eina brauð. Hætt væri við að þau yrðu tvö, eða jafnvel þrjú Aðallaufabrauðsveizlan verður þó ekki ryrr en rétt áð ur en námsmeyjar fara í jóla leyfi, þegar „Litlu jólin“ veröa haldin i Húsmæðraskóianum. „Jólasveinar einn og átta“, sá gamli góði jólasöngur barst okkur tll eyma er við knúðum dyra i Húsmæðraskóla Reykja vikur i siðustu vlku. Námsmeyj ar voru auðheyrilega komnar i jóiaskap enda ekki á öðru von þar sem þær voru við iaufa- brauðsgerð, Á öllum borðum ioguðu kertaljós, sem gáfu jóla legan blæ. ☆ Laufabrauðsgerð, þessum norð lenzka sið er haldið við í Hús mæðraskóianum og eins og i Það er mlkil Iist að steikja laufabrauð þannig að hvorki verði of eða vansteikt. Hér eru þær Gisla frá Akureyri, alvön laufabrauðsgerðarkona, Þórdis frá Akureyri, Sóley frá Isaf. og Guðlaug frá Egilsst. Þær höfðu aldrei fyrr flatiö út og Anna Edda frá Reykjavík. laufabrauð: Jóna af Snæfellsnesi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.