Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 7
7 V í SIR . Mánudagur 6. desember 1965. rækni þeirra og menningarstarfi viCbrugðið. Sýnir þetta hve haettufegt það getur verið að líta aðedns á aðra Mið máifáns og kynna sér ekkl þan efni sem menn ræða um. Tslendingar eru miklir b6ka menn og fylgjast mjög með fréttum af bókum og bókmennt um Þannig þykja það góðar fregnir hér ‘í borginni er bóka uppboð eru haldin og margt um það skrafað og skeggrætt hvaða lúðir dýrgripir þar hafi skipt um eigendur og á hvaða verði. Ekkert uppboð bóka mun þó hafa vakið aðra eins athygli og það sem fram fór fjarri ströndum landsins á þriðjudag inn, er víðkunnasta uppboðs firma Bretlands, Southeby’s, bauð upp Skarðsbók. Frá uppboðinu var ítarlega getið hér í blaðinu sama dag inn og það átti sér stað og skal sú frásögn ekki endurtekin hér Kaupandinn var brezkur fom bókasali, búsettur í Bromley fyrir utan London, maður af norskum ættum, sem þess vegna hefur sérhæft sig í sölu fágætra Norðurlandabóka. Fregnritari Vísis í Lundúnum Handrit fyrir ónefndan kaup andæ L. Hannas. sem lengi hefur átt skipti við Mr. L. Hannas, spjallaði við fombóksalann strax að uppboð inu loknu. Kom þá strax £ ljós að Hannas varðist allra frétta og dró hina mestu dul á það hvort hann hefði keypt hið fagra íslenzka skinnhandrit til eigin augnayndis eða fyrir um bjóðendur. Er síðari kosturinn vitanlega öllu sennilegri. Og þar er komið að því sem verið hef ur eitt helzta umræðuefni manna bæði hér á landi og í Danmörku slðan uppboðinu lauk: fyrir hvem keypti Hann as? Þeirri spumingu hefði einn maður á íslandi ef til vill get að svarað Það er prófessor Ein ar Ól. Sveinsson, forstöðumað ur Handritastofnunarinnar, en hann er fróðastur manna á Norð uriöndum um forn handrit. En hann dvelst nú erlendis, les fyr ir um íslenzkar bókmenntir við Lundúnaháskóla. Undir hælinn er þó líka reyndar lagt að hann eða aðrir sem ef til vill hafa vitað til umbjóðenda Hannas hafi kosið að skýra frá vitn eskju sinni af augljósum ástæð um. Dönsk blöð hafa fullyrt að umbjóðandinn sé á Norðurlönd um — meira hefur ekki fengizt upplýst — og fæst ugglaust ekki þar til dómur er genginn í handritamálinu og öldurnar teknar að lægja á þeim vett vangi. Hvort sem kaupandinn hefur verið íslenzkur aðili eða skandinavískur má næstum þvi fullyrða að harla ólfklegt er að af Skarðsbók farj miklar sögur á næstu misserum. Hún riiun hvfla hæglát í kistu þess merka fombóksala, sem í fyrra aflaði góðs handrits á Eng landið fyrir Landsbókasafnið og málverka fagurra, einnig fyr ir íslendinga Afmenningaráhrif dönsku blaðanna í síðasta hefti tímarits AB er merkar upplýsingar að finna um okkur íslend inga sem bókaþjóð. Hafði for stjóri félagsins, Baldvin Tryggvason, reyndar drepið á svipuð atriði í ræðu sinni á aðalfundi AB I vor. 1 ljós kem ur að við emm meirj bókaþjóð en margur skyldi halda. Islenzka meðalfjölskyldan kaupir 8 bækur árlega, innlend ar og tvær erlendar. Á markað inn koma árlega 250-300 ís lenzkar bækur. Þetta er mikil bóksala, en í hnúkana tekur þegar að tímaritunum kemur. Hin sama meðalfjölskylda kaup ir árlega um 90 eintök af inn Iendum og erlendum tímaritum. Eriendu tímaritin sem hingað flytjast eru árlega allt að 2 millj. eintaka Meira en helft þeirra kemur frá vina- og fóst bræðralandinu Danmörku. Það an berast okkur á vængjum Fax anna og í lest Gullfoss hvorki meira né minna en 75% af allri tímaritasölunni erlendu, eða ca. 1.5 millj. eintök. Og vit anlega er meginhlutinn af þvi mikla „literera pródúkti" blöð in Famillusjúmal og Hjemmet. Þar með vitum við það með vissu, sem marga hefur reyndað grunað: að helzta andlega fæða þjóðarinnar I tímaritsmálum era þessi tvö víðkunnu blöð, homstemar danskrar alþýðu menningar, þvl ekkert Islenzkt tlmarit hér kemst I hálfkvisti við þessi eriendu menningar gögn. Nú fer ekki hjá því, að þeir, sem láta sér sérlega annt um Islenzka menningu hljóti að vakna við vondan draum, rísa upp við dogg og segja, svo öll þjóðin heyri: Hér er kominn höggormur I aldingarðinn Við verðum að koma honum fyrir kattamef. Óþjóðleg áhrif flæða yfir þjóðina I mynd hinna dönsku skemmtitímarita. Ekki aðeins eru þau skráð á eriendri tungu, og það tungu fyrrver andi sjálfstæðisandstæðinga okk ar, heldur innihalda þau efni sem fæst á skylt við hreina menningu þessarar litlu þjóðar sem þraukað hefur á hólmanum I þúsund ár. Sú illa vist var ekki þoluð til þess eins að sjá menninguna koðna niður á lita síðum Hjemmets. Þegar þetta gerist I viðbót við Keflavfkursjónvarpið, verð ur að skera upp herör, safna undirskriftum og samþykkja lög, sem banna mönnum að lesa hinn erlenda þvætting. Hann er nógu góður fyrir Dani, en Is lendingar eiga ekki að fá að sjá hann. Menningar- og friðarsam tök kvenna þurfa að láta málið til sín taka. Ef að líkum lætur má búast við að dagar hinna mynd skreyttu spélara danskrar al þýðu séu því senn taldir. Annað væri ótækt þvl framar öllu verðum við að hugsa um menn inguna og eins og allir vita þrffst hún bezt 1 ctnangnn, þannig að þjóðin hvcaká sjái Iesi né heyri neitt af wfenrtnm glapafyrirbæram. Og vitanlega tregar það engirm, bann dðnskn vikublaðanna — nema aomingja bðrnin sem vora farin að kann ast við Knoll og Tott. akvoröuD Upphlanpið sem aímenntngur nefndi HafnarflarðarmáEð er nú gengið yfrr og þarf enginn að vera hissa á þvl Hér var frá upþhafi um storm I vatns glasi að ræða, og mega nú menn Dönsku skemmtiblöðin: Vinsælasta lesningin, en hver eru menn- ingaráhrifin? Kyndug kenning Stimdum bregður svo við, að hráar, hálfsóslólógiskar kenn- ingar utan úr heimi stinga upp kollinum hér á landi og eru þá venjulega meðhöndlaðar sem merkileg speki og af mikilli and agt. Þetta gerðist, er einn ræðumanna 1. desember vitnaði I orð Kanadamanns, sem ávarp að hafði fund I Islenzk-Kana diska klúbbnum I Winnipeg. Boðskapur þessa manns var sá að Toynbee hafi eitt sinn sagt, að sá eðliskostur sem sé einna augljósastur með Islendingum og Norðurlandabúum leiði raun verulega til tortímingar þeirra. Þetta einkenni sé, hve mjög þeir séu næmir fyrir utanaðkom andi áhrifum. Enda séu íslend ingar það þjóðarbrot I Kanada segir Kanadamaðurinn, sem bezt hafj samlagast hinni nýju þjóð. Af þessu á lesandinn greinilega að draga þá ályktun að hér sé mikil hætta á ferðum vegna þessa merkilega veikleika I þjóð argerð íslendinga. Undarlega mun mönnum hér á landi þessi vísdómur fyrir sjónir koma. Ekki skal á móti því borið, að íslendingar séu fljótir að laga sig að staðháttum erlendis. En allir sem nokkum snefil af þekk ingu hafa á lífi og starfi Vest ur-íslendinga vita að ekkert þjóðarbrot hefur haldið betur þjóðareinkennum slnum, máli og menningu, en einmitt íslending amir, sem þangað fóra. Er þjóð sjá við nánari yfirvegun, er ráð rúm gefst og tilfinningar lægir að haria lítil ástæða var til allra þeirra gífuryrða sem stjómar andstaðan viðhafði I málinu. Enginn neitaði þvl, og allra slzt dómsmálaráðherra, að allir um sækjendumir þrir vora vel hæf ir til starfans. Hafði því ráðherr ann fullkominn og sjálfsagðan rétt til þess að velja þann, er hann taldi þeirra bezt fallinn til þess að gegna embættinu, að öllum atriðum athuguðum. Enda ber hann einn ábyrgð á skip uninni. Sú andstaða sem reynt var að magna gegn löglega réttri stjómvaldsákvörðun, sem ráðherra einum bar að taka, bar meir en lítinn keim af lýðræði götunnar og minnti á svipuð mál á undanfömum árum hér á landi. Sízt mun þeim manni sem settur hefur verið bæjarfó geti I Hafnarfirði hafa verið greiði gerður með öllum glfur yrðum stuðningsmanna hans. Það fór líka fjarri að hann bæri skarðan hlut frá borði, þar sem honum var boðið að taka við ágætu embætti I höfuðborginni og þannig tryggður embættis frami. I Hafnarfjarðarmálinu fór sem oft endranær I þjóðmál um hér á landi. Eðlilegar stjórn valdsákvarðanir era gerðar að æsifengnu tilefni til þess að koma knéskotum á pólitíska andstæðinga. I þessu tilfelþ sem oftast áður, hefur orrahríðin misheppnazt, en skeytin hitt þá fyrir sem mest bramboltið gerðu, svo sem þegar rifjaður var upp lastaferill Hermanns og annarra Framsóknarmanna I em bættaveitingum langt aftur I tímann. Þinpenn og tSMH Afgreiðsla fjártaga vtrtHst ætla að verða með rólegri hætti í ár en oft áður. Framsóknar menn eru nú greinilega upp gefnir á því að bera fram sýnd artillðgur, sem þeir vita að er útilokað að nái fram að ganga vegna þess að hvorici þeir né aðrir hafa getað bent á raun hæfar leiðir til þess að afla aukinna tekna til að fram kvæma þær. Vitanlega era hðtt virtir kjósendur ekki jafnheimsk ir og stjómmálamennimir virð ast oft hafa haldið og fyrir löngu hafa landsmenn, og ekki slzt sveitamenn, séð I gegmnn þann keisaraleik Framsóknar manna að bera fram tillögur um veg um hverja afdalaurð, brú á hverja sprænu og útgerð I hverri krammavfk, allt á sama árinu — að ekki sé talað um alla flugvellina. Þetta era svo augljós þjóðmálasvik að furðu gegnir að sæmilega gefnir menn eins og sumir þingmenn Fram sóknar skuli svo lengi hafa talið sér fært að leika þennan leik. Nú lét flokkurinn sér þó nægja að takmarka mjög breytingartil lögur sínar og var það sýnu skynsamlegri ráðabreytni. Hið sama verður þó ekki sagt um Alþýðubandalagsmennina. Geir Gunnarsson, sem oft talar vel á þingi, bar fram tillögu um út gjaldaaukningu rlkissjóðs, sem nema mundi 165 milljónum. Það samsvarar því, að til þess að afla fjárins þyrfti að hækka söluskattinn upp I 9% um 1.5% Kjósa Alþýðubandalagsmenn slíka útgjaldaaukningu þegar þeir vita að hún hlýtur að hafa slíka skattaaukningu I för með sér? Halda þeir að það sé I hag verkafólksins um landið allt? Halda þeir að kaupbætumar sem fram fengust I sumar end ist lengur ef útgjöld og skattar ríkisins eru aukin á þann hátt? Of mikil fjárfesting I umræðunni um fjárlögin sem fram fór á fimmtudaginn vék Magnús Jónsson að mikil vægu atriði og mjög alvarlegu. Það er hve fjárfe'stingin er ör hér á landi, miðað við fram boðið á vinnuafli. Benti hann á það að nauðsynlegt væri að takmarka hana, svo hún leiddi ekki til enn verri ofþenslu en nú hefur þegar átt sér stað. Varla verður efast um réttmæti eða sannleiksgildi þessara um mæla. Allir þekkja ástandið á vinnumarkaðnum. Langtlmum saman verða þeir sem I fram kvæmdum standa að blða eft ir að fá I þjónustu sína iðnaðar og verkamenn. Reyndar er sama hvert litið er, manneklan er hvarvetna eitt mesta vandamál ið, eins og reyndar kom fram ný lega á borgarstjómarfundi, þar sem upplýst var að manneklan stæði undirbúningi byggingar lóða fyrir þrifum og öðrum nauðsynlegum framkvæmdum borgarinnar. Hin mikla eftirspum hefur síðan leitt til þeirra yfirborg ana sem alkunnar era, þar sem t.d. smiðir I húsbyggingu hafa um 200 kr. á tímann, að dæmi era til fleiri en eitt. Allt þrýstir þetta ástand verðbólgunni áfram og magnar dýrtíðina og innbyrð is óánægju stéttanna Þess vegna er það eitt helzta við- Frfi. á bls. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.