Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 8

Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 8
8 VíiS Ifi . Mánudagur 6. desember 1965. I • * * i • > i i • * i bi orgm i dag borgin i dag borgin i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 4. des.—11. des.: Vestur- baejar Apótek. Utvarp Mánudagur 6 desember. Fastir Iiðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Slðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.40 Þingfréttir. 1890 íslenzkir drengir til sjós Rúrik Haraldsson leikari les söguna „Haflð bláa“ eftir Sigurð Helgason (7). 20.00 Um daginn og veginn Ragn ar Jónsson forstjóri talar. 20.20 ,4 kvöld, þegar ysinn er úti“ Gomlu lögin sungin og leikin 20.40 Á blaðamannafundi. 21.20 Enskir hljóðfæraleikarar leika stutt tónverk eftir Henry Purcell undir forustu Yehudys Menuhins. 21.35 Otvarpssagan: „Paradísar- heimt“ eftir Halldór Lax ness Höfundur flytur (13) 22.10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.00 Að tafli Guðmundur Am laugsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 6 desember. 17.00 The Incisive Art. 17.30 To Tell the Truth. 18.00 Where the Action is. 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Marz. 20.00 Survival. 2030 Þáttur Danny Kaiye. 21.30 Stund með Alfred Hitch cock. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Tonight Show. ÁRNAÐ HEILLA Nýlega voru gefin saman £ hjónaband ungfrú Helga Ingvars dóttir og Hrólfur Þ. Hraundal. Heimili þeirra er á Blómsturvðll 20 Neskaupsstað. Bazar % % % STJÓIÍNOSPt % Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Nú ertu að byrja að kom ast undir áhrif, sem lyfta þér upp yfir hið venjulega hugar ástand þitt Þú ættir að ein beita þér að æðri hugðarefnum. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þér kynni að reynast nauðsyn legt að leita einverunnar til þess að jafna þig á þeim breyting um, sem hafa átt sér stað. Varp aðu frá þér öllum efasemdum. Tvíburamlr, 22. mal til 21. júní: Vera má, að þú sért ekki £ þeirri aðstöðu að geta fullnægt löngun þinni eftir einverunni, þar eð talsvert er Um að vera I hópi vina þinna og kunningja. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Láttu ekki vafasamar sögu- sagnir eða tilraunir annarra til að blekkja hafa nein áhrif á áform þitt. Velgengnin er vfs ust þeim sem halda ótrauðir áfram. Ljónið, 24 .júlf til 23. ágúst: Dagurinn er vel fallinn til þess að þú bollaleggir ýmis framtfð aráform þfn, sérstaklega ef þú hefur f huga að ferðast eitthvað f náinni framtfð. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept. Þeir meyjarmerkingar, sem þurfa að notast við bfla mega búast við að lenda I ýmiss konar töfum. Sameiginleg fjármál eru undir góðum afstöðmn. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir ekki að setja skilyrði, sem örugglega yrði hafnað. — Taktu frekar boðinu, því að það verður þér til góðs nú eða sfðar Dreklnn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér er nauðsynlegt héðan f frá að vera þess albúinn að tjá til finningar þfnar ástvinum þínum. Það er auðvelt að jafna alla misklfð milli hjóna nú. Bogmaðurlnn, 23 nóv. til 21. des.: Þú ættir ekki að draga það lengur að gera öðrum grem fyrir skoðunum þfnum. Það sam einar fólk betur að skiptast á skoðunum og skemmta sér sam an. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:Þú ættir að einbeita þér að málefnum heimilisins og fjöl skyldunnar f dag, því margt er það, sem aflaga hefur farið að imdanfömu. Vinir og kunningj ar koma við sögu, þegar kvölda tekur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Stundum kemur það fyrir, að maður leitar langt yfir skammt eftir þeim upplýsingum og hlutum, sem mann skortir. Það væri hyggilegt að hugleiða alla möguleika. Fiskamir, 20 febr. til 20. marz: Ef þú heldur vel á þeim forréttindum, sem þér bjóðast í dag, þá em horfumar góðar á meiri og betri efnahag. Þú ættir eingöngu að leita álits þerrra, sem þú berð fuBkomið traust til. Jólabazar: Hinn árlegi jóiabaz ar Guðspekifélagsins verður hald inn sunnudaginn 12. des. n.k. Fél agar og aðrir velunnarar eru vin samlega beðnir að koma gjöfum sfnum sem fyrst, í síðasta lagi á föstudag 10. des. f Guðspekifél agiriiúsið, Ingólfsstræti 22 eða til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41 eða frú Halldóro Samúelsdóttur, Sjafnargötu 3. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Bazar félagsins verður haldinn f norðurálmu Kirkjubyggingarinnar 7. des. kl. 2. Treystum við því, að félagskonur geri sitt til þess, að bazarinn verði sem veglegast ur. Með því að leggja fram vinnu og gjafir eftir þvf sem hver og einn hefur ástæðu til. Einnig heimabakaðar kökur þakksamlega þegnar. Munum sé skilað til Þóro Einarsdóttur, Engihlfð 9, sími 15969 og Aðalheiðar Þorkelsdótt ur, Laugavegi 36, sfmi 14359 sem gefa frekari upplýsingar. Bazarnefndin. Fundahöld Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fundur mánudagskvöld kl. 8.30. Stjómin. Jólafundur Dansk Kvindeklub holder jule mode í Tjarnarbúð tirsdag den syvende des. kl. otte præcis. Bestyrelsen. Kvenfélag Ásprestakalls heldur jólafund í safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar Sólheimum 13 mánudag 13. des. kl. 8.30. Rmg enberg f Rósinnf sýnir jóla- og blómaskreytingar. Kaffidiykkja. Stjómln. Jólafundur Kvennadeildar Slysa- varnarfélagsins í Reykjavfk verð ur mánudaginn 6. des. Til skemmtunar: Leikþáttur, konur úr kvenfélaginu öldunni leika, Óm- ar Ragnarsson skemmtir. Fjöl- mennið. Stjórnin. BELLA Foreldrar barnanna, sem dvelja á bamaheimili templara að Skála túni f Mosfellssveit, stofnuðu á s.l. vori sjóð til þess að koma upp sund- laug þar á staðnum. 1 þennan sjóð hafa þegar borizt gjafir stórar og smáar allar með kærom þökkum þegnar. Fer hér á eftir listi yfir gjafir og gefendur: Styrktarfélag vangefinna kr. 100.000.00 Konur f Umdæmisstúkimni nr. 1 — 25.000.00 Fyrirtæki, sem ekki vill láta nafns sfns getið — 20.000.00 Thorvaldsensfélagið — 20.000.00 G. G. — 10.000.00 Ágóði af hlutav. f Keflavík er 5 stúlkur sáu um — 2.500.00 Stefán Sigurðsson — 1.000.00 Halldór B. Ólason — 2.000.00 Kári Þ. Kárason — 1.000.00 Sigríður Einarsdóttir — 1.000.00 Skátaflokkurhm „Otlagar“ — 5.000.00 Föndur og leikfangasj. Skálatúns — 5.000:00 Aðilar, sem ekki vilja Iáta nafns síns getið — 10.000.00 N. N. — 5.000.00 Alls kr. 207.50090 Fyrir þá fjárhæð, er safnazt hefur náðist fyrsti áfanginn, svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Lokið var við að steypa laugina sjálfa og voro þar mörg handtökin unnin f sjálfboðavinnu. Um leið og að standendur barnanna þakka innilega gjafimar, vilja þeir minna vel unnara sína á, að enn vantar mikið á að framkvæmdum við laug- ina sé lokið. Gjafabréf Sundlaugarsjóðs Skálatúnsheimilisins fást á skrifstofu Styrktarfélags Vangefmna, Laugavegi 11 á Thorvaldsens- bazar í Austurstræti og Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Tilkynning Tilkynning frá Bamadeild Heilsuvemdarstöðvarinnar við Barónsstfg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðju dögum og föstudögum nema sam kvæmt pöntunum. Tekið er á móti pöntunum í síma: 22400 alla virka daga nema laugar- daga. Böm innan eins árs mæti eftir sem áður til skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkrunar kvenna. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Söfnin Heyrðu, ég verð víst að biðja þín f hvelll ég þarf að fara nið ur að flytja bflinn eftir þrjár mín útur. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum. fimmtudögum, laug ardögum og sunnudögum kl. 1.30 4 s.d. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27. sími 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Listasafn Einars Jónssonar er op ið sunnudaga og miðvikudaga kl 1.30-4.00. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum Fvrir börn kl 4.30-6 og fullorðnn kl. 8.15-10 Bamabókaútlán Digranesskól og Kársnesskóla TÆKNIBÓKASAFN IMS3 - SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl 13-19 nema laugardaga frá kl 13-15. (1. júnl — 1. okt. lokað á laugardögum)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.