Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 06.12.1965, Blaðsíða 10
10 GAMLA BfÓ TQNABÍÓ NÝJA BfÓ Sími 11544 VÍSIR . Mánudagur 6. desember 196-5. AÐST OÐARSTÚLKA Gildra fyrir njósnara íTo trap a spy) Ný ainerísk niósnamynd. Roberth Vaughn Lueiana Paluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. STiÓDNIJBlÓ 11936 Hin heimsfræga verðlaunakvik mynd Byssurnar i Navarone Þetta eru allra síðustu forvöð að sjá þessa heimsfrægu kvik mynd. Gregory Peck Anthony Qulnn Sýnd kl. 5 og 8.30 Bönnuð innan 12 ára / / T / HASKOLABIO Hrun Rómaveldis (The fall of the Roman Empire) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið i litum og Ultra Panavision ,er fjall ar um hrunadans Rómaveldis Framleiðandi Samuel Bron- ston. Margir frægustu leikarar heimsins leika í myndinni m. a. Alec Guinness Sophia Loren James Mason Stephen Boyd Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 8.30 íslenzkur texti. AUGARÁSBÍÓ32075 Dásamlegt land Spennandi ný amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Miðasala frá kl. 4 HAFNARFJARBARBÍÖ Siml 50249 Sól i hásuðri Víðfræg brezk mynd frá Rank, er fjallar um atburði á Kýpur árið 1950. Myndin er þrungin spennu frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde George Chakiris Susan Strasberg Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Lif og fjör i sjóhernum Bráðskemmtileg ensk gaman mynd I Cinemascope og litum Kenneth More Joan O.Brien Lloyd Nolan Sýnd kl. 5 MKISK ■ wmw Þrælasalan í heiminum í dag Víðfræg og snilldarlega vel gerð og tekin, ný, ítölsk stór mynd í litum. Þessi einstæða kvikmynd er framleidd af Maleno Malenotti og tekin i Afríku, á Arabíuskaga, Ind- landi og Mið-Austurlöndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Hlébarðinn („The Leopard"), Stórbrotin amerísk-ítölsk Cin ema-Scope litmynd. Byggð á skáldsögu sem komið hefur út i Isl. býðingu. Burt Lancaster, Claudia Cardinale, Alain Delon. Kvikmynd þessi hlaut 1. verð- laun á alb; óða-kvikmyndahá tíðinni í Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texti. HAfNARBÍfl Sjóaragr'm Sprenghlæileg ný gamanmynd i litum Sýnd kl. 5. 7 og 9 /> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Járnhausinn Sýning þriðjudag kl. 20 Eftir syndafallið Sýning miðvikudag kl. 20 Næst sí ðasta sinn Raunsæ og spennandi, ný frönsk kvikmynd um unglinga nútfmans, ástir þeirra og á- byrgðarleysi. Danskur texti. Christian Pesey Collette Descombes Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ to84 Á meðan borgin brennur Mjög spennandi og áhrifamik- il ný pólsk kvikmynd er fjall ar um ógnbrungnustu loftárásir síðustu heimsstyrjaldar, þegar 600 jmsund sprengjum var varpað yfir Dresden á einni nóttu. Qanskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 LEKFEIAGÍ REYKIAyÍKIJRl Ævintýri á gönguför Sýning þriðjudag kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning fimmtudag Næst síðasta sinn Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl, 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, sfmi 13191 Bezt oð ouglýso í VÍSI Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sfmi 11200 EFLIÐ SAMBAND ÆTTINGJA OG VINA ERLENDIS VIÐ ISLAND SENDIÐ ÞEIM ÁRSÁSKRIFT AÐ VISI í JQLAGJÖF Á SKRIFTARSIMI 1-16-61 óskast til starfa í Náttúrufræðistofnun (Nátt- úrugripasafni) íslands frá næstu áramótum. Kunnátta í vélritun og erlendum málum nauð synleg. — Umsóknir sendist Náttúrufræði- stofnuninni, pósthólf 532, Reykjavík, fyrir 15. des. n.k. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar til starfa í kjörbúð. Uppl. í síma 12112 frá kl. 6—7 í kvöld. 3 herb. íbúð í Vesturbæ Höfum til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð lítið nið- urgrafna, ccca 90 ferm. Steinhús. íbúðin verð ur öll nýmáluð teppalögð, ný hreinlætistæki, mosaik á baði, nýr skápur í svefnherbergi — er öll í fyrsta flokks standi. Fyrsti veðréttur laus fyrir allt að 150 þús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.