Vísir - 07.12.1965, Page 7

Vísir - 07.12.1965, Page 7
V í SIR . Þriðjudagur 7. desember 1965. að byggja einbýlishús beint of- an á jörðina án uppgraftrar? í nýjasta hefti Iðnaðarmála er mjög fróðleg grein um einbýlishús án kjallara, þar sem því er m.a. haldið fram, að sameiginleg bygging shkra húsa verði ódýrari en bygging samsvarandi íbúða í blokk, ef rétt er á málunum haldið. Greinin er þýdd og tekin saman úr skýrslu byggingarann- sóknanefndar sænska ríkisins. í upphafi greinarinnar segir: „Áhugi manna á kjallaralausum einbýlishúsum hefur farið vax andi með ári hverju. I flestum tilfellum erlendis hafa þannig hús verið reist beint á jörð, án nokkurra verulegra sökkla. Byggingarlag þetta hefur ekki aðeins þótt henta einbýlishús um, heldur einnig skólum, smá kirkjum, minni iðnaðarhúsum o. s. frv., þar sem ekki er þörf fyrir húsrými, sem er niður grafið og gluggalaust. Aðaláhugi manna í þessu sam bandi beinist nú að því að hve miklu leyti kjallaralaus hús geti orðið ódýrari en hús með kjall- ara. Margir hafa látið þá skoðun í ljós, að þar sem byggingar nefndir ýmissa staða mæli svo fyrir, að sökkla verði að steypa niður á „frostlaust dýpi“, væri það fjárhagslega léleg ráðstöfun að nýta ekki það tiltölulega „ó dýra“ rými, sem þar skapast. En tala sú, sem iátin er ákvarða „frostlaust dýpi" á hverjum stað, er valin af handa hófi, án þess að eiga sér nokkra stoð né styttu í raunveruleikan um. Og hafa vandamál, sem lúta að frostsprengihættu undir húsum, sem orsaka lyftingu, ekki verið tekin til vísindalegr ar athugunar fyrr en nú á síð ustu árum. Einbýlishús ódýrari en blokkir. En reynslan hefur sýnt, að sameiginleg bygging einbýlis húsa verði ódýrari en bygging samsvarandi íbúða í fjölbýlis húsi. Því hlýtur áhugi manna, þar sem nægjanlegt landrými er fyrir hendi, að beinast að því að gera einbýlishúsin ódýrari og heppilegri með því að kvnna sér betur eðli þeirra vanda mála, sem þar er við að etja.“ Því næst eru tekin fyrir þau atriði, sem rannsaka ’þarf i sambandi við byggingu kjallara lauss einbýlishúss. Þessi atriði eru frostsprengihættan, hita tapið og rakaskemmdirnar. Engin hætta á frostlyftingu. Til þess að bygging geti skemmzt af frostlyftingum verða þrjú skilyrði að vera fyrir hendi. í fyrsta lagi verða jarðefnin að vera frostnæm, í öðru lagi þarf að vera mikið vatn í efri jarðlögum og í þriðja lagi verður grunndýpi að vera minna en raunverulegt frost laust dýpi. Mjög hættulega frostr. :m jarðefni eru léttur leir leirauðugur jökulruðningur og fínsandur. Meðalfrostnæm jarð efni eru hreinn leir og leir eða sandblandin möl, og eru því aðeins hættu- leg, að grunnvatnsyfirborð liggi hærra en 60 cm undir bygging argrunni. Ófrostnæm jarðefni eru mór og mýrlendi, möl og Um óupphituð hús er sagt, að þar geti verið hætta á frost lyftingum, ef jarðvegurinn er sérstaklega óheppilegur. í þeim tilfellum er annað hvort að leggja lag af grófu efni (möl) undir allt húsið t. d. 20 cm þykkt, eða klæða yfirborð hús grunnsins með hitaeinangrandi efni. Niðurstöður athugana á frost lyftingu eru því þær, að frost lyftingar geti ekki átt sér stað undir upphituðum húsum, sem eru byggð á einni hæð beint á óraskaðri jörðinni, og geti ekki átt sér stað undir óupphituðum húsum, ef lagt er þunnt lag af hitaeinangrandi og ófrostnæmu efni undir húsin. Minna varmatap án kjallara. Hvað varmatap snertir, segir í greininni: „Það hefur komið í ljós, að hitatap gegnum hinni steinsteyptu plötu. Eða útloftun undir rakanæmum byggingarhlutum, nægjanleg til þétting á sér stað“. Engir tækni legir örðugleikar virðast vera á þvf að leysa á ódýran hátt vandamál rakaskemmdanna. Leig til að lækka byggingarkostnaðinn. 1 lok greinarinnar koma hinar hagnýtu ráðleggingar greinar höfunda: „Einn af meginkostum þess að steypa gólfplötuna beint á jörð er, að maður sleppur mest megnis við allan uppgröft og endurfyllingar, og sömuleiðis uppslátt og efni f sökkla. Virðist hér vera um að ræða ágætt tækifæri áhugasamra byggingaverkfræðinga meðal byggingayfirvaldanna að stuðla að því, að hægt verði að lækka byggingarkostnaðinn, án þess flytja burt raka, áður en má kalla í mörgum tilvikum, og 30 cm hærri en lóðarhæðin og götuhæð annað eins undir lóðar hæð. Lóðarhalli ætti að vera eins og sýnt er á myndinni og skildi minnsti halli vera 1:50. Þar sem jarðvegurinn er ræsinn (drenerandi) þarf ekkert fram ræslulag, nema þá til þess að jafna undirlagið, ef með þarf. Efni í framræslulag skal vera gróf möl eða malað grjót af komastærð 6—12 mm. Enginn fínni efni skulu vera með, en vitanlega má slétta efst með fínna efni (t. d. rauðamöl), ef leggja á t. d. rakaþétt lag und ir gólfplötuna. Framræslulagið' má hvergi vera minna en 10 cm þykkt, en ætti að vera því sem næst 15—20 cm. Heppilega ráðstöfun má kalla í mörgum tilvikum og sérstaklega þar sem mikill raki er f jörðu, að leggja polyeten himnu undir plötuna yfir fram ræslulagið. Einbýlishúsin á Flötunum í Garðahreppi em kjallaralaus. Má sleppa uppgreftri og steypu á sökkli og gera húsin ódýrari en jafn stórar íbúðir í blokk. sandur, sem að hálfu leyti er grófari en 0,125 mm. Síðan segir í greininni: „Upp hitað hús, sem byggt er upp á plötu, sem steypt er beint á jörð (án niðurgraftrar og sökkla), gefur svo mikinn hita frá sér, að frostskemmdir em óhugsandi nema í undantekn ingartilfellum. Á Norðurlönd um er reynsla af fleiri þúsund um slíkra húsa, og ekkert þeirra hefur skemmzt vegna frostlyft inga, svo að vitað sé. Að sömu niðurstöðu hafa menn komizt f Kanada, þar sem veðráttan er þó öllu harðari og lfkumar meiri fyrir skemmdum vegna frosts. Til þess að ekkert sé undan dregið má geta þess, að í einstaka tilvikum hefur orðið vart við frost í jörð við hom húsanna, en vegna þess að út veggirnir hvíla á plötunni, myndast nægjanlegur þrýsting ur til að yfirvinna frostlvftingu, sem hugsanlega hefði getað átt sér stað.“ heppilega byggða plötu, sem steypt er beint á jörð, er minna en gegnum plötu yfir óupphit uðum kjallara. Efstu jarðlögin veita nefnilega mjög góða hita einangrun, um leið og þau hafa áð geyma mikla hitaorku, Skil yrði er þó, að jarðvatn renni ekki undir plötunni á litlu dýpi og að ekki sé klöpp undir, sem leiðir vel hita.“ Erfiðast að eiga við rakann. 1 sambandi við rakaskemmd ir em niðurstöðurnar þessar: ,iRaki getur auðveldlega valdið skemmdum á gólfum, sem byggð eru beint á jörð, án nið urgraftrar, ef allar aðstæður eru ekki teknar með í reikn inginn Framræslulag undir gólfplötunni er ekki alltaf nægj anleg aðgerð. En aðrar varnar aðgerðir reu: Rakaþétt lag und ir rakanæmum byggingarefnum og hlutum, en þó helzt undir að rjúfa þurfti sett byggingar ákvæði, með því að knýja fram endurskoðun á hinum eldri ákvæðum f ljósi meiri þekking ar á þeim vandamálum, sem við Framkvæmdin. Þar sem jarðvegurinn er laus og samkynja (homogen), er heppilegast að skipuleggja stór svæði í einu og byrja á þvf að jafna út undirlagið með stór tækum jarðvinnsluvélum, svo ekki sé annað eftir en að leggja framræslulagið, áður en platan er steypt. Venjulega er moldinni mok- að ofan af, en þó ekki, ef hún er nægilega þurr og föst fyrir. Moldin hefur nefnilega mikið einangrunargildi, og skal þvi að sem mestu leyti láta hana óhreyfða, og án undantekninga skal jörðin látin óhreyfð utan við grunnplötuna. Gólfhæðin ætti að vera ca. 15—20 cm. Heppilega ráðstöfun Rannsóknir á Norðurlöndum og í Kanada benda til þess, að hér sé um örugga leið til oð gera kjallaralaus einbýlishús ódýrari en íbúðir í blokkum Sem hitaemangrandi lag und ir plötu er vikur, rauðamöl eða gjall sérlega heppilegt efni, ef ekki er um stóra köggla að ræða, heldur fremur fíngert efhi. Plastblönduð frauðsteypa er einnig álitin góð sem einangr unarlag, og má búast við, að þar Iiggi framtíðarlausnin á þessu sviði. Heit gólf verður að einangra betur en köld gólf. Þykkt gólfplötu er breytileg eftir húsagerð og stærð frá 8 cm til 15 cm. Ef grunnurinn er fastur, er ekki nauðsynlegt að setja járn í plötuna. En ef þarf að jámbinda vegna sig hættu, skulu jámin liggja ofan við miðja þykkt. Heppilegt er í flestum tilfellum að nota 6— 8 mm jám og möskvastærð 250—300 mm. Ef net er notað, skal það hafa í samsvarandi til vikum 100—150 mm möskva stærð. En auðvitað skulu járnin reiknuð á venjulegan hátt, þar sem þeirra er þörf“. Hér hefur aðeins verið drep ið á helztu atriði greinarinnar. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þessi mál vandlegar. er bent á greinina sjálfa, sem birtist í 2.—3. tölublaði Iðnað armála, 12. árgangs. Þar em einn ig útreikningar og skýringar teikningar fyrir fagmenn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.