Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Fimmtudagur 9. desember 1965. borgin í dag borgin í dag borgin i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuná 4. des.—11. des.: Vestur- bæjar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 10. des.: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Utvarp Fimmtudagur 9. desember Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 18.00 Segðu mér sögu 20.00 Daglegt mál 20.05 Gestir frá Vínarborg: Hans Maria Kneihs flautuleikari og Sybil Urbancic organ leikari leika saman I Krists kirkju í Landakoti 20.35 Frá Askov: Arnór Sigur jónsson rithöfundur flytur erindi 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. 21.45 Ljóðmæli: Hugrún skáld kona flytur frumort kvæði. 22.10 Minningar um Henrik Ib sen. Gylfi Gröndal les 22.30 Djassþáttur 23.00 Bridgeþáttur 23.25 Dagskrárlok 22.45 Leikhús norðurljósanna ,:,The Shocking Miss Pil ' grim.“ Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10.30—6 alla daga. — Nefndin. Bazar Jólabazar: Hinn árlegi jólabaz ar Guðspekifélagsins verður hald inn sunnudaginn 12. des_ n.k. Fél agar og aðrir velunnarar eru vin samlega beðnir að koma gjöfum sfnum sem fyrst, f síðasta lagi á föstudag 10. des. í Guðspekifél agshúsið, Ingólfsstræti 22 eða til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41 eða frú Halldóru Samúelsdóttur, Sjafnargötu 3. Fundahöld Æskulýðsfélag Laugarnesskókn ar. Jólafundurinn verður f kirkju kjallaranum í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Sjónvarp Fimmtudagur 9. desember 17.00 Fimmtudagskvikmyndin „Greens of Wyoming" 18.30 Beverly Hillbillies 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Jimmy Dean 20.30 The Greatest ShowonEarth 21.30 Fanfare 22.30 Kvöldfréttir Minningar p j öld Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinni Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22, sími 21908, Odd rúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78, sími 35507, Sigríði Axelsdóttur Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17, sími 38782. Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Góður dagur hvað metn að þinn og franfa snertir, hafir þú gert þér nákvæmlega Ijóst hvaða takmarki þú keppir að. Þurfir þú aðstoð annarra í þvf sambandi, ættirðu að ræða við þá í dag. Nautið, 21. aprfl til 21. maf: Góður dagur — þú nærð góðum árangri í störfum þínum, sem yfirboðarar eða aðrir viðkom andi munu vel kunna að meta. Eigir þú eitthvað til áhrifa manna að sækja, munu þeir bregðast vel við. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Hafir þú lagt hart að þér að undanförnu við nám eða störf, er líklegt að þú sjáir góð an árangur af þvf f dag og hljót ir þá viðurkenningu, sem þú mátt vel við una, Kvöldið ró legt. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Láttu það ekki valda þér von brigðum, þó að þú sjáir ekki þann árangur, sem þú væntir af störfum þínum. Hann reynist meiri en þig grunar þegar frá líður. Kvöldið getur orðið skemmtilegt Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Allt samstarf mun ganga greið lega f dag. Heppilegt fyrir þig að eiga viðræður í dag við þá, sem þú þarft eitthvað að sækja til í sambandi við atvinnu þfna eða viðskipti. Skemmtilegt kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.: Minnstu þess, að ekkert fæst nema maður beri sig eftir því í dag skaltu reyna að koma ár þinni vel fyrir borð hjá yfirboð urum þfnum og öðrum, sem hafa einhver áhrif á atvinnu þína. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þurfir þú að fara í ferðalög ein hverra viðskiptaerinda, skaltu nota daginn til þess. Leggir þú þig allan fram, verður þú áreið anlega mun nær takmarkinu þegar deginum lýkur. Drekinn, 24 .okt. til 22 nóv.: Þetta getur orðið einkar góður dagur, varðandi fjármál og við skipti, og dómgreind þín á því sviði verður sér í lagi skörp. Samt er ekki vist að henni verði eins treystandi á öðrum sviðum Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Heppilegur dagur fyrir þig til að ræða lausn ýmissa vanda mála við vini þína og fjölskyldu Það er ekki ósennilegt að þið sjáið f sameiningu örugg ráð, einkum sé um fjármálin að ræða. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þetta verður hentugur dag ur til að endurskipuleggja störf þfn og undirbúa það, sem þú vilt koma í framkvæmd á næstunni. Taktu daginn snemma og komdu sem mestu í verk. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú kemst lengst í dag með vingjamlegu viðmóti og samningslipurð. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum og vertu við þvf búinn að breyta til um starfsaðferðir ef með þarf. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Allt sem viðkemur kaup um og sölum, gengur vel í dag. Treystu sem bezt öll vináttu tengls, ekki sízt þau sem lengur hafa staðið. Gættu þess að eyða ekki um efni fram í kvöld. HJARTA- VERND Minningarspjöld Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna, Austurstræti 17. Sími 19420. Minningabók Islenzk-Amerfska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unni) og 1 skrifstofu ísl.-amerfska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningarspjöld Geðverndarfé lags Islands eru seld f Markaðn- um Hafnarstræti og 1 verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. Minningargjafasjóður Landspít- ala Islands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssfma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspítalans (opið kl. 10. 30—11 og 16—17). Blöð og tímarit Samtíðin, des.blaðið er kom ið út, og flytur þetta efni: Óhóf og tildur er eitur í þeirra beinum (forustugrein), Sígildar náttúru- lýsingar, Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur), Kvennaþættir eftir Freyju, Bandamaður dauðans (framhaldssaga), Dáðasta dægur lagasöngrtiær Frakklands, Síðasti dansinn (saga), Nýstárlegt íbúð- arhús, Vörumst óheillaþróuniná, eftir Þorstein Sigurðsson á Vatns leysu, Hvað eru demantar? Rabb að um kaktusa, eftir Ingólf Dav fðsson, Ástagrín, Skemmtiget- raunir, Skákþáttur eftir Guð- mund Arnlaugsson, Bridge eftir Áma M. Jónsson, Or einu í ann að, Stjörnuspá fyrir þá sem fæddir eru í desember, Þeir vitm sögðu o.fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Blaðinu hefur borizt Kristilegt stúdentablað, 30. árg. 1. des. 1965. Efni þess er m.a.: Lesandi Undanfarið hefur Rannveig Norðdahl sýnt málverk sín á Mokkakaffi. Eru þar til sýnis 20 olíu- og vatnsiitamyndir, flestar máiaðar á sl. ári. Langt er um liðið síðan Rann veig byrjaði að mála, var það polyt., Nýr húmanismi, Páll V. G. polyt., Nýr húmanismi, Páll G.V. Kolka, læknir, Hinn glaðlegi boð- beri trúarinnar, Jörgen Larsen, Lyftum frelsis fána, séra Friðrik Friðriksson, Um Pascal, séra Lár us Halldórsson, Þróunarlönd og kristindómur, Jóhannes Ólafsson kristniboðslæknir, Augu trúarinn ar, Gunnar Kristjánsson stud. theol., Trúin á guð, Valgeir Ást- ráðsson stud. theol. Axlaðu byss una þína, Sherwood E Wirt, I gini ljónsins, Ólafur Ólafsson, kristniboði. á árunum 1928-1930. Lærði hún að teikna hjá Stefáni Eiríks- syni myndskera í gamla mynd- Iistarskólanum_ Þetta er fyrsta sýning Rann veigar, velur hún sér margvís ieg viðfangsefni, blóm, landslag ævintýri og draumsýnir. ARNAÐ HEILLA Þann 13. nóv. voru gefin sam an í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Jóhanna Þor steinsdóttir og Stígur Guðjóns- son. Heimili þeirra er að Blöndu hlíð 2, Reykjavík 2. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrefna María Proppé hjúkrunarnemi Gunnarsbraut 30 og Magnús Þór Magnússon cand. el. Hagamel 25. NY KVENFATAVERZLUN Fyrir helgina opnaði Tízku- verzlunin Héla nýja kvenfata- verzlun í glæsilegu húsnæði að Laugav.ji 31. Var þar áður til húsa Verzi. Marteins Einarsson ar & Co. Verzlunin hefur undanfarin 2 ár verið til húsa að Skólavörðu stíg 15. Tízkuverzlunin Héla mun hafa á boðstólum úrval af kvenkáp um, pilsum, jökkum og síðbux- um. Einnig mun verzlunin selja DELTA kvenfatnað frá Fatagerð inni „Ylur“ á Sauðárkróki. •' Verzlunin mun leggja höfuðá herzlu á góða þjónustu við við- skiptavini, t.d verða allar breytingar, afgreiddar samdæg urs. Verzlunarstjóri í hinni nýju verzlun er frú Mallý Einarsdótt ir. Myndin er af afgreiðslustúlk- um og verzlunarstjóra (í miðju) í hinni nýju kvenfataverzlun Hélu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.