Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 16
Frægur flaufuleikari á Sinfóníutónleikum Bátskrífli úr höfninni ú 1 Reykjavíkurhöfn og úti í Örfirisey liggja fjölmargir bátar og bátskrifli, sem hafn aryfirvöldin þekkja hvorki haus né sporð á. Þarna liggja þessi tæki mánuðum saman án þess að nokkurt eftirlit sé haft með þeim af hálfu eig- endanna. í reglum hafnarinn- ar segir þó að eigendunum beri að hafa eftirlit með bát- um sínum daglega. Hafnaryfirvöldin hafa nú auglýst að bátar þessir verði fjarlægðir úr höfninni ef eig endur þeirra gefi sig ekki fram við hafnarverðina í Vest urhöfn næstu daga. Nokkur þessara bátaflaka Framh, á bls. 6. Fhnmtudagur 9. desember 1965 Á tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í Háskólabfói í kvöld stjómar Páll Pampichler Pálsson og einleikari með hljómsveitinni verður kunnur brezkur flautuleik- ari, Geoffrey Gilbert. Verk þau, sem flutt verða eru Divertimento fyrir blásturshljóð færi eftir stjómandann Pál. P. Páls son, flautukonsert eftir franska tónskáldið Ibert og Sinfónía nr. 2 i D-dúr op. 73 eftir Brahms. Verk Páls verður frumflutt á þessum tónleikum en höfundurinn hefur ný lokið við að semja það. Er þetta fyrsta verk Páls sem Sinfóníuhljóm r Arásarmaður- inn enn éfundinn Ekki hefur enn tekizt að hafa hendur í hári árásarmannsins, sem réðist á konuna í Hafnarfirði s.l. laugardag. Hafa ýmsir menn verið teknir til yfirheyrslu en' ekki sannazt á neinn þeirra, og er leitinni því haldlð áfram. Konan liggur enn í sjúkrahúsl og er m.a. mikið marin i andliti og með áverka á augabrún og enni. sveitin flytur opinberlega, en áður hefur hún flutt verk eftir hann í útvarp. Páll Pampichler Pálsson hefur oft áður stjórnað Sinfóníu- hljómsveitinni bæði á tónleikum og fyrir útvarpsupptökur. Flautuleikarinn Gilbert er einn af þekktustu flautuleikurum sem nú eru uppi. Hann er rúmlega fimmtugur að aldri og kom fyrst fram með hljómsveit fimmtán ára ; gamall. Gilbert var enn ungur að i árum þegar Sir Thomas Beecham ] bauð honum stöðu I hljómsveit | Framh á bls. 6 Það er mikill viðburður fyrir bömin, þegar byrjað er að hlaða brennurnar miklu og í morgun var þessi mynd tekin af börnum á Miklatúni, þar sem ein aðalbrennan verður í Reykjavík á gamlárskvöld. Þau voru þama að sigla „stóra flutningaskipinu sínu“, Bryndís Þráinsdótt- ir og Jóhann Gröndal. Og hvert á að sigla? spyrjum við börnin. „Til Noregs, segir Bryndís, sem virðist vera 1. stýrimaður á þessu forna og snúna skipi úr bátakirkjugarðinurh í Ör- firisey, „við ætlum að heimsækja Kitty frænku mína“, segir hún. Útlit fyrir vaxandi snjúkomu ú NorS- urlandi og að samgöngur teppist Fært var stórum og kraft- miklum bílum til Akureyrar í morgun, en norðanlands er byrjað að skafa, auk þess sem útlit er fyrir snjókomu og hríðarveður og það má því búast við að vegir lokist á hverri stundu, Mokstursvélar sem vom að ryðja vegi í Eyjafirðinum urðu að hætta í gærkveldi og morgun vegna þess að slóðirn ar fylltust jafnharðan. Þá spáði veðurstofan snjókomu á Norðurlandi í dag, þannig að útlitið er ískyggilegt sem stendur. Vegagerðin tjáði Vísi í morgun að vegir væru yfir- leitt þungfærir eftir að kemur norður í Skagafjörð og sums staðar með öllu ófært sökum snjóþyngsla svo sem vegur- inn fyrir norðan Hofsós og norður í Fljót. Sumir aðalvegir í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu eru ennþá færir stærstu bílum, en má ekkert út af bregða eða hvessa, þá verður allt ófært í einni svipan. Þrír varaþingmenn Símstöðin á Akureyri stækkuð taka sæti á þingi Þrír varaþingmenn eru að taka sæti á Alþingi þessa daga. í gær Innbrot í nótt var brotizt inn í niður- suðuverksmiðjuna Ora f Kópa- vogi og talsverð spjöll unnin. Sýnt þykir að þjófurinn muni hafa farið inn um glugga, en síðan þurfti hann að brjóta upp hurðir til að komast milli ein- stakra vistarvera verksmiðj- unnar. Helzt mun þjófurinn hafa talið fanga von inni í skrifstof- unni og braut þar rúðu, en mun ekki hafa treyst sér til frekari athafna og sneri frá við svo búið. sóku sæti Oddur Andrésson bóndi á Neðra Hálsi í Kjós, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem kemur til vara fyrir Matthías Á. Mathiesen sem fer á ráðstefnu á vegum Norð urlandaráðs. Þá tók sæti Alþýðu- flokks varaþingmaðurinn Ragnar Guðleifsson í stað Emils Jónssonar ráðherra, sem (er farinn á Atlants hafsráðstefnu. Báðir þessir þing- menn hafa setið áður á þingi, Ragn ar þó aðeins á þessu kjörtímabili. Þriðji varaþingmaðurinn á að taka sæti á Alþingi í dag, er það Magn ús Kjartansson ritstjóri er kemur I stað Alfreðs Gíslasonar, sem fer erlendis f einkaerindum, varaþing maður hans er Bergur Sigurbjörns son en hann er veikur og kemst Magnús því að. Miklar simaframkvæmdir / Norðurlandsumdæmi 1 gær bættust 500 ný síma númer við sjálfvirku símstöð Kópovogur fær yfirlögregluþjón Nýtt embætti hefur verið stofnað í Kópavogi, staða yfirlögreglu- þjóns, og hefur starfið nú verið auglýst l.'iust til umsóknar. Fram að þc hefur ekki verið yflr lögregiu, .,ónn í Kópavogi, aðeins tveir varðstjórar, sem hvor hefur farið með stjórn á sinni vakt. Á hvorri vakt er einn varavarðstjóri, og gegnlr nú varavarðstjóri á ann arri vaktinni störfum varðstjóra, sem vikið hefur verið frá um stund arsakir. í Kópavogi eru nú 14 lög regluþjónar. ina á Akureyri, en að þess- ari stækkun hefur verið unn- ið að undanförnu. Er nú það vel fyrir símaþörf Akureyr- inga séð að allir sem vilja geta þar fengið síma tafar- laust næstu 2 — 3 árin. Hin nýja viðbót var tengd við innanbæjarkerfið í gær. Eru þá 2500 númer í sjálf- virku stöðinni á Akureyri, þar af um 300 „laus“ númer, til ráðstöfunar til þeirra, sem eft ir nýjum síma óska á næstu misserum. Fyrir tveimur ár- um var reist viðbygging við símastöðina á Akureyri og er viðbótin við sjálfvirku stöðina þar til húsa. málum hafa að undanförnu verið í Norðurlandsumdæmi. Verið er nú að ljúka við að tengja 600 númer á Siglufirði og kemur Siglufjörður inn á sjálfvirka kerfið síðast f janú- ar, þannig að unnt verður að stilla beint á númer þar. Er þá aðeins eftir að tengja einn bæ á Norðurlandi inn á sjálfvirka kerfið. Er það Ólafs fjörður og má búast við að tengingu þar verði lokið í sumar. oaannDODnnni 15 DAGAR TIL JÓIA Miklar framkvæmdir í síma aaauaoaaaaaaaaaaaaaa&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.