Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . FhjMntudagur 9. desember 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA Bflaviðgerðir — Jámsmíði. Geri við grindum 1 bflum og alls konar nýsmíði úi iarm Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrisateig 5 Sfmi 11083 (heima). VINNUVÉLAR — TIl LEIGU Leigjum öt lltíai steypuhrærivélai Enntremui rafknúna grjót- og múrhamra með oorum og fleygum Steinborar - Vibratorar Vatnsdælur. Leigan s/í. Sfm: 23480. SKÓR — INNLEGG Orthop.-skór og innlegg, smíðað eftir máli. Hef einnig tilbúna barna- skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður. Berg- staðastræti 48. Sími 18893. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar, núsgrunna og ræsi. Sfmi 30435 og 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga. Sfmi 31040. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi oliukyndinga og onnur heimilistæki Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæðið H B Ólafsson. Sfðumúla 17, simi 30470. VEGGHILLUR — UPPSETNINGAR TSkum að okkur uppsetningar á vegghillum, gluggaköppum o. fl. smáMutum innanhúss. simi 36209. BIFREBÐAEIGENDUR Sprautum og réttum, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás Síðumúla 15B Sími 35740. Athugið. Boddýviðgerðir og rétt i ingar, vönduð og traust vinna, fag maður. Bjarg við Nesveg Konur athugið! Tek að mér að sníða og bræða allan kvenfatnað. Uppl. í síma 16945. Moskvitch viðgerðir. Tek að mér algengar viðgerðir hef einnig upp gerðar vélar kúplingar og gfrkassa f sumar gerðir Moskvitchbifreiða. Bílaverkstæðí Skúla Eysteinsson- ar Hávegi 21 simi 40572._______ Mosaik og flísar. Vandvirkur múr ari sem er vanur mosaik og flísa lögnum, getur tekið að sér nokkur baðherbergi, kem strax. Sími 16596. Hafnarfjörður. — Garðahreppur, — Kópavogur. Litlar steypuhræri vélar til leigu. Sfmi 51026 Skautaskerping, brýnsla. Skerpi skauta, brýni skæri, hnífa o.fl. Ó dýr, fljót og góð þjónusta Barma hlíð 33 kj. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á hita og vatnskerfum, einnig uppsetningu hreinlætísteekja. Uppl. f síma 14501 Glerísetningar. Getum útvegað tvöfalt gler með stuttum fyrir- vara setjum I einfalt og tvöfalt gler, fljót og góð afgreiðsla Vanir menn. Sími 10099. MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getur bætt við sig mosaik og flisalögnum. Uppl. í sfma 24954 kL 12—13 og eftir kl. 6 á kvöldin. TAKIÐ EFTIR Tökum að okkur að bóna bfla eftir kl. 6,30 á kvöldin og um helgar. Sækjum og sendum ef óskað er. Geymið auglýsinguna. Símar 10099 og 38476. DREGLA OG TEPPALAGNIR Leggjum gólfteppi á stiga og gólf. Leggjum mikla áherzlu á vandaða og góða vinnu. Eingöngu vanir menn. Simi 34758. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu vibrator fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaieigan Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Boiholti 6. Símar 35607 og 41101. RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir, raflagnateikningar, breytingar og viðhald raflagna. Halldór Þorgrímsson löggiltur rafvirkjameistari. Sfmi 38673 HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjtun plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið 3 litir í stærðunum 30, 40 og 50 mm. að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.f. Símar 31230 og 30193. OMEGA úrin heimsfrægu eru enn í gangi frá síðustu öld. OMEGA úrin fást hjá GARÐARI ÓLAFSSYNI ÚRSMIÐ Lækjartorgi — Sfmi 10081 BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viljum ráða bifvélavirkja eða lagtæka menn vana bifreiðaviðgerðum. AUSTIN-ÞJÓNUSTAN, sími 38995. Vönduð vinna. Vanir menn — Mosaik og flfsalagningar, hrein gerningar. Sfmat 30387 og 36915 Dömur kjólar sniðnir og saum- aðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir. úti sem inni Vanir menn vönduð vinna Sfmi 15571 Bílabónun. Hafnfirðingar — Reyk vfkingar Bónum og þrffum bíla, Sækjum sendum, ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helg ar Sfmi 50127. Hreinsum, pressum og gerum við fötin Fatapressan Venus. Hverfis- götu 59. Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra fbúðina fyrir jólin önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl Sími 21172. Húseigendur — byggingamenn Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir Sfmi 40083 Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu fyrir jól. Sfmi 20715 kl. 12—1 og eftir kl. 7 e.h. Tökum að okkur pfpulagnir, tengingu hitaveitu, skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns og hita- lögnum. Sími 17041. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur innanhússlagfæringar, ennfremur mósaik og flísalagnir Simi 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. Mosaik og flisalagnir. Annast mosáik og flísalagnir Sími 15354. mmmmm K.F.U.M. A. D. fundur í kvöld kl. 8.30. — Séra Sigurjón Þ. Árnason flytur erindi: „Afstaða nútímaguðfræði til Biblíunnar". Allir karlmenn velkomnir Nýtt - Nýtt ítölsku hiálmhúfurnar komnar (prjónað), svart. hvftt oc brúnt. Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli twmm SJÓNVARPST ÆKI Til sölu er Philco sjónvarpstæki 23 tommu Verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 34464. SENDISVEINN ÓSKAST "/fOFNASMIÐIAN (INHOLTI ' O - REVKIAVIK - ÍSIANDI Sími 21220. AUKAVINNA Iðnnemasamband íslands óskar að ráða starfs mann 8—10 stundir á viku. Heppilegt starf fyrir lögfræði- eða viðskiptafræðinema. Uppl. í síma 11410 í kvöld frá kl. 19,30. Iðnnemasamband íslands. GARÐAR ÓLAFSSON, ÚRSMIÐUR Lækjartorgi — Sími 10081 12>/2 -100 cm. VOGUE Glæsilegt úrval af úrum. Spangarúr nýjar gerðir. 3ska jólagjöfin. -DAHSECIN- æfingartatnaður tyrir 8ALLET IAZZBALLET LEIKf IVl I FGUARLEIKFIM) Búmnopi t ^vörtu hvítu rauðu. bláu. SOKKABUXUR með og án leista. ^vartar. bieikar, hvftar ALLAR STÆKÖfR VfcR/lUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstlg 22 Simt 1-30-76 RENNI- LÁSAR með hring

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.