Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 09.12.1965, Blaðsíða 12
72 VISIR . Fimmtudagur 9. desember 1965. KAUP-SAIA KAUP-SALA BÍLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílar, station bílar, sendiferðabflar, jeppar. Höfam einnig flestar aðrar tegundir og árg. bifreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, slmi 12500. MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð ýsa, saltfiskur, skata, kinnar. Góð þjönusta. Góð kjör. — Sendum. Fiskval Skipholti 37, sími 36792. FRÁ VERZL. DÍSAFOSS Grettisgötu 57. NýkomiS falleg bamanáttföt, amerísk, skrauthandklæði, hvítar nylon drengjaskyrtur, bamateppi með myndum, sængurveradamask í úr- vali og ný leikföng. Verzltmin Dísafoss, sími 17698. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Jólagjafir handa allri fjölskyldunni. Höfum fengið nýja sendingu af fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúmm. Fuglar, fiskar og gróður í úrvali. — Við höfum allt til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir. Gulifiskabúðin Barónsstíg 12. FISKABÚR — TIL SÖLU Til söhi 200 lítra fiskabúr með fiskum og öðru tilheyrandi, ásamt D. B. S. og Hopper karlmannareiðhjólum. (gíra). Uppl. eftir kl. 7 í sfma 19084. TIL SOLU Húsdýraáburður til sölu, flutt- ur á lóðir og 1 garða ef óskað er. Sfmi 41649. .arT-r-a-'T— .:i „ ■ -»■—.-i 1 — -rm-a, Lftil Hoover þvottavél til sölu. Sfmi 24515. Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er. Sfmi 51004. Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar og fallegar svimtur. Barmahlíð 34 sfmi 23056. Ödýrar lopapeysur á unglinga og böm. Frá 250—350 kr. Einnig loð húfur alls konar frá kr. 325. Kjall arinn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu megin. AUs konar munir úr harðviði til sölu. Hentugir til gjafa. Rauða læk 36. Sfmi 32284. Haglabyssa. Til sölu Simson tví hleypa. Uppl. í sfma 32022. Útvarp úr Wartburg til sölu í Fomverzluninni Grettisgötu 31. — Verð kr. 1200. Eldavél til sölu. Uppl. 1 sfma 13718. Til sölu 1 manns dívan 200 kr„ nýr stækkari 700 kr„ Tesla út- varpstækj 700 kr. Sfmi 16557. Tfl sölu sem ný kápa á unglings stúlku Sfini 31212. Til sölu 3 herb. íbúð með 2 geymSlum og baði, að Laugavegi 46 A- Uppl. f síma 24748. Ameriskt, mjög fallegt brúðar- slör til sölu. Ennfremur herra- rykfrakki, 2 kvöldkjólar, kápuslá, úr ull, allt nýtt. Uppl. í síma 24622 f dag og næstu daga. 2 páfagaukar f búri til sölu. — Uppl. í sfma 40413. Nýlegur eins manns svefnbekk- ur tfl sölu. Verð kr. 2700,00. Upp- lýsingar f sfma 30756. 111 sölu enskir kjólar og kápa sem ný á 6—9 ára, þýzk dömu- kápa, hvítur unglingakjóll, svart- ur dömukjóll sem nýr, skór o. fl. Sími 34566. Til sölu. Tækifæriskjóll sem nýr nr. 42 og kvenskór nr. 37. Uppl. f sfma 17320 eftir kl. 7 á kvöldin. Þýzkt klarinett sem nýtt til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21986 kl. 5—7. Til sölu. Lítið notað, vel með farið teak skrifborð Stærð 135x 75 cm Uppl. í sfma 13777. Nýlegur svefnsófi til sölu strax. Verð kr. 2500. Hátún 7, kj., eftir klukkan 19. Willys jeppi þ. 12. 13. 42 model með nýja útlitinu er til sölu. Sfmi 35358. Terylene . drengjabuxur til sölu, góðar, ódýrar. Allar stærðir. Uppl. í síma 40736. Til sölu barnarúm með dýnu, kerra og vagn. Einnig saumavél. Selst ódýrt. Til sýnis Fossvogs- bletti 37, við Bústaðaveg. Ný Philips rafmagnsrakvél með ábyrgð til sölu. Verð kr. 1000. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „8346“. Til sölu stigin saiunavél (Veri- tas). Tvísettur klæðaskápur, rimla bamarúm með dýnu. Uppl. í síma 37168. Notuð B.T.H þvottavél til sölu ódýrt Uppl. í sfma 35903 eftir kl. 6. Til sölu er stórt og vandað Phil- ips útvarpstæki, selst ódýrt. Sími 14591. 2 hollenzkar kápur til sölu ó- dýrt, stærðir 36—44. Sími 18861. Bamakarfa til sölu. Sfmi 14461. Stofuskápur til sölu. Uppl. f Bólsturiðjunni, Freyjugötu 14. — Sími 12292. ÞJONUSTA Húseigendur athugið — setjum f tvöfalt gler. Sftni 12158. Mosaik. Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o. fl. Sfmi 37272. Mála ný og gömul húsgögn. Mál arastofan Stýrimannastfg 10. Sfmi 11855 eftir kl. 7 e.h. Magnús Möll Húseigendur. Tökum að okkur innanhússlagfæringar. Einnig mosa ik og flísalagnir. Sfmi 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. Tökum að okkur pípulagnir, teng ingu hitaveitu skiptingu hitakerfa og viðgerðir á vatns- og hitalögn um. Sími 17041. Margs konar húsaþéttingar o.fl. Smiður, sem hefur langa reynslu í alls konar þéttingum getur tekið að sér ýmsar húsaþéttingar t. d. spmnguviðgerðir þéttingar með gluggum, þéttingar á svölum, þak rennum, bflskúrsþökum o.fl. Ath. ef leki kemur að fbúð yðar þá hringið í síma 35832 Einnig get ég tekið að mér glerísetningar og smávægilegar viðgerðir. Geymið auglýsinguna. Húsbyggjendur! Vlnnuvélar! — Leigjum út olíuofna, múrhamra, steinbora víbratora, slípivélar og rafsuðutæki. Sími 40397. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir hrein gemingarstarfi á skrifstofu eða í verzlun, eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 33220. Stærðfræðideildar stúdent vantar mánaðarvinnu frá 12/12 ’65 til 10/1 ’66. Upplýsingar alla daga frá 4—J-6 •f-sfma -36012. Miðaldra kona óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn. Uppl. næstu daga í síma 24622 HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 35067. — Hólmbræður. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Hreingemingar. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Nýja teppahreins unin, sfmj 37434.____________ ÓSKAST KEYPT j Hreingemingar. Sími 16739. . Vanir menn. Óska eftir snyrtiborði og gang- spegli með skúffum undir, má vera fomlegt. Sfmi 21976, Radiofónn óskast ekki eldri en 2 ára. Uppl. i sfma 32273,_____ Vel með farinn tvöfaldur svefnsófi óskast til kaups. Uppl. í síma 14557 til' kl. 6. KENNSLA Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á VW Síma/ 19896, 21772 og_35481. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Sfmi 24622. Gleðjið bömin og látið jólasvein ínn koma með jólagjafimar Pantið f síma 15201 frá kl. 8—10 e. h Til leigu óskast 10—20 tonna bátur. Um kaup gæti einnig verið að ræða. Tilboð sendist augl.d. Vfsis sem fyrst merkt „Bátur — 8344“. Vélahreingemingar, handhrein- gemingar, teppahreinsun, stóla- hreinsun. Þörf. Sfmi 20836. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158 Bjami Vélhreingemingar. gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f.. Símar 41957 og 33049. Hreingemingafélagið — Vanir menn. — Fljót og góð vinna. — Sími 35605. Hreingerningar, gluggahreinsun, vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreingerningar, Sími 22419. vamr menn. Vélhreingeming op húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta — Þvegillinn Sfmi 36281 HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ TIL LEIGU 4 herbergi, eldhús og bað f nýju húsi við miðbæinn er til leigu strax. Tilboð merkt: „lbúð“ sendist auglýsinga'deild Vísis fyrir 11. þessa mánaðar. ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu 3 herb. íbúð með 2 geymslum og bað að Laugavegi 46A Uppl. í síma 24748. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð óskast til leigu, helzt í austurbænum. Má þarfnast einhverrar standsetningar..Uppl. í síma 22235 kl 5 — 6 í kvöld pg næstu kvöld TIL LEIGU Til leigu 3ja herb. nýstandsett kjallarafbúð í Teigunum. Allt sér. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt „Fyrirframgreiðsla — 7647“. Stórt herbergi til leigu f Klepps- holtinu. Aðgangur að eldhúsi þvottahúsi og síma. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 30262 kl 12— 1 og eftir kl. 7 kvöldin. Gkesileg 6 herb. íbúð 150 ferm. auk þess bílskúr, þvottahús og geymsla, á fallegum stað í Kópa- vogi til leigu frá 1. febr. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kópavogur — 100“ fyrir 15 des. Ibúð til leigu 1-2 herb., fyrir reglusamt fólk, á góðum stað í bænum. Fyrirframgreiðsla Tilboð merkt: „Strax 8349“ sendist augl.d. Vfsis .________ _ Til lelgu er 4ra herb. fbúð í ein býlishúsi í Kópavogi. Ujppl. í sfma 13190 kl. 3—5 i dag. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð til leigu á hæð Fyrirframgreiðsla. — Sími 50155.’ ÓSKAST A LEIGU Hver getur hjálpað okkur? Okkur vantar 1-2 herb og eldhús, erum með mánaðar gamalt bam og er- um á götunni. Þeir sem geta hjálp að, vinsamlegast hringi í síma 41325. Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Sími 37778 eða 30758. 2 herb. fbúi. óskast 2 fullorðið í heimili. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir laugardag merkt: 8288. Ungur einhleypur kennari óskar eftir góðu herb. sem mest sér í eða við miðbæinn Uppl. í síma 30952 kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð. Vinsaml. hringið f sfma 17417, Skozk stúlka óskar eftir her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í símum 15921 og 24433. Ungt, reglusamt kærustupar með 1 barn óskar eftir tveggja herb íbúð. Uppl, f sfma 33791 Herbergi óskast til leigu fyrir unga stúlku f ca 5 mánuði frá áramótum. Æskilegt að einhver húsgögn fylgi og lítils háttar að- gangur að eldhúsi eða eldunar- plássi. Upplýsingar í síma 32988 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur, reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 51618. Herbergi óskast. Tveir nemend- ur óska eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 34505 eftir kl. 6 á kvöldin. Hafnfirðlngar. Stúlka utan af landi óskar eftir herb Simi 51704. Stúlka óskar eftir herbergi, helzt með sérsnyrtingu. Uppl. eftir kl 20.00 í síma 11256. rierbergi óskast í Kópavogi fyrir Forstofuherbergi, helzt með inn- reglusaman pilt. Æskilegt að það byggðum skápum. óskast fyrir ung væri sem næst Auðbekku. Uppl. í ; an, reglusaman mann. — Uppl í síma 33193. | sfma 17207. ATVINNA ATVINNA TRÉSMÍÐAVINNA Tveir smiðir geta tekið að sér innréttingar breytingar á húsum, klæðningar með þilplötum og parketlagningar. — Setjum í útihurðir, innihurðir, tvöfalt gler og önnumst alls konar viðgerðir. Símar 37086 og 36961 (Geymið auglýsinguna). ATHUGIÐ Boddyviðgerðir og réttingar. Bjarg við Nesveg. Vönduð og traust vinna, fagmaður. SKODAEIGENDUR ATHUGIÐ Látið bifreiðir yðar njóta fyrirgreiðslu á verkstæði voru. Góð og örugg þjónusta. Bifreiðaverkstæðið Kambás Grensásvegi 18. Sími 37534. I Tapazt hefur leðurlyklakippa með lyklum í, meðal annars póst- hólfslykill nr. 698. Vinsamlegast1 skilist á Lögreglustöðina í Reykja vík. RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir, raflagnateikningar, breytingar og við- hald raflagna. Halldór Þorgrímsson, löggiltur rafvirkjameistari, sfmi 38673.________________________________________ HÚSEIGENDUR Þétti sprungur á steinveggjum með hinum heimsþekktu þýzku Neodon nælonefnum. Uppl. í síma 10080. RSSWS'II

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.