Vísir - 11.12.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 11.12.1965, Blaðsíða 15
VÍSIR . Laugardagur 11. desember 1965. 75 Hvað varð af Eftir Louis Bromfield ! -¥ önnu Bolton? Og svo leið eitt ár og allt var óbreytt. Tom fór í Notre Dame háskólann, en um hverja helgi kom hann til Summerstown, sem er hinum megin við ána, gegnt Lewisburg, og hún fór þangað og þar voru þau saman yfir helg ar. Þau voru ung og ástfangin og það var það eina, sem máli skipti. Anna sagði mér, að hann væri óviðjafnanlegur elskhugi — eins og hann var í öllu — við nám og íþróttir, ef hann lagði sig fram. Það skipti ekki neinu um neitt fyrir hvorugt þeirra en að vera saman. Eins og um- heimurinn væri ekki til. Þau öðl- uðust hina fullkomnu hamingju ástarinnar, andlega og líkamlega sem fæstra hlutskipti er að geta notið. Um vorið uppgötvaði Anna, að hún bar líf undir brjósti. Það vakti ekki ótta með henni, en hún var í vafa um hvað hún gæti gert. Hún gat ekki farið til móður sinnar og trúað henni fyr ir því. Hún mundi aðeins ásaka hana beizklega, því að hún tnundi líta á þetta sem stórkost- !egt áfall, sem kollvarpaði öllum ronum hennar og draumum um framtíð dóttur sinnar. Og móð- ir hennar kynni að valda hneyksli með því að fara til Tom og krefjast þess, að hann gengi að eiga hana. Hlutskipti Mary í lífinu hafði verið ósigur á ósigur ofan, en glæsileg framtíð dóttur hennar átti að bæta henni það allt upp. Þetta skildi Anna. Stolt hennar bilaði ekki. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að þetta væri mál, sem varðaði hana eina og Tom. Þegar hún sagði honum frá því jlét hann engan kvíða í ljós yfir neinu, hann sagði bara blátt á- fram, eins og væri hann vitur maður og lífsreyndur: — Við látum gefa okkur sam- an. Þannig á það að vera, því að við elskum hvort annað. Er ekki sá tilgangurinn með ást milli karls og konu, að þau eign- ist börn? Þannig á það að vera - sá er tilgangurinn. Þegar Anna sagði mér þetta mörgum árum seinna komu tár- in fram í augu hennar. Og Tom vissi vel hvað þetta myndi hafa í för með sér: Að ’hann yrði að hætta í háskólan- um, að foreldrar hans myndu að líkindum gera hann arflausan, og að hann yrði að taka fyrsta starfið, sem honum byðist. Það var svo margt, sem hann hafði hlíft henni við, meðal annars að foreldrar hans höfðu komizt að því, að þau voru títt saman, og reynt að hindra það. Hann sagði Önnu ekki frá því. Hann vildi ekki særa hana. Það var nóg að þau særðu hann með því að 12. ert kvæntur, þá verðúr ekki aft- ur snúið. Góðir kaþólikkar skilja ekki“. Tom vildi ekki déila við þau — og þagði. Þetta sama kvöld fóru þau Anna og hann yfir fljót- ið til Summerstown og þar voru þau gefin saman í kirkju, en af friðdómara. Þau áttu ekki nema nokkra dollara. Áður en þau lögðu af stað yfir ána kom Tom til mín og sagði mér frá því, að þau væru á förum. Ég var hinn eini, sem hann sagði frá þessu og áformum hans og Önnu. Ég er enn dálítið upp með brð á slíku eins og ástatt var. Og svo þóttist ég viss um — með tilliti til þess hvert Anna var komin á lífsbraut sinni, að hún kynni að vera hætt að hlúa að minningunni um Tom og vildi ekki vera minnt á hann. Og kon- an fagra avo hörð á svip og með sinn heimsborgarabrag var í rauninni ólík útlits og Anna hafði verið, er hún var ástfang- in í Tom, blíð í augum og fög- ur á barminn, á því þroskastigi, er blöð rósarinnar opnast af sjálfu sér. Það var aðeins stoltið í svipnum, sem enn minnti á Önnu sem unga brúði. Tom fékk sér vinnu og starf- aði að bílasölu í Pittsburg. Þar leigðu þau sér íbúð, og í desem- ber varð Anna léttari, — lítill drengur var í heiminn borinn. Tom var aðeins tvítugur og hún var 19 ára. Þau voru hamingju- söm og þeim gekk vel frá byrj- un. Skapgerð hans var þannig og framkoma, að hann þurfti ekki fyrir því að hafa, að sann- færa menn um, að þeir myndu gera hagkvæm kaup fyrir hans atbeina. Mörgum þótti blátt á- fram vænt um að geta glatt hann. — Og mörgum höfðu mætt mótlæti segja, að ef hann kæmi inn fyrir þeirra húsdyr með „dóttur hrein- gerningakonunnar“ þyrfti hann ekki að koma þar oftar. Þar yrði henni aldrei veitt móttaka — og ekki skyldi hann búast við neinum frekari fjárhagsleg- um stuðningi, ef hún yrði kon- an hans. Svo að Anna stóð andspænis múrum broddborgaraháttar, sundurlyndis, hégómaskapar og I rógs, en í þessum litla Lewis-1 borgarheimi, varð hún nú í j fyrsta skipti vör annarra múra, i það voru múrar fólks af írsk- um stofni, sem komnir voru f efni og gátu haft kniplinga- skreytt gluggatjöld, og litu smá- um augum á írska öreiga, sem enn bjuggu í skúrum og öðrum ámóta híbýlum. í öllum heimin- um fyrirfinnst hvergi fyrirlit- legri uppskafningsháttur en sá sem kenndur er við kniplinga og gætti meðal íra vestra, sem í efni voru komnir. Það var engin leið að fá for- eldra Toms til þess að sætta sig við þennan ráðahag. Þau áttu líka önnur börn og ályktuðu, að þau hefðu flanað og reynir þá að sjó — í bili. Faðir hans sagði við hann: „Þú munt komast að raun um fyrr en seinna út í hvað þá hefur flanað og reynir þá að losna úr flækjunni". Og móðir hans sagði: „Þú getur ekki kvongazt þessari stúlku. Þú munt komast að raun um hvern mann hún hefur að geyma. Hún ginnti þig. Og mundu þetta. Þegar þú mér yfir því trausti, sem hann j sýndi mér — mér einum, þetta j sem kvöld, — og vegna þessarar | og erfiðleikum, jafnvel menn, minningar fannst mér anda j sem voru komnir að því að gef- köldu til mín frá Önnu, er hún stóð á stigapallinum fyrir ofan stigann breiða, á svipinn eins og hún bæri ekki kennsl á mig. Og mig langaði til þess að segja: - En manstu ekki eftir því, að þegar þið Tom lögðuð á flótta yfir ána til þess að láta gefa ykkur saman, var ég sá eini í bænum, sem hann trúði fyrir því? En það var ekki hægt að hafa ast upp, gæddust bjartsýni og kjarki á ný við að kynnast hon- um. Og enginn þeirra sá, né heldur ég, að í hugarheimi hans var grunnsævi, en ekki dýpi, grunnsævi en að vísu orpið ljóma persónutöfra. Það leið ekki á löngu þar til foreldrar Toms fóru að sakna hans - þegar eftir að drengur- inn fæddist. Og þeir hófu til- Skildingafrímerki Höfum fengið nokkurt magn af skild- ingafrímerkjum bæði almennum og þjónustu. Alþingishátíðarserían 1930 (16 merki) kr. 2500.00. Sameinuðu þjóðirnar komplett í inn- stungubók kr. 4800.00. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 . Sími 2-11-70 EFLIÐ SAMBAND ÆTTINGJA OG VINA ERLENDIS VIÐ ISLAND SENDIÐ ÞEIM ÁRSÁSKRIFT AÐ VÍSI í JÚLAGJÖF ASKRIFTARSIMI 1-16-61 W1SK2R KÓPAVOGUR Afgreiðslu VÍSIS í Kópa vogi annast frú Birna Karlsdóttir, sími 41168. Afgreiðslan skráir nýja kaupendur og þangað ber að snúa sér, ef um kvartanir er að ræða. HAFNARFJÖRÐUR Afgreiðslu VÍSIS i ftafnarfirði annast frú Guðrún Ásgeirsdóttir, sími 50641. Afgreiðslan skráií nýja kaupendur og þangað ber að snúa sér, 'ef um kvartanir er að ræða. KEFLAVÍK Afgreiðslu VÍSIS í Kefla *rík annast Georg Orms- son, sími 1349. Afgreiðslan skráir nýja kaupendur og þangað ber að snúa sér, ef um kvartanií er að ræða. Hversu lengi varir þessi stormur Tarzan? Þefr eru eins óstöðugir og ófyrirsjáanlegir ems og viss strákur, sem ég þekki. Ef regnið fellur ekki of lengi Ito þá er stormurinn ble'sun. Vatn, sérstaklega í Afríku er geysileg nauðsyn fyrir alla lifnað arhætti. Samt sem áður uiyndi veður eins og þetta ef það stæði yfir í lengri tíma hafa alvarleg áhrif á landið og íbúa þess. Bezf od ouglýso í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.