Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 5
V lS IR • Laugardagur 5. marz 1966. s kvik.. myiiair Leslie Caron og Tom Bell sem Jane og Toby STIÖRNUBÍÓ: „Brostin framtíð" Kvikmyndin „Brostin framtíð" með þeim Leslie Caron og Tom Bell í aðalhlutverkum, sem nú er sýnd í Stjömubíói, fjallar um franska stúlku, sem kemur til Lundúna til að freista gæfunn ar, en reynsla hennar verður mikil og í lífsbaráttunni £ millj- ónaborginni verður hún fyrir vonbrigðum á vonbrigði ofan. Rík lífs og hamingjulöngun er henni í blóð borin, en þrá sinni til ásta hefur hún ekki fullnægt, og freistast til ástarævintýris með manni, sem lítt er að treysta. Á það sér skammvinnan aldur og hún stendur uppi at- vinnulaus og með bami og hús næðislaus í þokkabót. Húsnæði fær hún að lokum skrýtið her- bergi í gömlu húsi, þar sem fólk af ýmsu sauðahúsi á heima, jafnvel gleðikonur í kjallaran- um, en sambýlismaður í þakhæð inni blökkumaður og jazzspilari góður drengur, og á hæðinni fyr ir neðan ungur rithöfundur, laus í rásinni, og i honum verður hún ástfangin. Myndin er að verulegu leyti um samskipti þeirra þriggja, og sagan, sem kvikmyndin er gerð eftir dregur nafn af herberginu hennar, sem var eins og stafurinn L í laginu. Sagan heitir „The L-shaped room.“ Leslie Caron fær í þessari mynd tækifæri til þess að sýna myndina í gegn hve fjölbreytt um og ágætum hæfileikum hún er gædd, og þykir túlkun henn ar í hvívetna á hinni frönsku stúlku, sem þráir ást og full- nægingu hennar áður en of seint er, en er alvörugefin að eðlis- fari, alveg frábær. Og það kem ur í ljós, að hún er af þeim málmi steypt, að hún velur þá leiðina, að horfast I augu við vandann, í stað þess að renna undan honuni. Leslie Garon hlaut á Eng- landi sæmdarheitið „Bezta leik- kona ársins“ einmitt fyrir leik sinn í þessari mynd. Leslie Caron ætlaði sér ung að verða ballettdansmær, en þegar hún fékk aðalhlutverk í kvikmyndinni ,Sfinxinn“ komst hún á þá braut, sem varð frama braut hennar, og hana fer hún enn. Hún var gift leikhússtjóran um við Shakespeare-leikhúsi𠣕 Stratford-on-Avon, og eiga þau tvö böm, en slitu samvistum vegna ólíkra lífsskoöana og sjón armiða. Með öll önnur hlutverk í myndinni er vel farið og hefur verið vandað hið bezta til hlut verkavals og með þau fara vel kunnir leikarar.— I. Verkfræðingar — Framh af bls. 8 arður Steinbergsson. I þeirra stað vora kosnir í stjórn til næstu tveggja ára: -/---------------------------------- POPP-KJÓLAR Hinir marg eftirspurðu orlon„POPP-kjóIar komnir aftur. -----------★----------- JERSEY-kjólar — TERRYLENE-kjólar — unglinga kjólar — dagkjólar — frúarkjólar, stórar og litlar stærðir. — Svampfóðraðar kápur — Treflar, svartir og mislitir — MIKILL AFSLÁTTUR — FATAMÁRKÁÐURINN HAFNARSTRÆTI 3 Ijúffengur, blandaSur óvaxtadessert meS oprikósum, ferskjum, ananos og eplum. Vi kg í öruggum og loftþóttum umbúSum. Tilbúinn til notkurar meS fersku og óviSjafnanlegu bragSi, appelsínu-óvoxtomarmelaSi, tytteberja-, jarSarberja- og bringeberjasulta einkaumboð; DANfEL ÓLAFSSON OG CO. H.F. VONARSTRÆTI 4 SfMI 24150 Ámi Snævarr, bygginga- verkfr., formaður, Bragi Þor- steinsson, byggingaverkfr., meðstjórnandi, Haraldur Ás- geirsson, efnaverkfr., með- stjómandi og Guðmundur Pálmason, eðlisverkfr., vara- maður. Fyrir í stjórninni eiga sæti til eins árs: Agnar Norland, skipa- verkfr., Baldur Lfndal, efna- verkfr., Gunnar Ólason, efna- verkfr., varamaður. BÓLSTRUN Fyrir heimili: Eldhússtólar, kollar, bekkir, borðstofustólar og símastólar. Fyrir félagsheimili, skrifstofur og mötuneyti: Bakstólar og bekkir. Nota aðeins úrvals undirlimd plastáklæði. Kem með sýnishom. Sótt og sent. Sími 38996. Vöruhappdrætti S.Í.B.S. I dag verður dregið um 1100 vinninga. Meðal þeirra er: 1 á 200 fjúsund kr — 1 á 100 fjúsund kr. Endurnýjun lýkur á hádegi i dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.