Vísir - 05.03.1966, Qupperneq 8
s
V I SIR . Laugardagur 5. marz 196«.
I3SH
VÍSIR
Utgefandi: Blaðaútgáfan VISIR
Framkvœmdastjóri: Agnar Ólafssar
Ritstjóri: Gunnar G. Schram
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjórar: Jónas Kristjánsson
Þorsteinn Ó. Thorarensen
Auglýsingastj.: Halldór Jónsson
Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 linur)
Auglýsingar og afgreiðsla Túngötu 7
Askriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands
1 lausasölu kr. 7,00 eintakið
Prentsmiðja Visis — Edda h.f.
Friðun miða, framtíð lands
'
gtutt er síðan því var haldið fram í Þjóðviljanum, /
að allt tal um hættu á ofveiði hér við land væri dul- )
búinn áróður ríkisstjórnarinnar fyrir stóriðju. Blaðið \
sagði eitthvað á þá leið, að ástæðulaust væri að kippa (
sér upp við það, þðtt minna væri um einhverja fisk- /
tegundina á miðunum eitt árið, slíkt hefði oft komið /
fyrir og lagazt aftur. Hér væri því ekkert að óttast. )
Svo langt var gengið í þessum skrifum, að einn af )
ráðherrunum var kallaður „sjálfskipaður fiskifræð- \
ingur“, og gert gys að honum fyrir að minnast á þessa (
hluti. /í
Nú hefur Jón Jónsson fiskifræðingur sent ríkis- )
stjórninni skýrslu, sem byggð er á gagnasöfnun, er \
alþjóðleg riefnd fiskifræðinga, undir forsæti hans, hef- (
ur annazt. í þessari skýrslu segir m. a. svo: /l
„Ástand fiskstofnanna í Norður-Atlantshafi hef- \
ur verið mönnum áhyggjuefni um nokkurt skeið, því (
með vaxandi sókn eru margir þeirra farnir að láta á l
sjá“. — Síðustu 20 árin hefur sóknin í íslenzka þorsk- /
stofninn aukizt svo gífurlega, að hún er nú orðin um )
áttföld, miðað við það sem var árið 1964. Fiskifræð- \
ingarnir fara ekki dult með þá skoðun sína, að hér (
þurfi varnaraðgerða við. Þjóðviljinn vill kannski væna /l
þessa menn um blekkingar og áróður fyrir stóriðju. /
Hann hefur gert annað eins, en fáir aðrir munu treysta )
sér til að rengja þessar niðurstöður, enda virðist hér \
um svo augljósar staðreyndir að ræða að ekki þurfi \
um þær að deila. Forustumönnum sjávarútvegsins, (
skipstjórum og öðrum sjómönnum á veiðiskipunum er (I
víst einnig öllum ljóst að við svo búið má ekki standa. /
Sjálfir eiga íslendingar ekki nema lítinn hlut \
að því, hvernig komið er, en við eigum allra þjóða (
mest undir því, að ráð verði fundin til þess að stöðva /i
frekari skerðingu þorskstofnsins. Samkvæmt niður- /
stöðum fiskifræðinganna tökum við sjálfir aðeins 18 )
af hverjum 100 óþroska fiskum, sem veiddir eru á )
miðunum við landið. Hitt taka útlendingar. Okkur er \
því bráð nauðsyn að alþjóðlegt samkomulag náist um !
aðgerðir til verndunar og viðhalds þorskstofninum og )
öðrum tegundum, sem i hættu kunna að vera. Fyrir \
liggur hvað fiskifræðingar telja æskilegt að gert verði (
til varnar þorskstofninum við strendur landsins. /i
Ríkisstjórnin hefur málið nú til athugunar og vinnur /
að undirbúningi ráðstafana í þessu efni. Um þær þarf )
að nást alþjóða samkomulag og vinna þarf því málinu )
fylgi á næstunni meðal fiskveiðiþjóðanna. Með sam- \
stilltum vilja þjóðarinnar og forystumanna hennar (
mun sigur vinnast. Framtíðarmarkmiðið er vernd /
miðanna á landgrunninu öllu. I
V&Z9
Óeining í Addis Abbeba um
aðgerðir gegn RHÓDESÍU
Olíuflutningnr þunguð enn vuxundi?
Óeining er rikjandi á ráö-
stefnu Einingarsamtaka Afríku
— ekk! aðeins út af afstöðunni
til þjóðfrelsisráðsins, er fer með
völd í Ghana, og til Nkrumah
hins afdankaða forseta, heldur
og varðandi það mlkla mál, sem
ráðstefnan var kvödd saman til
þess að ræða: Aðgeröir til þess
að koma frá stjóm Smiths i
Rhodesíu.
í upphafi ráöstefnunnar sendi
Wilson forsætisráðherra Haile
Selassie keisara bréf, þar sem
hann lagði áherzlu á aö menn
Ulbriht.
hefðu biðlund, meðan aðgerðir
hans gegn Rhodesíu væm að
verka. Þótt bréfið væri stílað
til keisarans átti það að hafa
sín áhrif á ráðstefnunni.
Nú fór það svo sem annars
staðar er getið, að sendinefndir 4
ríkja gengu af fundi vegna á-
greiningsins um Ghana, en nú
hefur fimmta landiö bætzt við,
eða Alsír, og út af Rhodesíu,
og er það vegna þess, að Alsír-
stjóm telur aðgerðir þær sem
samkomulag varð um ná allt of
skammt, þar sem samþykktin
er nánast hvatning til einstakra
aöiidarríkja um aðgerðir. Yfir-
lýsingin var samþykkt í nótt á
fundi stjómmálanefndar. Utan-
rikisráðherra Somalíu gagnrýndi
hana svipað og fulltrúi Alsír, en
báðir tóku fram, að þótt þeir
gengju af fundi merkti það ekki,
að lönd þeirra væru að fara úr
samtökunum fyrir fullt og allt.
Leiötogi Mauretaniu kveðst
ganga af fundi ef yfirlýsingin
nái samþykkt á fundi, sem allir
fulltrúanna sitja.
ÁRÓÐUR FRÁ ZAMBIU
Áróðursútvarpi frá Zambiu er
nú haldið uppi til Rhodesíu og
blökkumenn hvattir til byltingar
gegn stjóm Smiths. Ihaldsþing-
itmður rEfeddi þetta f gær í neðri
málstofu brezka þingsins og
bar fram fyrirspum, sem lofaö
var af stjórnarinnar hálfu, aö
svarað yrði á mánudag. Þing-
maðurinn sagði, að í áróðrinum
væm notaðar upplýsingar frá
Brezka útvarpinu.
OLÍUFLUTNINGAR
AUKAST ENN
I Beira í Mozambique er búizt
Sekoue Touré
— vinur Nkrumah
við fyrsta olíuskipinu síðan í
desember á mánudag næstkom-
andi, en þaðan er olíuleiðsla tíl
Rhodesíu. Skipið er með hráolíu.
Verið er að byggja þrjá olíu-
geyma skammt frá leiðslunni og
tekur hver 24.000 lítra. Þegar
þeir eru komnir upp þarf ekki
á tönkum olíufélaganna aö halda
— Þá er búizt við öðm olru-
skipi innan fárra daga. Grískur
útgerðarmaður John Theodore
Oakopolis er sagður standa á
bak við olíuflutningana.
ULBRICHT „SPILAR ÚT
— vill aðild Austur-Þýzkalands að Sam. þjóðunum
I skeyti til eins Norðurlanda
blaðsins var svo að orði komizt
að þaö hefði verið eins og
sprengja hefði fallið á vettvang
Sameinuöu þjóðanna í New
York, er Austur-Þýzkaland ósk
aði þess allt í einu, að fá aðild
aö samtökum Sameinuðu þjóð-
anna.
Umsókn Ulbrichts um aöild
var afhent U Thant og geröi
það ambassador Póllands hjá
Sameinuðu þjóðunum, Bohdan
Lewandowsi, en U Thant af-
Vienti hana formanni Öryggis-
ráðsins án umsagnar, en hann
er nú Muhammed-el-Farra, am
bassador Jordaniu hjá Samein-
uðu þjóðunum.
Vesturveldin, Bretland,
Bandaríkin og Frakkland tóku
þá afstöðu að Austur-Þýzka-
land hefði engan rétt til aðildar
að samtökunum og stjórn Vest
ur-Þýzkalands ein hefði rétt til
þess að mæla fyrir munn Þýzka
lands á alþjóðavettvangi
Eitt mun ai þessu leiða fyrir-
sjáanlega: Að rætt verður um
það hvort taka skuli málið fyr
ir og þar með veröur Þýzka-
landsmálið rætt í fyrsta skipti
þama á 15 árum, en að um-
ræða fari fram er hæpið, þar
Á aðalfundi Verkfræðingafé-
lagsins, sem nýlega var haldinn
kom það fram, að 53 íslenzkir
verkfræðingar erú nú starfandi
erlendis, er það nokkru fleiri en
fyrir ári en þá var talan 42.
Þetta skiptist þannig niður að
byggingarverkfræðingar sem
starfa erlendis eru 24, efnaverk
fræðingar 9, rafmagnsverkfræð-
ingar 6, skipa og vélavqrk-
fræðingar 11 og ýmsir aðrir 3.
Það kom fram á fundinum,
að alls eru verkfræðingar í
verkfræðingafélaginu nú 378 og
hefur fjölgað um 36 á árinu.
sem til þess þarf 9 atkvæöi.
Ekki virðist ljóst, hvers
vegna Ulbricht með hina so-
vézku vini að baki sér kaus
að „spila út“ er ekki ljóst.
Flestir eða 154 eru bygginga-
verkfræðingar, 60 efnaverkfræð
ingar, 64 rafmagnsverkfræðing-
ar, 65 skipa og vélaverkfræð-
ingar og ýmsir aðrir verkfræð-
ingar 35. I þessari tölu eru tekn
ir með þeir verkfræðingar sem
starfa erlendis.
Úr stjóminni gengu þeir
Einar B. Pálsson, sem hefur
verið formaður undanfarin 2
ár, Egill Skúli Ingibergsson og
dr. Gunnar Sigurðsson, sem
hafa verið meðstjómendur á
sama tima, og varamaður Rík-
Framh. á bls. 5
53 íslenzkir verkfræðingor
nú sturfundi erlendis