Vísir - 05.03.1966, Page 12
'2
VlSIR . Laugardagur 5. marz 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
MINNIS-PENINGAR
Hef til sölu peninginn af Churdiill, krýnmgarpening grisku kon-
ungshjónanna Önnu Maríu og Konstantín konungi, Maríu Teresíu
drottningu endursleginn frá 1780 (dánardegi drottningarinnar). Enn-
fremur Kennedy-dalinn og ýmsa aðra peninga. — Pétur H. Salómons-
son, Hverfisgötu 59 (kjallara) sími 15278, heima á kvöldin.
BENZÍNMÓTORAR TIL SÖLU
Til sölu eru nokkrir nýir og ónotaðir Clinton mótorar 2,75 hestöfl.
Maximum snúningshraði 3800 R. P.M. Tilvaldir fyrir mjaltavélar, í
litla vatnabáta, sem dælumótorar o. m. fl Verð aðeins 2400 kr.
Uppl. í sfma 12135.____________ ________________
TIL SÖLU FRAMUS OG HÖFFNER
rafmagnsgítarar. Hagstætt verð. Uppl. í síma 35526.
KAUP-SALA 100 lítra Rafha-þvottapottur, lít- ið notaður, til sölu. Verö kr. 2800. Uppl. í síma 16528.
Kojur, barnarúm og barnabekk- ir. Einnig dýnur í öllum stærðum. Húsgagnav. Erlings Jónssonar, Skólavöröustíg 22. Sími 23000.
International árg. ’55 til sölu með 6 manna húsi og palli. Upp.l í síma 30593.
StretchlNixur. Til sölu Helanka- stretehbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sfmi 1-46-16. Volkswagen til sölu á tæki- færisverði o. fl. bílar. Uppl. i síma 40426.
Merkar bækur og allnokkuð af smákverum til sölu. Sfmi 15187. Til sölu herraföt, frakkar, smok- ing, rúskinnsjakki á grannan með- almann. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 19526 í dag og á morgun.
Ödýrar og sterkar bama- og unglmgastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára, fást á Kleppsvegi 72. Sfmi 17881 og 40496.
Borðstofuborð og 4 stólar, einn- ig ryksuga til sölu. Uppl. í síma 36888.
Kuldahúfur í miklu úrvali úr ekta skinni. Eiimig stuttpelsar úr skinni og sófapúðar. Miklubraut 15 í bflskúr Rauðarárstígsmegin.
Til sölu Ford pic-op ’52 í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 40303.
Til sölu Ford Prefect, árg. ’46, í góðu lagi. Uppl. Framnesvegi 20 B í síma 24897.-
Eldhúsinnrétting, notuö, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 41609.
Rauðamöl. — Fín rauöamöl til sölu, mjög góð í allar innkeyrslur, bílaplön, uppfyllingar o. fl. Bjöm Ámason, Brekkuhvammi 2, Hafn- arfirði. Sírhi ffOláO. Geymið aug- lýsinguna,t M'i Til sölu (notað) Hoover þvotta- vél, bamarimlarúm, amerískur ny- longalli (bleikur), gólfteppi, 3.65x 3.15, og 3 innihurðir. Uppl. í síma 37578.
Til sölu þvottavél, Voss, með rafmagnsvindu. Sími 37320.
Tilboð óskást í ákeyröan Chevro let ’59. Til sýnis í Vökuporti. Til- boð sendist á afgr. Vöku fyr- ir 11. marz merkt: „Nýupptekin vél“.
2 kápur, 2 kjólar og hálfsíður rúskinnsjakki til sölu. Tilvalinn fermingarfatnaöur. — Uppl. i síma 34064.
Ódýrar kvenkápur til sölu, allar stærðir. Simi 41103. Til sölu mótor með gírkassa, bretti, húdd og fleira í Intemation- al vörubíl, árg. ’42, á kr. 2000. Einnig hús á Dodge-Weapon. Bíla- smiðjuhús á kr. 4000. Sími 34130.
Sófasett til sölu, nýlegt. Uppl. í síma 51606 eftir hádegi á laug- ardag og kl. 7 e. h. á mánudag.
Til sölu sem ný Rafha eldavél og ísskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 33715.
Vegna brottflutnings er til sölu sem nýr sófi, sófaborö o. fl. og svefnherbergishúsgögn. — Uppl. í síma 37851. Til sölu sófasett, sófaborð, dönsk svefnherbergishúsgögn með snyrti- kommóðu (selst ódýrt). — Uppl. í sima 37376.
■ Til sölu lítil Hoover þvottavél, sýöur og er með rafmagnsvindu. Einnig barnakojur með lódýnum. Uppl. í sima 14458 eða Bergstaða- stræti 33.
Höfner rafmagnsgítar ásamt Selmer magnara til sölu. Uppl. i síma 21499. Til sölu stórt eikarskrifborð, vel með farið. Uppl. í síma 1-72-33.
Til sölu sem nýir amerískir djúp- ir stólar, stoppaðir úr leöri. Enn- fremur amerísk innskotsborð (ney- búl), fatnaður o. fl. Til sýnis Þórs- götu 21, 1. hæð, frá kl. 2—7.
Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. í síma 21034.
Nýlegur Pedegree bamavagn til sýnis og sölu í Barmahlíö 28, kjall- ara, frá kl. 1—3 f dag.
ÓSKAST KEYPT 1
Til sölu svefnbekkur, ódýr. Sími 34019. Vörubíll, Chevrolet eða Ford, árg. 55, til 60, óskast til kaups gegn staögreiðslu. Uppl. i síma 41649.
Brúðarkjóll til sölu. Digranes- vegi 38. Sími 41982.
5 ha. Stuart bátavél til sölu. — Uppl. í síma 10687. Vil kaupa bfl. Ekki eldri en ’57, helzt station eða 6 manna bíll Aöeins góöur og vel með farinn bill — örugg greiðsla. Uppl. óskast um gerð, ástand og verö. Tilboð send- ist augl.d. Vísis, Túngötu 7, fyrir 13. marz merkt „Fyrirtæki“.
Danskt barna-rimlarúm (stækk- anlegt) me ðdýnu til sölu. Uppl. í síma 23936.
Til sölu Lambretta ’57 (Vespa) mjög vel útlítandi með lítinn kamb, pinionslager í drif. Verð kr. 5000. Einnig 6 volta ljóskastari, Faber útvarpsstöng og ársgamlir demp- arar og miðstöðvarhitakútar í Trab ant. Sími 51555.
Drengja-tvíhjól með hjálparhjól- um óskast. Sími 37434.
Vil kaupa góðan Volkswagen- bíl, árg. ’59—’61. Staðgreiösla. — Sími 22830.
Vil kaupa bíl, 4—5 ára gamlan í góðu standi. Örugg greiðsla. — Sími 17737 og 12982 eftir kl. 6.
Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 51412.
ÞJÓNUSTA
Mosaiklagnir. Tekaðmér mosaik
lagnir. Ráðlegg fólki Iitawasl. Sfmi
37272.
Bflabðnun. Hafnfrrðmgar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrffum bfla.
Sækjum sendum, ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Sími 50127. -
Þakrennur — niðurföll, smíði og
uppsetning. Ennfremur kantjám,
kjöljám, þensluker, sorprör og
ventlar. Borgarblikksmiðjan Múla
við Suðurlandsbraut símar: 20904
og 30330 (kvöldsími 20904).
Pípulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis
tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og
aðrar lagfæringar. Símj 17041.
Bfleigendur. Getið þvegið og bón-
að sjálfir og smávegis viðgerðir,
einnig teknir bflar f bónun. Litla
þvottastöðin, Sogavegi 32. Slmi
32219. Geymið auglýsinguna.
Gluggaþvottur. Þvoum og hreins
um glugga. Símar 37434 og 36367
Klippi tré og ranna meöan frost
ið er. Pantið strax í sfma 20078.
Húsgagnabólstrun. Klæði og geri
við bólstrað húsgögn. Tekið á
móti pöntunum í síma 33384. Bý
til svefnbekki og sófa eftir pönt-
unum. Sýnishom fyrirliggjandi.
Geriö svo vel og lítið inn. Kynn-
ið yður verðið. — Húsgagnabólstr
un Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu
53b.
Sílsar. Útvegum sílsa á flestar
tegundir bifreiða. Ódýrt. Fljótt. —
Sfmi 15201 eftir kl. 7 e. h.
Tvöfalt gler. Útvegum með stutt
um fyrirvara tvöfalt gler, sjáum
um ísetningar á einföldu og tvö-
földu gleri. Einnig breytingar og
viögerðir á gluggum. Fljót af-
greiðsla. Sími 10099.
Bílaþjónustan Höfðatúni 4. Við-
gerðir, þvottur, bón o.fl. Simar
21522 og 21523.
Dömur .athugið. Megranamudd
með leikfimisæfingum og matar-
leiðbeiningum. — Nýr flokkur að
byrja. Uppl. kl. 10.30—13.30 í síma
15025. Snyrtistofan Viva.
Hreinsum, pressum og gerum
við fötin. — Fatapressan Venus,
Hverfisgötu 59.
KENNSLA
Les íslenzku og ensku með ungl
ingum. Uppl. í síma 30474.
Ökukennsla, hæfnisvottorö. —
Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími
'19896.
Skrifstofu- verzlunar- og skóla- .
fólk. Skriftamámskeið í marzmán- 1
uði. Einnig kennd formskrift
Uppl. í síma 13713 kl. 4-6._____
Menntaskólastúdent getur tekið
að sér að kenna gagnfræðaskóla-
nemendum dönsku, ensku, jafnvel
íslenzku, í einkatímum. Uppl. f
síma 21817,
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á Volkswagenbíla. Símar
19896, 21772 35481 og 19015.
Kenni stærðfræði, eðlisfræði,
ensku og þýzku undir landspróf,
menntaskóla og tækniskóla. Sími
21961 frá kl. 17—22.
Kenni ensku. Talkennsla eftir
Linguaphone. Les einnig með skóla
nemendum. Uppl. kl. 7—9 í síma
10013.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sfmi
32865.
f---------------------------
SMÁ AUGLÝSINGAR
eru einnig a bls. 6
i ^------------------------j
Húsnæði - - Húsnæði
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—3 herb. íbúð óskast í 5—6 mán. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 24742 og 21011.
ÓSKAST A LEIGU
Ungur maður óskar eftir for-
stofuherb. sem fyrst. Uppl. á kvöld
in f síma 37678.
Hjón með 6 ára bam óska eftir
íbúö fyrir 14. maí. Uppl. í síma
16720.
Óskum eftir 2 herb. íbúð til
leigu strax. Sfmi 17959.
íbúð óskast strax eöa sem fyrst
Uppl. í símum 92-1159 og 10341.
Ung hjón óska eftir íbúð. Reglu-
semi og góðri umgengni heitiö. —
Uppl. í síma 33180 eftir kl. 7 e. h.
Ung kona með barn á 2. ári
óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu.
Uppl. í síma 24709 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Óska eftir 1—3 herb. íbúð. Ein-
hver húshjálp kæmi til greina. —
Uppl. í síma 15459 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Róleg og reglusöm hjón, sem
vinna bæði bæði úti, óska eftir
herbergi og eldhúsi eða eldunar-
plássi. Sími 30524.
3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Uppl. i síma 37859.
Iönnemi utan af landi óskar eft-
ir herbergi á leigu strax í 2l/2 mán-
uð. Uppl. í síma 30632 í kvöld.
Herbergi eða lítil íbúð óskast.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
30609.
Ung hjón óska eftir 1—2 herb.
íbúð. Vinsamlegast hringið í síma
35153.
Trésmiður óskar eftir herbergi.
Mætti vera með eldunarplássi. —
Sfmi 36021.
ATVINNA I
Ræstingarkona óskast fyrir stiga
hús í Háaleitishverfi. Uppl. í sima
36719 frá kl. 4—7 í dag.
Ráðskona óskast i sveit. Má hafa
með sér bam. Uppl. í síma 13327.
TIL LEIGU
Iönaðarhúsnæði, 45 ferm. iðnað-
arhúsnæði eða geymsla til leigu
nú þegar. Uppl. í síma 34019.
Til leigu 2 samliggjandi her-
bergi fyrir reglusaman karlmann.
Sími 17949.
Herbergi til leigu fyrir reglusam-
an karlmann, helzt í millilanda-
siglingum. Sími 30349.
Gott herbergi til leigu. Kr. 1800
á mánuði. Leigist ódýrara gegn
barnagæzlu 1 kvöld í viku. Eitt-
hvað af húsgögnum gæti fylgt.
Reglusemi áskilin. — Nánari uppl.
gefnar Sörlaskjóli 20, kjallara ,eft-
ir kl. 2 í dag.
Lítið herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan karlmann. Leigist ehmig
sem geymsla. Sími 22747 eftlr kl.
1 e. h.
ATVINNA ÓSKAST
Húsasmíðameistarar. 28 ára mað-
ur óskar að komast sem nemi í
húsasmíði. Vanur mótavinnu. —
Simi 60148.
Unglingsstúlka (16 ára) ófikar
eftir vist á góðu heimili. Herbergi
þarf að fylgja. Tilboö merkt „Vist“
óskast sent augl.d. Vísis fyrir 10.
þ. m.
Fullorðinn maður óskar eftir
léttu starfi. Uppl. í síma 18214.
TAPAÐ —
1311MI ■ Ml
Gullnæla tapaöist 3. marz í
Heimahverfi eða nágrenni. Fundar-
laun. Sími 38148.
Gullarmband með múrsteins-
mynstri tapaðist s.l. miðvikudag
frá Hótel Sögu. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 17971. Fundarlaun.
BARNAGÆZLA
Óska eftir að koma barni í gæzlu
frá kl. 9—6. Uppl. í síma 10254.
Telpa úr Háaleitishverfi óskast
til að gæta barna 1—2 kvöld í
viku. Sími 30576.
Þjónusto - - Þjónusto
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og fataskápa, skaffa það alveg uppsett, hvort sem er í tíma-
vinnu eða fyrir ákveðið verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma
24613 eða_38734.
HÚSEIGENDUR
tökum að okkur viðgeröir og breytingar, máltöku á tvöföldu gleri,
glerísetningar, hurðaísetningar o. fl. (trésmiður). Sími 37074.
HATTAR
Breyti höttum og hreinsa. Sauma skinnhúfur. Sel hatta á 150—200
kr. Frítt val. Sími 11904. Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7.
Atvinna
Atvinno
SMIÐIR ÓSKAST
Tveir eða þrir smiöir og nokkrir verkamenn óskast til vinnu við
uppslátt i fjölbýlishúsi. Mikil vinna og gott kaup. Uppl. gefnar í
síma 31038 eftir kl. 7 á kvöldin. _____________
VANTAR ELDHÚSSTÚLKU
Uppl. á skrifstofu Sumargjafar Fomhaga 8 og í síma 14899.
GO-CART
Til sölu er nýr og ónotaöur go-cart með 2,75 hestafla mótor. VvrS
aðeins 5800 kr. Uppl. aö Hávallagötu 1 milli 6—7 í kvöld. Sími 12440