Vísir - 05.03.1966, Síða 13
71SIR . Laugardagur 5. marz 1966.
13
■»--------------------------------------^
Þjónusta - - Þjónusta
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápa- og píanóflutningar á sama
stað. Sfmi 13728. »
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót-
og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar
— Vatnsdælur Leigan s/f Simi 23480.
LÁTIÐ EKKIELDINN
EYÐA EIGNUM
YÐAR BÓTALAUST.
LÁTIÐ OSS
BERA ÁHÆTTUNA.
HANDRIÐ — HLIÐGRINDUR
Plastásetningar. — Getum bætt við okkur verkefnum í hand-
riðasmíði. Fljót og góð afgreiðsla. Jámiðjan s.f., Súðarvogi
50. Sími 36650.
LOFTPRESSA Á BÍL — TIL LEIGU
Gustur h.f. Sími 23902.
MÚRARAR — HÚSBYGGJENDUR
Höfum fyrirliggjandi milliveggjaplötur úr bmna. Gjörið svo
vei og reynið viðskiptin. Hellu- og steinsteypan s.f., sími 30322,
Bústaðabletti 8 við Breiðholtsveg._____________
HÚSAVIÐGERÐIR — SJÓNVARPSLOFTNET
Getum aftur bætt við okkur hvers konar húsaviðgerðum, innan
húss sem utan. Setjum einnig upp sjónvarpsloftnet. Uppl. á kvöld-
in. Simi 34673.________________________________
MARGS KONAR HÚS AÞÉTTINGAR
Smiður, sem hefur langa reynslu í alls konar þéttingum getur tekið
að sér ýmsar húsaþéttingar, t. d. sprunguviðgerðir, þéttingar með
gluggum, svölum þakrennum bílskúrsþökum o. fl. Ath. ef leki kemur
aöíbúð yöar þá hringið í síma 35832.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
önnumst allar utan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þétt-
um sprungur, lögum og skiptum um þök. Einnig önnumst við
uppsetningu og lagfæringu á sjónvarpsloftnetum o. fl. Uppl.
aSant-dagirm. í sima 21604.
LJÓSASTILLINGAR
Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrir
yður ljósin á bifreiðunum - fljót og góð
afgreiðsla í Ljósastillingastöðinni að Lang
holtsvegi 171. Opið frá kl. 8-12 og 13.30
og frameftir eftir verkefnum. Félag ísl.
bifreiðaeigenda.
VATRYGGINGAR-
FÉLAG iSLANDS HF.
INGÖLFSSTRÆTI 5 SÍMI 11700
BIFREIÐAEIGENDUR — forðizt slysin
Haldið framrúðunum ætíð hreinum á bifreið yðar. — Það er frum-
skilyrði fyrir öruggum akstri. Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá
látið okkur slipa hana. — Vönduð vinna. — Pantið tíma f síma 36118
fá kl. 12—1 daglega.
Sjóstakkarnir
HITABLÁSARI TIL LEIGU
hentugur í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839.
FISKA-OG FUGLABÚÐIN
KLAPPARSTÍG 3 7 - S í M I : 12937
ódýru fást enn, svo og flest önn-
ur regnklæði, regnkápur (köflótt-
ar) og föt handa börnum og ungl-
ingum. Vinnuvettlingar og plast-
vettlingar o.fl. — Vopni h.f. Aðal-
stræti 16 (við hliðina á bílasölunni)
Heilsuvernd
Síðasta námskeið vetrarins 1
tauga- » vöðvaslökun og önd-
! unaræfingum, fyrir konur og;
karla hefst miðvikud. 2. marz.'
! Uppl. f sfma 12240. !
Vlgnir Andrésson.
Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn, cr' Slitið er stýrishjólið
Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið,
en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er
það hagkvæmt? Já, hagkvæmt, ódýrt og endingar-
gott og — Viljið þér vita meira um bessa nýjung —
Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einka
bifreið, leigubifreið, vörubifreið eða iafnvel áætlunar
bifreið - Allir geta sagt yður það.
Upplýsingar i síma 34554 frá kl. 9 — 12 f.h. og 6,30 —
11 e.h. Er á vinnustað (Hæðargarði) Irá kl. 1 — 10 e.h.
Mikið úrval af nýjum litum.
ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20
LAUS STAÐA
Staða sjúkrahúslæknis við sjúkrahús Húsa-
víkur er laus til umsóknar. Umsækjendur
skulu hafa staðgóða framhaldsmenntun í lyf-
lækningum og handlækningum, svo og æf-
ingu í fæðingarhjálp. Ætlazt er til að lækn-
irinn taki til starfa á árinu. Umsóknarfrestur
er til 14. apríl. Umsóknir skulu sendar land-
lækni, sem veitir nánari upplýsingar.
Landlæknir.
• • '
Okukennsla - Hæfnisvottorð
Nú getið þið valið um hvort þið viljið læra á Volvo
eða Volkswagen, og hvort þið viljið kven- eða karl-
ökukennara. Húsmæður, athugið: bamastóll í hverjum
bíl. - Símar 19015, 19896, 21772 og 35481.
TAKIÐ EFTIR
Opna framvegis kl. 5 að morgni. Allskonar
veitingar.
BRAUÐHÚSIÐ
Laugavegi 126