Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 14
VI S IR . Laugardagur 5. marz 1966.
1á
GAMLA 610
L'ifv'órður hennar
(Swordsman of Siena)
Spennandi ný skylmingamynd
í litum og Cinemascope.
Stewart Granger
Sylvia Koscina
Sýnd kl: 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HÁSKÓLABIO
\ Leyniskjölin
Hörkuspennandi ný litmynd
frá Rank. Tekin í Techni-
scope. Þetta er myndin sem
beðið hefur verið eftir. Tauga-
veikluðum er ráðlagt að sjá
hana ekki. Njósnir og gagn-
njósnir í kalda stríðinu. Aðal-
hlutverk:
Michael Caine
Stranglega bönnum börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÍSLENZKUR TEXTI
Góða skemmtun.
LAUGARÁSBÍÓ32075
Jessica
Hin skemmtilega, vinsæla
gamanmynd f litum og Cine-
mascope með
Angie Dickinson
Maurice Chevalier
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
ÍSLENZKUR TEXTl
Miðasala frá kl. 4.
■a-nriw—n———■—■——■ - "■ '■«■
MRItlRBÆMRBfÓ 1W84
HAFNARBÍO
CHARADE
Öveniu spennandi n« litmvnd
með
CAR GRANl og
AUDRF’V HEPBURN
Islenzkur texti
Bönnuð tnnan 14 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Hækkað verð
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
Sýning i kvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 4. — Simi 41985
TONABIÓ
tslenzkur texti
CIRCUS WORLD
Herra Limpet vinnur j
heiipsstyrj'óldina
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Don Knotts.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Víðfræg og snilldarvel gerð
amerísk stórmynd i litum og
Technirama. Myndin er gerð
af hinum heimsfræga fram-
leiðanda Samuel Bronston.
Myndin gerist fyrir fimmtíu
árum, er sirkuslífið var enn
I blóma.
John Wayne
Claudia Cardinale
Rita Hajrworth
Sýnd kl. 5 Jg 9
Hækkað verð
BWillll—MI — — —— WH ■ I I 11 11 1111II !■!■■■ III 1
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Ofboðslegur
eltingaleikur
Hörkuspennandi amerísk saka-
málamynd í sérflokki. Ein
mest spennandi mynd, er sýnd
hefur verið hér á landi.
Richard Widmark
Trevor Howard
Endursýnd ki. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Leiksýning kl. 8.30.
HAÍNARUaRÐmRBIÓ
Slmi 50249
Vitskert ver'óld
Heimstræg ný amerisk gaman
mynd ■' iitum.
Sýnd kl 9
Hjólbnrðavsð-
gerðir og
benzínsala
Sími 23-900
Opið alla daga frá kl. 9 — 24
Fljót afgreiðsla
HJÓLBARÐA OG
BENZÍNSALAN
Vitastíg 4 v/Vitatorg.
HÁBÆR
er eina veitingahúsið á íslandi sem hefur á boðstólum kín-
verska rétti framleidda af kínverskum matreiðslumanni og
framreldda af kínverskum þjóni. Njótið kvöldslns á kyrrlát-
um staö við lágværa hljómlist. Leggjum áherzlu á góða þjón-
ustu. Tökum einnig smærri veizlur og höfum baðstofu fyrlr
fundl.
HÁBÆR
við Skólavörðustíg. Símar 21360 og 21594.
NYJA BI0 11S544
B'órn óveðursins
Æsispennandi og viðburðarík
Cinemascope litmynd, byggð ú
sögu 'ftir Richard Hughes.
Anthony Quinn
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBlÓ iI5?6
Brostin framtið
Áhrifamikil ný amerisk úr-
valskvikmynd. Aðalhlutverk:
Leslie Caron, sem valin var
bezta leikkona ársins fyrir
leik sinn í þessari mynd. —
Sagan hefur komið sem fram-
haldssaga í Fálkanum undir
nafninu .Glugginn að götunni1.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
fslenzkur textl
}J
tfili
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
^ullfui Miiíifí
Sýning í kvöld kl. 20.
Ferðin til Limbó
Sýning sunnudag kl. 15.
Endasprettur
Sýning sunnudag kl. 20.
Hrólfur
A rúmsjó
Sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Simi 11200
LGi
RLYKJAyÍKUF^
Orð og leikur
Sýning í dag kl. 16.
Ævintýri á gönguf'ór
159. sýning í kvöld kl. 20.30
Grámann
Sýning í Tjamarbæ sunnudag
kl 15.
Hús Bernörðu Alba
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Aögöngumiðasalan f Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13.
Sími 15171.
GRIMA
S nir leikritin
Fando og Lis
og
Amalia
sunnudagskvöld kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin 16—
19 laugardag og frá kl. 16.00
á sunnudag. — Sími 15171.
Hreingern-
ingar
Hreingerum meö ný-
tízku vélum.
Fljót og vönduð
vinna.
Hreingemingar s.f.
Sími 15166 og 32630 eftlr
klukkan 7 á kvöldin.
Mercedes Benz 220 S'58
til sölu. Bíllinn er í mjög góðu lagi og vel út-
lítandi. Uppl. í kvöld og um helgar í síma
23192.
Bækur Málverk Listmunir
Kaupum og seljum gamiar bækur, ýmsa vel meS fama
muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Sími 17602.
T rabantviðgerðir
Véla- og bifreiðaverkstæðið Dugguvogi 7
Sími 30154.
BOLANDS-KEXID BRAGDAST BEZT
DANIEL ÖLAFSSO NO GC O.H.F.
VONARSTRÆTI 4 SfMI 24150
BETRI
GEVACOLOR 1 MYNDIR
'GEVAERT'
vm
UTFILMUR
__________FAST
GEVACOLOR I ^LS STAÐAR
AGFA-GEVAERT
.■TíBib