Vísir - 15.03.1966, Síða 10

Vísir - 15.03.1966, Síða 10
70 / V"í S IR . Þriðjudagur 15. marz 1966. Nætur og helgarvarzla í Rvík vikuna 12. — 19. marz Laugavegs Apótek. TiLKYNNINGAR ÁRNAG HElLLA Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 16. marz: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. ÚTVARP TXfcf,, Þrlðjudagur 15. marz. Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvar 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla i dönsku og ensku. ' 18.00 Tónlistartími bamanna 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Ey gló Viktorsdóttir syngur 20.20 Frá Grænlandsströndum: Þorvaldur Steinason flytur annað erindi sitt. 20.40 „Rómeó og Júlía,“ forleik ur eftir Tjaikovský 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Sæfar inn,“ eftir Lance Sieveking 21.40 Semballeikur. 22.10 Lestur Passíusálma XXXI. 22.20 Heljarslóðarorusta. Lárus Pálsson leikari byrjar lest ur hinnar góðkunnu gam ansögu Benedikts Gröndals 22.40 „Tveir gítarar“ o.fl. lög. 23.00 Á hljóðbergi 24.00 Dagskrárlok SJÚNVARP Þrlðjudagur 15. marz. 17.00 Þriðjudagskvikmyndin „Buckskin Frontier" 18.30 Þáttur Andy Griffiths 19.00 Fréttir 19.30 Adams fjölskyldan 20.00 Þáttur Red Skeltons 21.00 Assignment Underwater 21.30 Combat 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Dansþáttur Lawrence Welk. FUNDAHÖLD Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund, þjóðdansar sýndir happdrætti ,einnig verður aðal- fundur að Hótel Borg miövikudag inn 16. marz kl. 20.30. Félags- menn fjölmennið. — Reykvíkinga félagið. Þann 26. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigurborg Garðarsdóttir og Guttormur Ól- afsson Lynghaga 8. (Nýja mynda stofan Laugavegi 43b). Þann 6. marz voru gefin sam anxí hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigríöur J. Aradóttir og Gunnar Magnús- son Laugalæk 15. (Nýja mynda- stofan Laugavegi 43b. Sími 15125. Kynningarkvöld Ungmennafé- lagsins Víkverja verður í Eddu- húsinu Lindargötu 9a rishæð í kvöld kl. 20.15. Litmyndasýning, ávarp framkvæmdastjóra U.M.F. I.. Félagar mega taka með sér gesti. Ungmennafélagar utan af landi, sem staddir eru hér lengri eöa skemmri tíma eru sérstak- lega boðnir velkomnir. — Starfs nefnd U.V. Frestur til að skila umsóknum um styrki úr Sáttmálasjóöi er til 1. apríl 1966. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Háskólans. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma- pantanir á miðvikudögum i sima 34544 og á fimmtudögum í síma 34516. — Kvenfélag Laugames- sóknar Kvenfélagasamband Islands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla daga nema laugardaga, sími 10205 Fóta.. ^erðir fyrir aldrað fólk eru ‘ safnaðarheimili Langholts sóknar ‘iriðjudaga kl 9-12. Gjöi ið svo vel að hringja i síma 34141 mánudaga kl 5-6 Fermingarkort Óháða safnaðar ins fást í öllum bókabúðum og klæöaverzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugavegi 3. $$ % % STIÖRNUSP A ! * i Á * * * * * * \ i \ I \ \ Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 16. marz. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Mjög gott útlit, þú mátt gera þér vonir um að þú eigir auðveldara með það en aö und anförnu að koma málum þínum fram. Nautið, 21. apríl ti, 21 mai: Ræddu áætlanir þínar og tillög ur við samstarfsmenn og þína nánustu, líklegt að bréf eða frétt ir gefi þér byr undir báða vængi. Tvfburarnir, 22 mal til 21 júní: Þú hittir að líkindum á óvænt ráð til að koma í fram- kvæmd hlutum, sem verða til að auka álit þitt og bæta að- stöðu þína til muna. Krabbinn, 22 júnl til 23 júli Gríptu tækifærið til að breyta um umhverfi og kynnast nýju fólki — einkum fyrri hluta dags ins. Kvöldið viðsjárvert. Ljónið 24 iúlt til 23 ágúst Með lagni tekst þér að bæta mjög aðstöðu þína á vinnustað og ef þú leggur þig allan fram geturðu vaxið mjög að áliti hjá yfirboðurum þínum. Meyio- m ágúst ril 23 sent Ákjósanlegur dagur fyrir þig til aö vinna að framgangi áhuga mála þinna. Treystu sem bezt öll tengsl við ástvini þína. Vogin, 24 sept til 23 okt.: Leggöu grundvöllinn að bætt- um kjörum, bæöi heima og á vinnustaö. Þú veröur að líkind- um fyrir einhverju happi, sem kemur sér mjög vel fyrir þig. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.. Viðræöur, heimsóknir, jafnvel stutt feröalag, getur haft mikla þýðingu fyrir þig. Allt gengur bezt fyrri hluta dagsins. Hvíldu þig í kvöld. Bogmar .irinn, 23 nóv til 21 des.: Þú átt að líkindum láni að fagna í öllum samskiptum við þá aðila, sem þú átt eitthvað til að sækja í sambandi við at- vinnu þína. Steingeitin, 22 des til 20 jan.: Fólk, sem þú umgengst, gerir beinlínis ráö fyrir því, að þú takir forustuna í þínar hend ur og leggir þig allan fram til að koma öllu á rekspöl. Vainchortnn 21 lan fil 19 feor.: Fyrir hádegið lítur út fyr- ir að þér takist að koma miklu í verk og leysa aðkallandi vandamál Síöari hluta dags verður þyngra undir fæti. ^iskarnir 20 febi rit 20 marz: Svo getur farið, að þú eig ir óvenjulegri aðstoð að fagna af hálfu þinna nánustu og er mikils um vert að þú þiggir hana. • BELLA* Nú, hvernig gekk það, fórstu í fyrsta reiðtímann í dag? MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld félagsheimilis- sjóðs hjúkrunarkvenna eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonum Landspítalans, Kleppsspítalans, Sjúkrahús Hvíta bandsins og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. í Hafnarfirði hjá Elínu Eggerz Stefánsson, Herjólfs götu 10. Einnig á skrifstofu Hjúkrunarkvennafélags íslands, Þingholtsstræti 30. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, simi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54. símj 37392 SÖFNIN Landsbókasafnið, Sai'nahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga k! 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19 Utiánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308 Utlánsdeild er opin frá kl 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19 Utibúið Sólheimum 27. sfmi 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barna- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Minningarspjöld Bamaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúo Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigrfði Bachmann, Landspítalanum. Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ts- iands eru ti> sölu á eftirfarandi stöðum: Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöð um: Verzlun Hjartar Nielsen Templarasundi 3, Búðin min Viði- mel 35, Verzluninni Steinnes Sel tiarnarnesi og hjá frú Sigríði Minningarspjöld Langholtssafnað ar fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Dögg, Álfheimum 6. Álfheimum 35 Efstasundi 69, Langholtsvegi 67, Verzluninni Njálsgötu 1 og Goðheimum 3. Minningargjafasjóður Landspit- ala íslands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssima Islands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspítalans (opið kl. 10 30—11 og 16—17). Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavík fást 1 verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og I Verzluninni Faco. Laugavegi 39 Minningarspjöld Rauða kross Is ;ands eru afgreidd 1 slma 14658, skrifstofu R.K.I. Öldugötu 4 og ' Reykiavíkurapótek' Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást i bókabúð Braga Brynjólfs- sonar Minningarspjöld Geðverndar félags Islands eru seld I Markað inum. Hafnarstræti og i Verzlun Magnúsar Benjaminssonar. Veltu sundi Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinni Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegj 22. simi 21908 Odd rúnu Pálsdóttur Sogavegi 78 sfmi 35507, Sigrfði Axelsdóttur Ásgarði 137, slmi 33941 og Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17, sími 38782 Utibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Utibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19 Tæknibókasafn IMSÍ — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júní—1. okt lokað á laugardögum). Þjóðmlnjasafnið er opið eftir- talda daga: Þriðjudaga, fimmtu daga laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er tokað uro óákveðinn tíma. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. HJARTA- VERND Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartaverndar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Utsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, 0. hæð. Sími: 19420. Gjafa- hlutabrét Hallgríms- kirkju fást hjá orestum Iands ins og I Rvfk niá: Bókaverzlun Sigf Eymunds sonar Bókabúð aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM oa K c_ !á Kirkjuverði op kirkjusmiðum HALLGRlMS- KIRK.TU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirk:- onar má draga frá tek?um við framtöl fil skatts wstsafxm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.