Vísir - 25.03.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 25.03.1966, Blaðsíða 3
V1S IR . Föstudagur 25. marz 1966, 3 Það var enn rúmur mánuður tll páska þegar fyrstu páskaegg in komu í verzlanirnar. Þau voru sett upp í hillur og á borð og þar standa þau flest enn. Páskaeggjasalan hefst ekki aö ráði fyrr en í dymbilvikunni og flest eggin seljast laugardaginn fyrir páska. Það eru nefnilega margir sem ekki treysta sér til aö geyma þessi gimilegu súkku laðiegg yfir bænadagana, hætt- dýrkun heiðinna forfeðra okkar á vorhátiðunum, en hafi flutzt yfir á páskana með kristnltöku þegar páskarnir urðu aöalvor- hátíðln. * Víöa í nágrannalöndum okk- ar er mikið um páskaskreyting- ar — líkt og jólaskreytingar — og hér á iandi hafa margir tek ið þann sið upp, mála t.d. fagr ar myndir á venjuleg hænuegg klippa út alis kyns myndir yf- irleitt af blómum, hænum, ung um og eggjum o.s.frv. Súkkulaöiverksmiðjurnar byrja yfirleitt að undirbúa páskasælgætið strax um ára- mót og um þessar mundir er víða mikið að gera því að ver iö er að gera síðustu eggin, pakka þelm inn og senda þau út Myndsjáin brá sér i sælgætis- gerðina Mónu fyrir skömmu til að sjá hvemlg páskaeggiö væri gert, já, og reyndar hænan líka þvi að Móna hefur nú tekið upp þá nýbreytni að framleiöa súkkulaðihænur og unga. Þegar súkkulaðiö kemur úr lögunarvéllnni er það sett í form: eitt hænuform, ef úr því á að veröa hæna, annars í tvö HVÍRNIG PASKAEGGIN VERÐA TIL » an á að þau veröi innbyrt fyrr en leyfilegt er er þá of mikll. En hvers vegna erum við að boröa þessi súkkulaöiegg? Það er álitlð að þessi mikla eggjahátið, sem alltaf verður stórkostlegri með hverju árinu sem líður, sé leifar af frjósemis form sem hvort um sig er i laginu eins og hálft egg. Síðan eru formin sett á sérstakt tæki sem sér um aö snúa þelm þann ig að súkkulaöið jafnlst út f formunum, meðan þaö er aö harðna. Þegar súkkulaðlð er orð ið hart eru formin tekin, hænan er fullgerð, aðeins eftir að setja inn i hana sælgætiö, sem kalla mætti eggin hennar og setja botninn i. Eggin eru aftur á móti limd saman en áöur en hægt er að gera það er framhlið eggsins skreytt og sælgæti — og málsháttur auðvitað — sett Páskaeggin standa og bíða þess aö verða boröuö, og þau eru af öllum stærðum, allt frá örsmáum upp í risastór. Hér eru hænumar komnar með ungana sína. inn í. Síðan er eftir að setja á er tilbúið — bíður bara pásk- fótinn, pakka egginu inn og það anna. Formin með hænunum eru látin snúast meðan súkkulaðiö er að storkna svo aö veggimir verði jafnþykkir. 2/o-6 herb. íbúðir til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk í Hraun- bæ. Einbýlishús í smíðum í Kópavogi. 6 herb. hæðir í tvíbýlishúsum í Hafnarfirði tilbúnar undir tréverk. 2ja herb. íbúðir í Austurbrún og Ljósheimum. 2ja herb. íbúð nýstandsett á hæð í steinhúsi. Verð kr. 650 þús. Útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð í steinhúsi ný standsett. Verð 750 þús Einbýlishús í gamla bænum. Verð 750 þús. Útb. 300 þús.. 1 5 herb. íbúð. Verð 800 þús. Enn fremur iðnaðarhús og verzlunarpláss til sölu. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Simar 14120. 20424 og kvöldsími 10974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.