Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 3
MYNDSJ
Þórður Flnnbogason, rafvirkjameistari, Haraldur Ólafsson i Fálk-
anum, Hörður Þórðarson sparisjóðsstjóri og Magnús Baldvinsson,
múrarameistari.
Á AÐALFUNDI IÐNAÐARBANKANS
uiiOV!cv_
Séð yfir hluta af fundarsal. Hér sjást m.a.: Leifur Halldórsson, Guðmundur Guðmundsson, Sigurður Hólmsteinn Jónsson blikksmiður,
Hannes Pálsson, Jón E. Ágústsson málarameistari, Geirlaugur Árnason Akranesi.
Myndsjáin birtir í dag nokkr-
ar myndir, sem teknar voru á
aðalfundi Iðnaðarbankans um
síðustu helgi. Fundurinn var
haldinn í Lido og var mjög fjöl-
sóttur. Mættu þar um 250 hlut-
hafar, flestir þeirra eru iðnað-
armenn úr ýmsum greinum.
um vexti. Kom m. a. fram á
fundinum að útibú bankans
sem stofnað var á s.l. ári hefur
gengið mjög vel og námu inn-
stæður í því um 14 milljónum
um síðustu áramót. Þá var og
skýrt frá því, að leyfi hefði nú
fengizt til að opna útibú á Háa-
leitisbraut í Reykjavík.
mikla þýðingu fyrir hinn ís-
lenzka iðnað. Útlán hans nema
nú orðið nærri 140 milljónum
króna en eigið fé sjóðsins er
orðið 72 millj. kr.
Þetta var ánægjulegur fundur,
skýrslur stjómendanna búr*i
það með sér að bankinn er í ör-
Þá var og skýrt frá örum
vexti Iðnlánasjóðs, sem hefur
Myndirnar sem hér birtast
sýna fáein andlit á þessum
fundi, sem gaf til kynna áhuga
þessara fölmörgu fundarmanna
á vexti og viðgangi banká síns.
Frú Jónina Guðmundsdóttir, Hinrik Guðmundsson byggingameistari
og Tómas Vigfússon.
Hér sjást m. a. Hallgrímur Björnsson, Guöjón Magnússon, Stefán Jónsson og Þóroddur Hreins-
son frá Hafnarfirði, og Ásgrfmur P. Lúðvíksson.
Ámi Kristjánsson, forstj. Dósaverksmiðjunnar, Bjöm Hallgríms-
son forstjóri og Bjami Björnsson forstjóri Dúks h.f.
1986.
Fundarmenn kringum brauðborð í kaffihiéi.
BB '
.. P