Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Miövlkudagur 30. marz 1966. GAMLA BIÓ Osýnijegi drengurinn (The Invisible Boy) Spennandi og óvenjuleg banda rlsk kvikmynd. Richard Eyer Philip Abbott Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ I Hamingjuleitin (The Luck og Ginger Coffey) Mjög fræg amerísk mynd, er fjallar um hamingjuleit írskra hjóna í Kanada. Myndin er gerö eftir samnefndri metsölu bók. Aðalhlutverk: Robert Shaw Mary Ure Frumsýnd kl. 9 Robinson Krúsó á Mars |f Ævintýrið um Ropinson Kruso í nýjum búningi og við nýjar aðstæður. Nú strandar hann á Mars, en ekki á eyðieyju Myndin er amerísk — Techni color og Techniscope. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARÁSBÍÓ32075 Raunabörn p ■ Verðlaunamyndin heimsfræga sýnd aðeins í kvöld kl. 9 vegna fjölda áskorana. Dansk- ur texti. t Górillan gengur >. berserksgang Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4 TONABIO Erkihertoginn og herra Pimm Víðfræg og bráöfyndin amer- ísk gamanmynd í litum og Panavision. Sagan hefur ver- ið framhaldssaga í vikunni. Glenn Ford Hop Lange Charles Boyer Endursýnd kl. 5 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ ÍvSs Mærin og óvætturinn (Beauty and the Beast) Ævintýraleg og spennandi ný, amerísk mynd ílitum gerð eft ir hinni gömlu heimskunnu þjóðsögu. Mark Damon Joyce Tailor Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára Guðión Styrkórsson hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 22, sími 18-3-54 Hiólborðovið- gerðir og benzínsoln Sími 23-900 Opið alla daga frá kl. 9-24 Fljót afgreiðsla HJÓLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. Plastlagðar spónaplötur mikið úrval, margar tegundir í trélitum. MAGNÚS JENSSON h/f, Austurstræti 12 Sími 14174. . 1 ■ . ■ ■ - .■— RAFMAGNSORGEL Til sölu er alveg nýtt og mjög vandað Farfisa rafmagnsorgel. Uppl. í símum 35972 og 34182. eftir kl. 6 á kvöldin. Trabant viðgerðir Smyrjum, gerum við plast, mótora, gírkassa og undirvagn, blettum og sprautum. TRABANT-verkstæðið Grettisgötu 10 NYJA BIO 11S544 Þriðji leyndardómurinn Mjög spennandi og atburða- hröð mynd. Stephen Boyd Richard Attenborough Diane Cilento Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 ISLENZKUR TEXTI Brostin iramtið Hin vinsæla kvikmynd. Sýnd kl. 9 Hetjan úr Skirisskógi Geysispennandi kvikmynd um Hróa hött og kappa hans. Sýnd kL 5 og 7 Bönnuð bömum innan 12 ára. HAFNARBÍO CHARADE Islenzkur textl Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Lemmy i lifshættu Hörkuspennandi og mjög við burðarík ný frönsk kvikmynd. Danskur texti Aðalhlutverk leikur: Eddie Lemmy Constantine Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Sambandshúsinu, 3. hæð Simar: 12343 og 23338 Bónstöðin Miklubrnut 1 opið ollo virka daga, sími 17522 Ævintýri á gönguför 165. sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning föstudag. Þjófar Hk og falar konur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngmiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sfmi 13191. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sfmi 50249 FISKAR FISKAKER FUGLAR FUGLABÚR TILH. FÓÐUR SANDUR SKELJAR KUÐUNGAR O.M.FL. F I S K A - O G FUGLABÚÐIN K L A P P A R S T I G 3 7- S í M I: 1 29 37 3 sannindi Ný frönsk úrvalsmynd Michéle Morgan Jean-Claude Brialy Sýnd kl. 6.50 og 9 þjódleikhösið ^uIIm Klídid Sýning f kvöld kl. 20. Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20 Hrólfur A rúmsjó Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sfmi 11200 ión Finnsson hæstaréttarlögmaður Sambandshúslnu, 3. hæð Símar: 12343 og 23338 Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi tilbúna undir tréverk og málningu, sameign fullkláruð. Uppsteypt- ur bflskúr. Mjög fallegt útsýni yfir allan Fossvoginn. Húsnæðismálalán tekið upp í eftirstöðvarnar. 50 þús. lánað til 5 ára. Útb. 400 þús. sem greiöa má á 3—4 mánuðum. 3ja og 4ra herbergja fbúðir í Árbæjarhverfi tilbúnar undir tréverk og málningu. ÖIl sameign fullkláruð. Verð 3ja herb. íbúð, 630 þús.. 4ra herb. fbúð 730 þús. 2ja herbergja fallega íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herbergja íbúð viö Álfheima á jarðhæð, f góöu standi. 2ja herb. íbúð við Þórsgötu ný standsett. Útborgun 300 þúsund. 2ja herbergja íbúð á hæö við Samtún, ný standsett. Út- borgun 300 þúsund. 2ja herbergja íbúð í nýju húsi við Bergstaðastræti, á 1. hæö. íbúðin verður seld með hreinlætistækjum, mosaik á baöi, harðviðarveggur í stofu, harðviöarsól- bekkir, harðviðarhurðir, dúkar á gólfum. Verð 800 þúsund. Útb. 650 þús. þar af getur fylgt íbúöinni 200 þúsund kr. húsnæöismálalán, sem getur gengið upp f útborgun. 3ja herbergja falleg íbúð á 8. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njörvasund. Bílskúrsréttur. Útb, 650 þús. Verö kr. 950 þús. Mjög góö íbúð. 5 herbergja efri hæð á Seltjamarnesi við sjávarsíðu. Harð- viðarinnréttingar. Ibúðin öll teppalögð, hlaðinn grjót veggur f gangi. Sér hiti. Sér inngangur. Fallegt út- sýni. Lán til 15 og 25 ára geta fylgt, allt að y2 millj. Útborgun 800 þúsund. Laus eftir samkomulagi. Miklð úrval íbúða af öilum stærðum. — Höfum verið beðn ir að útvega 3ja herb. íbúð f Háaleitishverfi, við Háteigs- veg, Sólheima eöa nálægt þeim hverfum. Útborgun 700—800 þúsund. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöidsími 37272 BETRI GEVACOLOR l MYNDIR GEVACOLOR m LITFILMUR FAST GEVACOLOR I ALLS STAÐAR ACFA-CEVAERT I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.