Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 16
ISIR Hafin bygging nýrr ar 48 vist manna álmu við Hrafnistu Börn í Laugarnes- skóla fá verðlaun ingar á eldra húsnæði með það fvrir augum að auka nýtingu þess. Voru tekin í notkun fyrir áramót 11 ný vistmannapláss í einstaklings og tveggja manna herbergjum. Tíu ný vistmanna- pláss eru að verða tilbúin um þessar mundir. Á aðalfundinum var samþ. að hefja þegar bygg- ingu síðustu álmunnar í hinum samliggjandi byggingum Hrafn- istu og reyna að gera hana til- búna undir tréverk á næsta fjárhagsári frá 1. maí 1966 til 30. apríl 1967. Heildarfjárfesting samtakanna á þessu tímabili er áætluð rúmar 9 millj. króna. í þessari nýju álmu Hrafnistu eru fyrirhuguð 48 einstaklingsher- bergi á efri hæðum og hjúkrun- ardeild á neðstu hæð fyrir 32 einstaklinga. Meðfylgjandi mynd er tekin eftir verðlaunaafhendinguna í gær. Á myndinni eru börnin sem skipuöu sveit Laugarnesskólans, en þau eru: Inga R. Ingólfsdóttir, Páll Hermannsson, Sigríður Á. Ingólfs- dóttir, Reynir Vignir, Sigurbjörg Á. Jónsdóttir, Ellý H. Gunnarsdóttir og Herdís Ástráðsdóttir. í aftari röðinni eru talið frá vinstri: Gunnar Guðmundsson, skólastjóri, Eiríkur Stefánsson, kenn- ari, Ásmundur Matthfasson, flokksstjóri, Egili Gestsson, fulltrúi bifreiðatryggingafélaganna, Pétur Sveinbjamarson, fulltr. Umferöarnefndar Reykjavíkur og Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn. í gær fór fram verðlaunaafhend- ing í spurningakeppni skólábarna um umferðarmál. í keppninni tóku þátt börn úr 12 ára bekkjardeild- um bamaskólanna. Sigurvegari var Isveit Laugarnesskólans. Samstarfsnefnd bifreiðatrygginga- félaganna gaf fagran bikar til keppninnar, sem er farandgripur og vinnst ekki til eignar, nema sami skólinn vinni bikarinn þrisvar í röð eða 5 sinnum alls. Ennfrem- Krani erífhir 60 tonnum viS höfnina í næsta mánuöi verður stór- virkasta uppskipunartæki, sem höfnin hefur hingað til haft í sinnj þjónustu komið fyrir við höfnina. Er þetta færanlegur beltakrani af Manitowoc teg- und, getur hann lyft allt að 60 tonnum. Er kraninn í eigu Vita- og hafnarmálastjórnarinnar og hef ur hingað til verið notaður mik- ið við hafnargerð úti um land, á Súgandafiröi, ísafirði, vlð Rifshöfn og á Akranesi. Verður kraninn leigður ýmsum þeim að ilum, sem á honum þurfa að halda, en hann verður eins og áður í eigu Vita -og hafnarmála stjórnarinnar. Verður kraninn notaður við uppskipun á þungavörum, en með stóriðjuframkvæmdunum má gera ráð fyrir að til lands- ins' verði flutt mörg H næt tæki, sem einnig vegn. nga síns krefjast öflugra upp- sldpunartækja, ur gáfu vátryggingafélöigin minni bikar, sem vinnst til eignar. Keppnin var þrískipt. Fyrsti hluti hennar fór fram 30. nóvember s.l. Þá voru lagðar tuttugu skriflegar spumingar fyrir öll 12 ára börn í barnaskólunum, en síðan voru val- in 7 börn úr hverjum skóla til þess að keppa fyrir hönd skólans. Sú keppni fór fram 4. febr. og var útsláttarkeppni. Allir bama- skólar borgarinnar sendu sveit til keppninnar og voru lagðar fyrir bömin munnlegar spumingar. Þeir skólar sem uröu stigahæstir voru: Laugarnesskólinn og Æfinga- og tilraunaskóli Kennaraskóla Islands, sem kepptu síðan til úrslita. — Þeirri keppni var útvarpað og lauk henni með sigri Laugarnesskólans. Verðlaunaafhending fór fram í gær á sal Laugarnesskólans að við- stöddum nemendum og kennurum skólans. Ásmundur Matthíasson, lögregluflokksstjóri hefur haft stjórn keppninnar með höndum. Clay sigraði Kanadamanninn í nótt keppti hnefaleikakapp- inn Cassius Clay við Kanada- mannlnn Chuvalo og fór keppn- in fram i Toronto í Kanada. — Leiknum lauk með sigri Clays. Keppt var allar 15 lotumar og stóðu báðir uppi í lokin, en Clay vann á stigum, var talinn hafa staðlð sig betur í 13 af 15 lotun- um. Grófst undir 3ja m. grjótlagií fyrra- dag, ætlar samt til vinnu á morgun Vilbergur Ágústsson sem varð undir grjótskriðu niður í grjótgeymi hjá Grjótnámi Reykjavíkur í fyrradag, var hinn hressasti er við heimsótt- um hann í morgun. — Það tók 3 tíma að ná honum undan farg- inu og missti hann aldrei kjark- inn allan þann tíma og sýndi mikið þrek og rósemi meðan á björguninni stóð. Hann telur það hafa bjargað sér að þama á staðnum voru röskir menn, sem unnu kappsamlega að björgun- inni. Bað hann blaðið fyrir sér- stakar þakkir til þeirra Jóns Bergssonar járnsmiðs, Gunnars Ingólfssonar hjá Malbikunar- stöðinni og Skærings Hauksson- ar, lögregluþjóns, en þeir unnu samfellt í þrjá tíma að því að ryðja ofan af honum grjótinu. Vilbergur var strax fluttur á Landspítalann eftir slysið, til rannsóknar, en hann reyndist ekki alvarlega meiddur, aðeins marinn á fótum og skrámaður í Fram. á bls. 6. Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjó- mannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði var haldinn . s.l. sunnudag að Hrafnistu. Fundinn sátu 30 fulltrúar Sjómannafélag anna í Reykjavík og Hafnarfirði, ásamt framkvæmdastjórum hinna ýmsu fyrirtækja dagsins. Hefur fulltrúum fækkað um tvo frá þvl á síðasta aðalfundi, en Bátafélagið Björg var Iagt niður á s.l. ári. Formaður ráðsins, Pétur Sig- urðsson alþingismaður, gaf skýrslu um störf og framkvæmd ir á liðnu ári. Áfram var haldið uppbygg- ingu Hrafnistu. Á s.l. sumri var lokið við byggingu nýrrar vist- mannaálmu, sem rúmar 64 vist- menn. Eru vinnusalir í kjallara. hinna einstöku fyrirtækja skýrslur um fjárhag og afkomu. . Framh. á bls. 6. Vilbergur Ágústsson var heill á húfi eftir mikla raun. 75 nemendur brautskráð* ir úr Meistarask ólanum Meistaraskólanum var sagt upp sl. föstudag í Iðnskólahum Vóru þar brautskráðir 75 ném- endur og er það miklu meiri fjöldi en undanfarin ár. Nám- skeiðið hefur staðið síðan um miðjan nóvember í haust og var kennt í þrem deildum en þær Sagði skólastjóri Iðnskólans, Þór Sandholt okkur að árangur nemenda héfði yfirleitt verið mjög góður. Hlutu nokkrir ágæt iseinkunn á burtfararprófi, en hæstu einkunnina fékk Þórður Gíslasón 9.55. Nemendur í Meistaraskólan- um eru iðnaðarmenn, sem fást við byggingaframkvæmdir, aðal lega húsasmiðir og múrarar. Menn, sem lokið hafa sveins- prófi í þessum greinum, fá nær sjálfkrafa meistarabréf eftir þriggja ára starf við iðnina að afloknu því prófi .En nýlega hafa gengið í gildi þau ákvæði að Bygginganefnd Reykjavlkur veitir engum leyfi til þess aö standa fyrir byggingafram- kvæmdum nema hann hafi lokið prófi úr Meistaraskclanum. Mun þetta eiga nokkurn þátt í auk- inni aðsókn að honum nú. Kennarar við Meistaraskól- ann voru 13 í vetur, flestir sér fræðingar úr atvinnulífi borgar- innar. Helzu námsgreinarnar voru byggingaeftirlit og tækni, byggingarefni og burðarþols- fræði, kostnaðaráætlanir við byggingaframkvæmdir og svo tilraunir með byggingaefni o.s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.