Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 10
m Ví sr i R . Miðvllmðagur 30. marz W66. borgin í dag borgin í dag borgin í dag Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: t>ú mátt gera ráö fyrir góöum degi, starfiö ætti aö sækjast mjög vel, einkum fyrri hluta dagsins og kvöldiö að veröa ánægjulegt. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þetta getur veriö mikill annrík- isdagur, en ánægjulegur jafn- framt, því aö þú kemur aö lík- indum miklu í verk. Vertu heima í kvöld. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú mátt gera ráö fyrir að efnahagur þinn vænkist nokkuö Notaöu tækifæri, ef bjóöast, til aö skemmta þér í hópi vina og kunningja. ) Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þaö lítur út fyrir að þér gangi margt í haginn, ef til vill tekst þér aö ráða fram úr einhverju vandamáli. Taktu forystu þar sem viö á. Ljónið, 24. iúlí til 23. ágúst: Þér mun ganga því betur, því minna sem þú hefur þig í frammi. Dagurinn veröur engu að síður að líkindum mjög á- nægjulegur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Horfur í efnahagsmálum ættu að batna heldur en hitt. Dagur- inn getur að öllum líkindum oröið mjög ánægjulegur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Gerðu þér far um aö hafa þaö, er sannara reynist og athugaðu vel allar heimildir. Vinir þínir munu reynast samstarfsgóðir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú færö að öllum líkindum frétt ir, sem gera þig bjartsýnni á líf ið og tilveruna. Kvöldið getur Teynzt einkar ánægjulegt. Bogmaðurinn, 23. nóv. tíl 21. des.: Athugaöu leiöir til bættr- ar aöstööu í sambandi við störf þín, ekki er ósennilegt að þér bjóöist tækifæri til nokkurs ábata. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Útlitið sýnist mjög gott. Ef þér býöst tækifæri til að breyta um umhverfi um stund- arsakir, skaltu taka því fegins hendi. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Útlitiö er sériega gott, bæði hvað snertir atvinnuna og heimilislífið. Þaö skaltu hag- nýta þér eftir megni, einkum fyrri hluta dags. Fiskarnir, 20 febr. til 20 marz: Geröu þér sem ljósasta grein fyrir öllum aðstæðum, taktu ekki neinar ákvaröanir nema að vel athuguðu máli. Kvöldiö ánægjulegt heima fyrir. SJONVARP Dansmeyjar ér rúmenska dansflokknum Þetta eru nokkrir þátttakenda í rúmenska dansflokknum, sem kemur hér viö á leið sinni frá Bandaríkjunurp,. þgi;,.sgm hópur irjn hefur ferðazt um og komið . fram. Þjóöjeikhúsiö fékk hópinn hingað og kemur hann fram tvívegis í Þjóðlqikhúsinu þann 12. og 13. apríl. í hópnum eru 60 dansarar og dansa þeir rúmenska þjóðdansa en 30 manna sígaunahljómsveit leikur undir. Nætur og helgarvarzla í Rvík vikuna 26. marz — 2. apríl Reykjavíkurapótek. Næturvarzla í HafnarSrði að- faranótt 30. marz: Hannes Blön- dal, Kirkjuvegi 4. Sími 50745. ÚTVARP Miövikudagur 30. marz Fastir liöir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síödegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku 18.00 Útvarpssaga bamanna 20.00 Hið íslenzka bókmennta- félag 150 ára: Dr. Einar Ó1 afur Sveinsson prófessor flytur erindi. 20.35 Raddir lækna: Úfeigur J. Ófeigsson talar um vatns- kælingu við bruna 21.00 Lög unga fólksins 22.10 Lestur Passíusálma 22.20 Efst á baugi 22.50 íslenzk nútímalist 23.35 Dagskrárlok kvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugameskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Litanían sungin, vinsam Iega hafiö Passíusálmana meö. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall: Föstu- messa fellur niður. Sóknarprest- amir. ÁRNAÐ HEILLA Miðvikudagur 30. marz 17.00 High Road to Danger 17.30 Frontiers of Knowledge 18.00 Salute to the States 18.30 Gamanþáttur Bob Cumm- ings. 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Dick Van Dykes 20.00 Discovery 20.30 Hollywood Palace 21.30 Ferð í undirdjúpin 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna: „Island in the Sky“ FÖSTUMESSUR Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björns- spn. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Dr. Jakob Jónsson Dómkirkjan: Föstumessa í Laugardaginn 19. marz voru gefin saman I hjónaband hjá borg ardómara ungfrú Þóra Karlsdótt- ir og Waslley Kerraa. Heimili þeirra verður í Munising, Mich. U.S.A. (Studio Guðmundar). MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld félagsheimilis- sjóös hjúkrunarkvenna eru til sölu á eftirtöldum stöðum: 'Hjá forstöðukonum Landspítalans,' Kleppsspítalans, Sjúkrahús Hvíta bandsins og Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. I Hafnarfiröi hjá Elínu Eggerz íStefánsson, Herjólfs götu 10. Einnig á skrifstofu Hjúkrunarkvennafélags íslands, Þingholtsstræti 30. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, slmi 37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðargarði 54, sími 37392. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74 er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. íss&tat snjókerlingrn arins og hressandi útiloftsins. Sumir renna sér á skíðum, aðr ir hleypa hestum eftir ísilögð- um vötnum og enn aðrir eins og litla ungfrúin á myndinni dunda við að búa til snjókerl- ingu í góða veðrinu. Gjafa- hlutabréf Hallgrims- kirkju fást hjá orestum lands- ins og I Rvfk hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar Bókabúð 1 aga Brynjólfs sonar, Samvínnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K c_ !á Kifkjuverði og kirkiusmi«"tn HALLGRlMS- KIRKJU ð c','ólav::-ðuhæð Gjaf ir til kir'- nar má draga frá tekium við c-!<mröl n'i skatts Ungfrúin og Notið sjóinn og sólskinið heit ir það á sumrin, en á veturna er þaö snjórinn, sem dregur skíðagarpa upp á fjöll og þegar gott veður gefst eins og núna um helgina streymir hver sem betur getur út úr borginni til þess að njóta sólskinsins, snæv % STJÖFNUSPA ^ HJARTA- VERND Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartavemdar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, 6. hæð. Sfmi: 19420.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.