Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 30.03.1966, Blaðsíða 12
12 V í S I R . MiðvSkudagur 30. marz 1966. iKy.’rRa Kaup - sala Kaup - sala Tll SOLU Karolínu-sögurnar fást i bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur í öllum stærðum — Tækifærisverö. Sími 1-46-16. Ódýrar og sterkar barna- og unglingastretchbuxur. einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Simi 17881 og 40496. Húsdýraáburður til sölu, fluttur f lóöir og garða. Sími 41649. Hettukápur með rennilás nýkomn ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inngangur á austurhlið. Til sölu bókasafn, 1000 bækur. Tilboð fyrir 10. apríl. Sími 15187 Mjaðmabuxur í kven og unglinga stærðum nýkomnar. Margir litir, mjög hagstætt verð. Skikkja, Bol holti 6, sími 20744. —■ Inngangur á austurhlið. Bílar til sölu, Skoda ’56 til sýnis á Bústaðavegi 95 verð kr. 8 þús- und, einnig Moskvitch ’58 til sýnis að Hringbraut 121, verð kr. 22 þús und. Sími 19125. Húsdýraáburður til sölu heimflutt- ur._Sími 51004. Til sölu þrenn fermingarföt meö vesti klæðskerasaumuð úr 1. fl. ensku efni, poplinfrakki, ullar- frakki, rúskinnsjakki og smoking nr. 44. Sími 19526. . 8 mm. kvikmyndatökuvél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 17823. Til sölu Chevrolet sendiferðabíll lengri gerðin með gluggum í góðu lagi. Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 32418 eftir kl. 7 e.h. Til sölu Austin 8 vel með farinn Hagstætt verð. Sími 10346. 16 cub. ísskápur til sölu gæti ver ið fyrir mötuneyti eöa stórt heim- ili, tegund Frigidaire. Uppl. í síma 34727 eftir kl. 8 Vandaðir tvísettir klæðaskápar og skrifborð til sölu. Sími 12773 Opel Caravan ‘55 í góðu lagi til sölu. Til sýnis á Hörpugötu 11. Ódýr bíll. Til sölu Standard ’49 skemmdur eftir árekstur. Sími 38250 í dag og næstu daga. Nýleg Gala þvottavél til sölu. Sími 12282. Homet riffill með kíki og góð haglabyssa til sölu. Uppl. Máva hlíð 1 rishæð eftir kl. 8 í kvöld. i Eldhúsborð, 4 stólar og kollur frá Stálhúsgögn til sölu. Uppl. í sima 38774. Muskrat minkapels nýlegur til sölu. Einnig kápa, kjóll og pils á fermingarstúlku. Til sýnis á Leifs- götu 23, I. hæð sími 24885. Selst ó dýrt. Bamarúm og plötuspilari til sölu. Laugamesvegi 72. Til sölu Miele þvottavél með suöu (ódýr). Uppl. í síma 10884. Tll sölu kyndiketill meö Gilbarco olíubrennara. Uppl. í síma 34452. Til sölu bamavagn með körfu kr. 800, Passap prjónavél með brúgðn ingsstykki kr. 2500. Uppl. í síma 36551. 2 bamarúm og Servis þvottavél til sölu. líppl. í síma 23615 eftir kl. 1 í dag. Hansaskrifborð úr teak til sölu Uppl. í síma 19157. 2 stoppaðir stólar nýlegir til sölu einn hvíldarstóll, lágt verð. Uppl. í síma 33314. Til sölu fólksbifreið Standard árg. ’50 ógangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma ,50396 eftir kl. 7. Sófi og 3 armstólar til sölu. Uppl. í síma 36738. Til sölu barnavagn, ungbarna- karfa og burðarrúm. Sími 30891. ÓSKAST KiYPT Bíll óskast til kaups. Volkswag- en, Moskvitch eða jeppi, engin út- borgun en kr. 4000 á mán. Sími 33147 eftir kl. 6.30 í kvöld. Óska eftir 4 gíra kassa í Mosk- vitch. Uppl. í síma 35148 eftir kl. 8 e.h. Vil kaupa skellinöðru. Uppl. í síma 15872. Vantar notaða eldavél í góðu lagi. Sími 40431. Skautar óskast til kaups á 9 ára dreng. Uppl. í síma 12384. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu helzt sem bílstjóri. Sími 10757 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Kona óskar eftir ráðskonustörf- um hjá 1-2 einhleypum mönnum. Er vön heimilishaldi. Uppl. I síma 22638 kl. 6-7 í dag. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 20490 kl. 12-8. Bókhald. Get tekið að mér að- stoð við bókhald minni fyrirtækja eftir skrifstofutírha. Uppl. i isíma 19200 á skrifstofutíma. Dugleg kona óskar eftir ráðs- konustööu hjá einhleypum manni í Reykjavík. Uppl. í símá 10314 og 10238. Tyær ungar konur óska eftir ræstingavinnu á kvöldin. Uppl. í síma 16961 eftir kl. 7.30 í kvöld. ■j O'i | ’ i TflnTíTlHi Afgreiðslustúlka ósk^st í Dairy Queen ísbúö. Uppl. í síma 16350. Vill einhver barngóð kona gæta barna hálfan daginn. Sími40501. Stúlka óskast til.að gæta 2 ára bams kl. 9-6 eða 1-6 æskilegt að viðkomandi talaði þýzku. Uppl. í síma 15255. Kóna óskast. Óskum eftir að ráða konu í stigaþvott í fjölbýlis- húsi. Sími 30960. Fuilorðin myndarleg stúlka getur fengið létta aukavinnu. Tiiboö sendist augl.d. Vísis fyrir 1. apríl merkt: „Starf 4827.“ Ræstingamaður eða kona óskast við ræstingu í bakaríið Kringlan, Starmýri 2. Vinnutími kl. 1-7 dag lega. Uppl. á staðnum og í síma 30580. . TAPAÐ — Sú sem fékk svarta kuldaskó í misgripum á tízkusýningunni í Lido 20. þ.m. vinsamlegast hringi í síma 34156. TIL LEIGU Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði, 105 ferm til leigu á 3. hæð í Braut arholti 22 (4 samliggjandi herbergi) Uppl. á staðnum. Lítið verzlunarpláss á góöum stað til leigu. Uppl. Fasteignasöl unni Óðinsgötu 4, ekki í síma. ÓSKAST Á LEIGU Reglusamur danskur piltur óskar eftir herbergi, helzt meö húsgögn- um sem næst Nóatúni (ekki skil- yrði) Uppl. í síma 31467 kl.19,30— 21. í kvöld og annað kvöld. Ibúð. — Óska eftir 2 herb. íbúð í Austurbænum, fátt í heimili, skil vls greiðsla. Tiiboð sendist aigr. blaðsins merkt. „Reglusemi 4837“ 2-3 herb. íbúð óskast nú þegar eða fyrir 1. maí. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 19626. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð 14. maí eða fyrr. Reglusemi og góðri umgengni heit ið. Tilboö sendist blaðinu fyrir 15. apríl merkt: „Reglusemi 4704.“ 2 stúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. íbúö helzt sem næst mið- bæ. Smávegis húshjálp kæmi til greina. Sími 23828. Vantar herb. til geymslu á hús gögnum. Vinn úti á landi, kem í bæinn einu sinni í mánuði. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn og heimilisfang inn á augl.d. Vísis fyrir laugardag merkt: „Geymslu- herbergi.“ Eldri barnlaus hjón óska eftir 1-3 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma | 17842. Húsnæöi - - Húsnæði BÍLSKÚR — HÚSNÆÐI Óska eftir bílskúr eða svipuðu húsnæöi til leigu. Stærð 25—45 ferm., helzt sem næst Hlíðahverfi, þó ekki skilyrði. Þarf ekki að vera á jarðhæð. Sími 34758. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 3-37-91. VIL FÁ LEIGÐAN BÍLSKUR Upplýsingar I síma 21978. 1—2ja HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst. Uppl. í síma 35032. Atvmna Atvinna MAÐUR ÓSKAST Vantar rrtann til verksmiðjustarfa. Þakpappaverksmiðjan Silfurtúni. Uppl. í slma 50001. PRENTSMIÐJUR — ATVINNA ÓSKAST Ungur handsetjari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt „Reglusamur — 654“. ' Ekkja óskar eftir 3-4 herb. íbúö engin börn. Sími 24653. 2 menn óska eftir 2 herb. íbúð eða 2 samliggjandi herb. sem fyrst. Uppl. í síma 21362 kl. 7-9 e.h. 2 mæðgur sem vinna báðar úti óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 41310. Óska eftir 3 herb. íbúð, erum á götunni með 4 mánaða bam. Vin- samlegast hringið í síma 35153 eft ir kl. 7 e.h. ðiouM Thwtjy-sl Ungur reglusamur maöur óskar eftir herb., helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 17949. 2-3 herb. íbúð óskast. 3 í heimili Vinsamlegast hringið í síma 10756 2 herb. íbúö óskast til leigu 1. maí. Uppl. í síma 21652. Ibúð óskast, stúlka í góðri at- vinnu óskar að taka á leigu eitt herb. og eldhús eða eitt herb. Uppl. í síma 30898 kl. 7-9 í kvöld. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. 3 fullorðið í heimili. Uppl. í sima 36182 eftir kl. 6 KENNSLA STULKA — ÓSKAST 2—3 mánuöi til að sjá um heimili í forföllum húsmóöur. Gott kaup og herbergi ef óskað er. Sími 32286 eftir kl. 6. MÁLARANEMI — MÁLARANEMI Vil taka málaranema. Jón Björnsson, málarameistari, Laugatungu við Engjaveg. Sími 32561 eftir kl. 9 á kvöldin. Þjónusta - - Þjónusta v HÚSAVIÐGERÖIR OG ÞJÓNUSTA ■Ci f Þ icrtlR . Rnnaju lár viðgerðir á húsum aö utan óg breyting- ingar aö innan. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir vorið. Skiptum um og lögum þök. Sími 21696. SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA og kanaia, múra einnig katla og geri viö bilaðar innmúringar, ccar- boratora o. fl. Set upp sótlúgur, trekkspjöld o. m. fl. — Sími 60158. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. Munið vorprófin. PantiS tilsögn tímanlega. Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, reikningur. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Bald ursgötu 10. Sími 18128 Ökukennsla, æfingatímar, hæfn- isvottorð. Lærið fyrir voriö. Kenni á Volkswagen. Sími 37896. Tek unglinga í aukatíma í reikn. og þýzku. Uppl. í síma 19200 á skrifstofutíma. Kenni stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði, ensku og þýzku undir lands próf, menntaskóla og tækniskóla. Simi 21961 kl. 17—22. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Simi 32865. Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Simi 19896. Ökukennsla — hæfnisvottorö. Kenni á Volkswagenbíla. Símar 19896, 21772, 35481 og 19015. Kennsla. Les meö nemendum, ensku, dönsku, þýzku og íslenzku undir próf. Uppl. í síma 22434 eft ir'kl. 8 VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar -< Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Simi 23480.I BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. - BHaverkstæðið Vesturás h.t., Síðumúla 15 B, sími 35740. Enskutalkennsla, get tekið nokkra nemendur i samtalsæfingu, góöur undirbúningur fyrir námsfólk sem ætlar til Englands í sumar. Uppl. í sfma 21931. , HREINGERNINGAR Hreingemingar — hreingerning- ar, vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 23071, Hólmbræður. Hreingerningar gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góö vinna. Sími 13549. Vélhreingeming, handhreingem- ing, teppahreinsun. stólahreinsun. Þörf, simj 20836. Hreingemingar. Sfmi 22419. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Þrif Vélhreingerningar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 41957 — 33049. Hreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sími 12158. Biami. Gluggahreinsun og hreingeming ar. Uppl. i síma 10300. Gólfteppahrainsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd- uð virna. Nýja teppahreinsunin Sími 37434, Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta bvegillinn. Sími 36281. Hreingerningar, aukum ánægj- una. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 22419. Hreingemingar. Sími 16739, Van Anglia Skemmtifundur verður haldinn í Sigtúni föstudaginn 1. apríi kl. 8.45. Fjölmenniö og takiö með ykk- ur gesti. — Stjómin tmEsaassr&ssssiXi*-. íaaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.