Vísir - 01.04.1966, Page 1

Vísir - 01.04.1966, Page 1
Forseti íslands væntanlegur heim eftir miðjan apríl Forseti Islands herra Ásgeir Ásgeirsson hefur nú loldð heim- sókn sinni til ísrael. Mun for- setinn dveljast nokkra daga við Miðjarðarhaf áður en hann held ur heim á Ielð. Til íslands er hann væntanlegur f kringum 18. apríl, en í heimleiðinni mun hann hafa nokkra viödvöl i Lon- don og Edinborg. Forsetarit.nri verður með forseta i ferðinnl. Sendiherra íslands í fsrael, Hans Andersen, sem var með forsetanum á feröalaginu, verð- ur nokkra daga i ísrael, en utan- rfkisráðherra Emll Jónsson og Emil Bjömsson fréttaritari eru væntanlegir heim f kvöld. Mynd sú, sem hér blrtlst, var tekin af forseta íslands f ísra- elsförinni, er hann var i heim- sókn á plantekru f landinu. Framleiðslan þar var Jaffa- appelsínur. um álbræðslu lagt fram í dag Fyrsta umræða i neðri deild á morgun I dag verður lagt fram á Al- þingi nýtt frumvarp rfkis- stjómarinnar. Er það „Frum- varp tll laga um lagagildi samn ings milll ríkisstjómar fslands og Swiss Aluminiwn um ál- bræðslu í Straumsvík." Frum- varp þetta er mjög itarlegt og fylgir því löng greinargerð. Fyrsta umræða um þetta nýja frumvarp mun fara fram i Neðri delld á morgun. Mun þá iðnaö- armálaráðherra, Jóhann Haf- stein, fylgia mðllnu úr hlaði með framsöguræðu. Þingnefnd mun sfðan hafa máliö til athug unar yfir páska og önnur um- ræöa fer fram að hátfðinni lok- inni. Frumvarpi þessu fylgja aör- ir samningar sem fylgiskjöl og er ekki ætlazt til, að þeir fái lagagildi. Þar er fyrst að nefna rafmagnssamninginn þ.e. samn ing um orkusölu Landsvirkjun- ar, þá samning um fram- kvæmdatryggingu verksins, byggingu álbræðslunnar, hafn- ar- og lóðasamning milli ál- bræðslunnar og Hafnarfjarðar og loks stofnskrá og samþykkt- ir ÍSAL, þess félags sem stjóma mun og eiga álbræðsl- una í Straumsvfk. Þá munu og fylgja þrír aðstoðarsamningar, sem fjalla um viðskipti ÍSAL og Swiss Aluminium. Efni frumvarpsins mun verða ítarlega rakið hér f blaðinu á morgun. Nýr 700 millj. kr. Atvmnujöfnunarsjóður Frumvarp ríkisstjórnarinnar um stórfellda uppbyggingu landsKlutanna lugt frum í dug. Vísir ræðir við Mugnús Jónsson f jármóluróðherra um þetta merka nýmæli Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. í dag leggur ríkisstjóm- in fram nýtt fmmvarp á Alþingi um stofnun At- vinnujöfnunarsjóðs. Er það ný og mikil sjóðs- myndun og hefur hinn nýi sjóður það hlutverk að efla atvinnu og upp- byggingu landsbyggðar- innar. Mun hann hafa yf ir mjög miklu fé að ráða til þess að rækja þetta hlutverk sitt f tllefni þessa stórmáls átti Vísir f morgun tal við Magn- ús Jónsson fjármálaráðherra um þetta merka nýmæli, en hann hefur átt meginþáttinn í undirbúningi málsins og mun fylgja því úr hlaði á þingi. Fer viðtalið við fjár- málaráðherra hér á eftir. — Elns og rfkisstjómin hef- ur áður lýst yflr, sagði Magnús Jónsson, mun hún beita sér fyr- ir því að koma á fót sérstökum sjóðl til eflingar atvinnulifi vfðs vegar um landið, í þvf skyni að stuðla að jafnvægl f byggð lands ins. Undanfarin 15 ár hefur ár- lega verið varið nokkm fé á fjárlögum til atvinnuaukningar og 1962 vom sett lög um At- vinnubótasjóð, er hafa skyldi 10 millj. kr. árlegt framlag frá rík- issjóðl til ráðstöfunar. Sjóður þessi hefur gert marg- víslegt gagn, en þó er ljóst, að ráðstöfunarfé hans var allt of lftið tll þess að styðja meiri háttar atvinnuuppbyggingu. Tilgangur ríkisstjómarinnar með hlnni boðuðu Iöggjöf sinni nú var að mynda sjóð, sem hefði yfir miklum mun meira fé að ráða og hefði sérstaklega það hlutverk að styðja að eflingu at- vinnulífs, í samræmi vfð þær sérstöku framkvæmdaáætlanir, sem geröar yrðu fyrir elnstaka landshluta eða hémð. Em nú þegar tvær slikar áætlanir f gangi, fyrir Vestfirði og Norð- urland. Fmmvarpið um hinn nýja sjóð mun verða lagt fyrir Al- þingi í dag. Tel ég ekkl viðeig- andi að rekja einstök atriöi þess en samkvæmt frumvarpinu er stofnaöur nýr sjóður, Atvinnu- jöfnunarsjóður, er fái sem stofn- fé eignir Atvinnubótasjóðs. Þá fær hinn nýi sjóður 150 millj. kr. framlag úr ríkissjóði, sem greiðist á næstu 10 ámm, og einnig um 100 millj. kr. framlag af mótvirðisfénu. Ennfremur er gert ráð fyrir að í þennan sjóð renni sem árlegar tekjur, er tim ar líða, mjög verulegur hluti af Framh. á bls. 6. Akureyringar hafa áhuga á að koma upp stærstu dráttarbraut á landinu - og vilja auka verulega stálskipasmíðar Slippstöðin á Akureyri hefur óskað eftir þvl við hafnarstjóm Akureyrar að endurskoðaðar verði áætlanir um nýja dráttar- braut á staðnum á vegum hafn- arsjóðs. Hefur Slippstöðin lagt fram tillögu um nýja lausn máls ins, sem er m.a. fólgin i því að endurbyggja gömlu dráttar- brautina á Akureyri og stækka hana svo að hún geti tekið skip með 1500-2000 tonna þunga og yrði þaö stærsta dráttarbraut á landinu. Ákvörðun hafði verið tekin um það í fyrrahaust að byggja 500 þungatonna dráttarbraut með hliðarfærslu og tilheyrandi viðleguköntum. Var þetta áætl- uð framkvæmd upp á ca. 45 millj. kr.. Var búið að semja við pólskt fyrirtæki um efniskaup aö hluta og bæjarstjóri Akur- eyrar búinn að undirr. samning um það með fyrirvara um sam- Framh. á bls. 6. i i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.