Vísir - 01.04.1966, Page 11

Vísir - 01.04.1966, Page 11
V í SIR . Föstudagur 1. april 1966, Þetta eru þrjár stúlknanna, sem settu met f 4x50 metra fjórsundinu f gær fyrir Ármann. Lengst til vinstri er Eygló Hauksdóttir, þá kemur Matthildur Guðmundsdóttir og lengst til hægri Hrafnhildur Kristjánsdóttfr. ÞRJÚ NÝ ÍSLANDSMET Á ÍR-MÓTINU í SUNDI Hrafnhildur Guðmundsdóttir bætti tvö uf metum sínum og Armunnssveit kvennu bætti fjórsundsmet sitt Hrafnhildur Guðmunds- dóttir setti í gær tvö ný íslandsmet í sundi, 1100 m baksundi og 100 m flug- sundi, og boðsundssveit Ár manns synti 4x50 metra fjórsund á nýju meti. Þetta kvöld og vann hann í 100 m^tra flugsundinu á 1.04.4, en Davíð fékk 1.05.5, en Guðmundur Harðarson 1.10.0. Rúsínan í pylsuendanum þetta kvöld var 8x50 metra skrið- sund hjá „old-boys“-sveitum sund- félaganna. Ægissveitin vann þetta sund, en frækilegur endasprettur Péturs Kristjánssonar var nær bú- inn að svipta Ægismenn sigrinum, en sveitir Ármanns og Ægis fengu sama tíma, Ægissveitin þó dæmd á undan. Tími sveitanna var 3.53.3. I sundgreinum unga fólksins kom margt skemmtilegt sundfólk fram, en sigurvegarar urðu: Björgvin Björgvinsson, Ægi, í 50 m. skrið- sundi sveina á 35.0, Gísli Torfason, Keflavík, í 50 metra bringusundi sveina á 47.4, Pétur Einarsson, SH, í 50 metra flugsundi drengja á 33.1 og Sigrún Siggeirsdóttir f 100 metra bringusundi telpna á 1.30.3. KARATE ^ Karate nefnist íþrótt, sem hefur rutt sér mjög tll rúms er- Iendis undanfarin ár. Karate þýðir eiginlega „með höndunum einum saman“ eða eitthvað f þá áttina. íþrótt þessi er eins og Judo sjáilfsvamarglima og hendumar em auövftaö aðalatriðið og em höggin, sem gefin em oft hættuleg, jafnvel banvæn. í þessari fþrótt er þó sneitt hjá slíkum höggum og banaslys em ekki þekkt f mótum þessum. Stúlkan á myndinni er þýzk og er aðeins 161 sentímetri á hæð. Þjálfari hennar seglr samt að hún sér fær um að ieggja að velli fileflda karlmenn með ,Jiönd- unum elnum saman“. Hann bætti því þó við, að það hefði aldrei komið fyrir Rosemarie að þurfa að nota þessa íþrótt sína utan keppnl. : :■ ■ . .. gerðist á sundmóti ÍR í Sundhöll Reykjavíkur, en mótið í heild var nokkuð fjörugt og í mörgum grein- um voru úrslitin spenn- andL Hrafnhildur átti bæði gömlu metin, bætti baksundsmet sitt um 1.5 sek. úr 1.17.7 í 1.16.2. mín., en; flugsundsmetið bætti hún um 2 sekúndubrot í 1.13.7 mín. Ármanns sveitin átti líka metið í fjórsundinu og var það 2.30.8 sett 1964, en j metið bættu stúlkumar í 2.27.8 i mín. eða um 3 sekúndur. Hrafn- hildur Guðmundsdóttir vann einnig 100 metra bringusund á 1.25.4 en Matthildur og Eygló héldu vel í við hana og fengu tímana 1.25.5 og 1.30.8. Guðmundur Gíslason, Davíð og; Guðmundur Harðarson háðu spenn andi keppni í 200 metra skrið-l sundinu, en góður endasprettur Davíðs færði honum sigurinn á 2.10.2, sem er 1.7 sek. lakara en met Guðmundar frá 1964. Guð- mundur Gíslason synti á 2.12.5 og Guðmundur Harðarson á 2.13.8. Þá var spenningur í 100 metra bringu- sundinu í karlaflokki. Þar vann KR-ingurinn Erlingur Jóhannesson, mjög efnilegur sundmaður og vax- andi á 1.16.5, en Gestur Jónsson, SH, fékk 1.18.2 og Árni Þ. Krist- jánsson, einnig Hafnfirðingur, synti á tímanum 1.19.7. Guðmundur átti eftir að „ná sér! nlðri á“ Davíð Valgarðssyni þetta Hugsjónlr — Framh af bls. 7 rekstur 30 þús. tonna verk- smiðju og 450 manns þegar verk smiðjan er fullbvggð eða 60 þús. tonn, en það verður ekki fyrr en 1971—1972 að talið er. Hreinar gjaldeyristekjur af 30 þús. tonna verksmiðjunni áætl ast 150 millj. kr. á ári og 320 millj. kr. af 60 þús. tonna verk smiðju. En þegar þessar tölur eru nefndar er búið að draga frá endurgreiðslu lána af Búr- fellsvirkjuninni í hlutfalli við orkukaup álverksmiðjunnar. Gjaldeyristekjur miðað við hvem mann, sem í verksmiðj- unni vinnur er kr. 500 þús. á ári i 30 þús. tonna verksmiðju en 710 þús. kr. á mann eftir að verk smiðjan hefir verið stækkuð í 60 þús. tonn. I framangreindum gjaldeyristekjum em ekki tald- ar þær tekjur, sem inn koma á meðan á byggingu verksmiðj- unnar stendur, en byggingartím inn getur orðið 5—6 ár og verð- ur því vinnuaflsþörfin við bygg inguna minni en annars hefði orðið. Það má einnig vera að flestir hlutar til verksmiðjunn- ar verði smlðaðir erlendis, svo sem stálgrindarhús og aðrir hlut ar verksmiðjunni viðkomandi. Gæti vinnuaflsþörfin við upp setningu verksmiðjunnar þess vegna orðið tiltölulega lítil. Rétt er að geta þess að áætl- aðar tekjur af raforkusölu til verksmiðjunnar eru 110 millj. króna á ári. En það er sú upp- hæð, sem samsvarar vöxtum og afborgunum af 1400 millj. króna annuitets-Iáni til 25 ára og með 6% vöxtum. Vextir i alþjóða- bankanum munu vera 5>/2—6% og þar verður stærsti hluti láns in tekinn. Erlend lán til virkj- unarinnar verða um 1200 millj. króna. Álbræðslan borgar virkjunarkostnaðinn. Bræðslan gengistryggir öll er- lend lán og borgar virkjunina upp á 25 árum. Það er óskiljan- legt að menn skuli með offorsi snúast gegn því sem sannan lega er þjóðinni til góðs. Raf- magnsverðið verður mun ódýr- ara eins og áður er að vikið vegna álbræðslunnar. Gjaldeyr- istekjur verða piiklar vegna starfsemi verksmiðjunnar. Möguleikar til útfærslu margs konar smáiðnaðar í skjóli þeirr- ar framleiðslu, sem álbræðslan gefur aukast eins og revnslan ber með sér í Noregi og víðar. Atvinnuöryggi verður meira en áður með því að fjölbreytni verður aukin í atvinnulífinu. Sannleikurinn er sá, að þjóðin getur eytt orku sinni til þarfari hluta en þess að rffast um jafn sjálfsagt mál og hér hefur verið rætt um. Samningar við eigend- ur álbræðslunnar verða með þeim hætti að hagsmunir ís- lands eru á allan hátt tryggðir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.