Vísir - 01.04.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 01.04.1966, Blaðsíða 14
M V1SIR . Föstudagur 1. april 1966. GAMLA BÍÚ Osýnilegi drengurinn (The Invisible Boy) Spennandi og óvenjuleg banda rísk kvikmynd. Richard Eyer Philip Abbott Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Hamingjuleitin (The Luck og Ginger Coffey) Mjög fræg amerísk mynd, er fjallar um hamingjuleit irskra hjóna í Kanada. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu bók. Robert Shaw Mary Ure Frumsýnd kl. 9 Robinson Krúsó á Mars Ævintýrið um Ropinson Kruso í nýjum búningi og við nýjar aðstæður. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARÁSBÍÓ32075 Hefndin er hættuleg Æsispennandi raunsæ kvik- mynd gerð eftir sögu Erskines Caldwells. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá kl. 4 Sfóstcikkciriiir ódýru fást enn, svo og flest önn- ur regnklæði, regnkápur (köflótt- ar) og föt handa börnum og ungl- ingum. Vinnuvettlingar og plast- vettlingar o.fl. — Vopni h.f. Aðal- stræti 16 (við hliðina á bílasölunni) TONABIO íslenzkur texti Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í litum og Technirama Peter Sellers Davld Niven Capucine Endursýnd kl. 5 og 9. KÖPAVOGSBÍÓ 41985 Mærin og óvætturinn (Beauty and the Beast)' Ævintýraleg og spennandi ný, amerísk mynd ílitum gerð eft ir hinni gömlu heimskunnu þjóðsögu. Mark Damon Joyce Tailor Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára 11AFNARF JARBaRBÍÓ Sími 50249 3 sannindi Ný frönsk úrvalsmynd Michéle Morgan Jean-Claude Brialy Sýnd kl. 6.50 og 9 Hjólbarðavið- gerðir og benzánsala Sími 23-900 Opið alla daga frá ki. 9 — 24 Fljót afgreiðsla HJÖLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. SÉR-SÍMASKRÁR Göfuskró fyrir Reykjavík og Kópavog, símnotendum raðað eftir götunöfnum og liúmeraskró fyrir Reykjávík, Hafnarfjörð og Kópavog, símnotendum raðað 1 númeraröð, eru til sölu hjá innheimtu Landssímans í Reykjavík. Upplag er takmarkað. Verð götuskrárinnar er kr. 250.00 eintakið Verð númeraskrárinnar er kr. 30.00 eintakið. Bæjarsíminn í Reykjavík, apríl 1966 NÝJA BÍÓ vfs44 Þriðji leyndardómurinn Mjög spennandi og atburða- hröö mynd. Stephen Boyd Richard Attenborough Diane Cilento Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBfó ÍSLENZKUR TEXTI Brostin framtið Hin vinsæla kvikmynd. Sýnd kl. 9 Hetjan úr Skirisskógi Geysispennandi kvikmynd um Hróa hött og kappa hans. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð bömum innan 12 ára. HAFNARBÍO CHARADE tslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð A valdi óttans Sérlega spennandi amerfsk- ensk kvikmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Richard Todd Anne Baxter Endursýnd kl. 5, 7 og 9 nmxxoaixi LEIKFELAG KOPAVOGS Næsta sýning laugard. kl. 8.30 Bónstöðin Miklubruut 1 opið alla virka daga, sími 17522 FISKA - O G FUGLABÚÐIN KLAPPARSTlG 37 - S(MI:12937 Ævintýn á gönguför 166. sýning f kvöld kl. 20,30 Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16 Fáar sýningar eftir Þjófar lik og falar konur Sýning laugardag kl. 20,30 Grámann Sýning f Tjamarbæ sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20,30 3 sýningar eftir Aðgöngmiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sfmi 13191. Aðgöngumiðasalan f Tjamar- bæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. dh þjóðleikhösið ^uIIm \ÚM Sýning laugardag kl. 20. Ferðin til Limbó Sýning í dag kl. 15. Endasprettur Sýning sunnudag kl. 20. Hrólfur Á rúmsjó Sýning Lindarbæ sunnudag M. 20.30. Aðeins þrjár sýningar eftír. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sfmi 11200 Knattspyrnufélagið VIKINGUR ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður í Sigtúni laugardaginn 2. apríl n.k. klukkan 19,30 — 0,3. Hljómsveit HAUKS MORTHENS leikur fyrir dansL Skemmtiatriði: ÓMAR RAGNARSSON, GUNNAR & BESSI, TÓNAR, o. fl. Miðar verða seldir á morgun i Sigtúni frá kl. 12 —16. Skemmtinefndin. Tryggingar og fasteignir HÖFUM m SÖLU: 3ja herb. íbúð á efstu hæð f fjórbýlishúsi tilböna undir tréverk og málningu, sameign fullkláruð. Uppsteypt- ur bílskúr. Mjög fallegt útsýni yfir allan Fossvoginn. Húsnæðismálalán tekið upp f eftirstöðvamar. 50 þús. lánað til 5 ára. Otb. 400 þús. sem greiöa má á 3—4 mánuðum. 3ja og 4ra herbergja fbúðir í Árbæjarhverfi tilbúnar undir tréverk og málningu. öll sameign fullkláruð. Verð 3ja herb. ibúð, 630 þús.. 4ra herb. íbúð 730 þús. 2ja herbergja fallega íbúð í háhýsi viö Austurbrún. 2ja herbergja íbúð við Álfheiina á jarðhæð, f góðu standi. 2ja herb. íbúð við Þórsgötu ný standsett. Otborgun 300 þúsund. 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi tilbúin undir tréverk og málningu. Veröur seld meö öllum innréttingum. Lýsing: Eldhúsinnrétting dönsk mjög glæsileg úr harðviði og plasti, sólbekkir og hurðir úr haröviði og plasti. Svefnherbergis og gangaskápar úr haröviði. Hreinlætistæki og mosaik á baöi. Ibúðin dúklögð. Verð 950 þús. — 1 milljön. Otb. 700 þús. Tilbúin til afhendingar eftir iy2 mánuð. 3ja herbergja falleg íbúð á 8. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njörvasund. Bílskúrsréttur. Otb. 650 þús. Verð kr. 950 þús. Mjög góö íbúö. 5 herbergja efri hæö á Seltjamamesi við sjávarsíðu. Harö- viöarinnréttingar. Ibúðin öll teppalögö, hlaöinn grjót veggur i gangi. Sér hiti. Sér inngangur. Fallegt út- sýni. Lán til 15 og 25 ára geta fylgt, allt að l/2 millj. Útborgun 800 þúsund. Laus eftir samkomulagi. 3ja herbergja íbúö á 2. hæð 1 Árbæjarhverfi. Fullkláruð, haröviðarinnrétting. Sameign fullkláruð. Veröur til- búin eftir mánuð. Verö 950—1000 þús. Otb. 700 þús. Miklð úrval ibúða af öllum stæröum. — Höfum veriö beðn ir að útvega 3ja og 4ra herb. fbúðir f Háaleitishverfi, við Háteigsveg, Sólheima eða nálægt þeim hverfum. Ot- borgun 700 þús. — 1 millj. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. KvöMsími 37272 Húsnæði — til leigu hentugt fyrir félagsheimili, skrifstofur eða heildverzlun. Uppl. í síma 18408 eftir kl. 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.