Vísir - 12.04.1966, Síða 11
VÍSIR . Þriðjudagur 13. aprfl 1966.
n
AUGLÝSING
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur.
Aöalskoöun bifreiöa í lögsagnarumdæmi Reykjavikur mun
fara fram 12. apr(l til 13. júlí n.k. sem hér segin
Þriöjudaginn 12. apríl R-1 til R-150
Miðvikud. 13 aprfl R-151 — R-300
Fimmtud. 14. april R-301 — R-450
Föstud. 15. apríl R-451 — R-600
Mánud. 18. apríl R-601 — R-750
Þriðjud. 19. apríl R-751 — R-900
MiÖvikud. 20. apríl R-901 — R-1050
Föstud. 22. apríl R-1051 — R-1200
Mánud. 25. apríl R-1201 — R-1350
Þriðjud. 26. apríl R-1351 — R-1500
Miðvikud. 27. aprfl R-1501 — R-1650
Fimmtud. 28. apríl R-1651 — R-1800
Föstud. 29. apríl R-1801 — R-1950
Mánud. 2. maí R-1951 — R-2100
Þriðjud. 3. maí R-2101 — R-2250
Miðvikud. 4. maí R-2251 — R-2400
Fimmtud. 5. maf R-2401 — R-2550
Föstud. 6. maí R-2551 — R-2700
Mánud. 9. maí R-2701 — R-2850
Þriðjud. 10. maí R-2851 — R-3000
Miövikui.'.. 11. maí R-3001 — R-3150
Fimmtud. 12. maí R-3151 — R-3300
Föstud. 13. maí R-3301 — R-3450
Mánud. 16. maí R-3451 — R-3600
Þriðjud. 17. maf R-3601 — R-3750
Miðvikud. 18. mai R-3751 — R-3900
Föstud. 20. maí R-3901 — R-4050
Mánud. 23. mai R-4051 — R-4200
Þriðjud. 24. maí R-4201 — R-4350
Miðvikud. 25. maí R-4351 — R-4500
Fimmtud. 26. maí R-4501 — R-4650
Föstud. 27. maí R-4651 — R-4800
Þriðjud. 31. mai R-4801 — R-4950
Miðvikud. 1. júní R-4951 — R-5100
Fimmtud 2. júní R-5101 R-5250
Föstud. 3. júni R-5251 — R-5400
Mánud. 6. júnf R-5401 — R-5550
Þriðjud. 7. júní R-5551 — R-5700
Miðvikud. 8. júní R-5701 — R-5850
Fimmtud. 9. júní R-5851 — R-6000
Föstud. 10. júní R-6001 — R-6150
Mánud. 13. júní R-6151 — R-6300
Þriðjud. 14. júní R-6301 — R-6450
Miðvikud. 15. júní R-6451 — R-6600
Fimmtud. 16. júní R-6601 — R-6750
Mánud. 20. júni R-6751 — R-6900
Þriðjud. 21. júní R-6901 — R-7050
Miðvikud. 22. júni R-7051 — R-7200
Fimmtud 23. júní R-7201 — R-7350
Föstud. 24. júni R-7351 — R-7500
Mánud. 27. júní R-7501 — R-7650
Þriðjud. 28. júni R-7651 — R-7800
Miðvikud. 29 júnf R-7801 — R-7950
Fimmtud. 30. júnf R-7951 — R-8100
Föstud. 1. júlf R-8101 — R-8250
Mánud. 4. júlí R-8251 — R-8400
Þriðjud. 5. júlf R-8401 — R-8550
Miðvikud. 6. júlí R-8551 — R-8700
Fimmtud. 7. júli R-8701 — R-8850
Föstud. 8. júlf R-8851 — R-9000
Mánud. 11. júlf R-9001 — R-9150
Þriðjud. 12 júlf R-9151 — R-9300
Miðvikud. 13. júlf R-9301 — R-9450
Auglýsing um skoöunardaga bifreiða frá R-9451 tll R-18600
veröur birt síöar.
Bifreiðaeigendum ber aö koma með bifreiðir sínar til Bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema
fimmtudaga til kl. 18.30. Aðalskoðun verður ekkl fram-
kvæmd á laugardögum.
Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en skráðar
eru annars staðar, fer fram 1. til 30. júnl.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi fylgja bifreiðun-
um til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðgnna ieggja fram fuli-
gild ökuskfrteini. Sýna ber skilrfki fyrir þvi, að bifreiða-
skattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1966
séu greidd og iögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé I
gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki • bifreiðum
sfnum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til
ríkisútvarpsins fyrir árið 1966. Hafi gjöld þessi ekki verið
greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðv-
uð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanrætó einhver að koma blfreið snni ttl skoðunar á rétt-
um degi, verður hann iátlnn sæta sektum samkvæmt um-
ferðariögum og lögura um bifreiðaskatt, og oifreiðin tekin
úr umferð, hvar >era ti) hennar næst
Þetta tilkynnist öllum. sera blut eiga að raáli.
Lögreglustjórinn i Reykjavík, 5. april 1966.
Sigurjón Sigurðsson.
Sendiferðabíll
V.F. Ford '59
„ til sölu og sýnis við Slökkvistöð Reykjavíkur.
Tilboð sendist Reykjavíkurdeild RKÍ, póst-
hólf 872.
SJÖNvaRPS
/
WKI
12 mánaða Abyrgð
Á ÖLLU TÆKINU!
Á HÆKKANLEGUM
SNÚNINGSFÆTI
KUBA er v-þýzk úrvalsframieiðsla, sem hefur sannao ágæti sitt og
frábæran .nóttökustyrk við hln ærstu sKilyröi hérlendis
KUBA er með 11 sjálfvirkum stillingum og transistorum að hluta.
KUBA er framleitt fyrir bæði kerfin og er meö innbyggðu ioftneti
fyrir islenzku stöðina. — KUBA er með 3:4 „Panorma* skermi og
byggt fyrir fjarstýringu — Varahluta- og vlðgeröarpjónusta.
KABA er val hinna vandlátu.
Oli A. Bieltvedt & Co.
50*
teúsééáMuxam: