Vísir - 29.04.1966, Side 11
VlSIR . Föstudagur 29. aprfl 1966.
ÓSKAST Á LEIGU
Sumarbústaður. Óska eftir að
taka á leigu sumarbústað í ná-
grenni Reykjavíkur. Algjör reglu-
semi. Uppl. í síma 21088 eftir kl. 7.
Ibúð óskast. 2 herb. íbúð óskast
. helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma
• 24982.
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst
3 í heimili. Uppl. í síma 24742 eða
i 21011.
Maður óskar eftir herbergi. Uppl.
i sínia 34777 eftir kl. 8.
Stór stofa eða tvö minni herb.
óskast fyrir einhlevpa konu. Skil-
vísi og reglusemi heitið. Lögfræði-
skrifstofa Sveinbjörns Jónssonar
tekiir við tilboðum. Sími 11535.
Ibúð óskast. Ungur húsasmiður
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Má
þarfndst standsetningar. Tilboð legg
ist inn á augl.d. blaðsins fyrir 7.
maí merkt ,,Þrjú“.________________
Maður óskar eftir góðu herbergi,
helzt I Hlíðunum eða sem næst
Miklatorgi. Sími 23953 eftir kl. 7
e.h.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð nú
þegar eða á næstunni. Erum þrjú
i heimili. Algjör reglusemi og góö
umgengni. Vinsamlegast hringið f
sfma 36154.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 20637 eftir kl. 6.
Reglusöm, barnlaus hjón .vinna
bæði úti, óska eftir 1—2 herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 36109.
Óska eftlr 2ja herb. íbúð. Þrennt
í heimili. Fyrirframgreiðsla. Góð
umgengni, reglusemi. Vinsamlegast
hringiö í síma 16175-
Vantar piit og stúlku til af-
greiðslustarfa. Verzl. Baldur Fram
nesvegi 29.
Kona eða stúlka ekki yngri en
17 ára óskast til innistarfa í sveit
feinnig óskast drengur 11—14 ára
til snúninga. Uppl. i síma 41466.
Ráðskona óskast í sveit, má hafa
barn. Sími J_6585.
Unglingspiltur óskast í sveit
strax. Einnig fullorðinn karlmaður.
Sími 16585.
Viljum ráða lagermann. — Kex-
verksmiðjan Esja, Þverholti 13. —
Sími 19023. ___________________
Ráðskona óskast á fallegt sveita-
býli. Fátt í heimiii. Má hafá með
sér 2—3 böm. Uppl. í sfma 34768.
Kona óskast til ræstinga á ein-
um stiga í blokk í austurbænum.
Uppl. í síma 35790 frá kl. 5—7
síðd.
FÉLAGStÍF
Ferðafélag íslands fer flugferð til
Vestmannaeyja á föstudagskvöldið
29. apríl. Laugardagur og sunnu-
dagur notaðir til að skoðast um í
Vestmannaeyjum, en flogið heim á
sunnudagskvöld. — Upplýsingar í
skrifstofu félagsins, símar 11798
og 19533.
ÞESSI BILL
er til sölu. Hentugur til
. „ f ‘4 4,. 6
fjalla- og yeiðiferða eða
fyrir fyrirtæki eða sölu-
mann. - Rúm fyrir 7 far-
þega eða 24 cub.feta flutn-
ingsrúm. BÍIIinn er með tal
stöð sem getur fylgt.
Borgarþvottahúsið h.f.
Borgartúni 3. — Sími 10135
ÓSKILAMUNIR
í vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú
margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður
(m. a. ferðataska með fatnaði í), lyklaveski,
lyklakippur, veski, buddur úr, gleraugu o. fl.
Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt,
vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrif-
stofu rannsóknarlögreglunnar, Borgartúni 7
í kjallara (gengið um undirganginn) næstu
daga kl. 2—4 og 5—7 e. h. til að taka við
munum sínum, sem þar kunna að vera.
Rannsóknarlögreglan.
HJÚKRUNARKONA
Hjúkrunarkona óskast 1/2 eða allan daginn
að Borgarspítalanum Heilsuvemdarstöðinni
nú þegar. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan í
síma 22400.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur
11
ATVINHA OSKAST
Vélavinna. Háskólanemi óskar
eftir atvinnu í Reykjavík eöa ná-
grenni. Vanur vinnu á vélskóflum,
jarðýtum og krönum. Uppl. i síma
21986 kl. 6—8 e. h. 3 næstu daga.
Stúlka með 9 mánaða gamlan
dreng óskar eftir léttri vist í
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. f
sima 41466.
12 ára drengur óskar eftir sendi-
sveinsstarfi f sumar. Uppl. f síma
32251.
Ung stúlka óskar eftir vinnu á
kvöldin. Heimavinna kemur til
greina. Uppl. f síma 11738.
Ég undirrituð tek að mér að
sauma kvenkjóla og bamafatnað
fyrir lágt verð. Karitas Hjörleifs-
döttir, Elliheimilinu Minni-Grund
12, kjállara. _________
15 ára drengur óskar eftir vinnu
i gróðurhúsi í sumar. Uppl. f síma
40417.
Ábyggileg stúlka óskast helzt all
an daginn (eða hálfan daginn) í
sælgætisbúð. Tilboð sendist augld.
Vísis, merkt: „7973“.
Tvær stúlkur 14 ára óska eftir
að komast á gott sveitaheimili. —
Uppl. í síma 41773.
Ung stúlka óskar eftir einhvers
konar kvöldvinnu, er vön af-
greiðslu. Uppl. f sfma 17191 eftir
kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að sitja yfir böm-
um á kvöldin. Uppl. í síma 32909.
wxnsasam
Ungur köttur gulbröndóttur með
hvíta bringu og hvítar hosur á
framfótum tapáðist frá Bergstaða-
lstræti 25 B sl. sunnudag.
Ronson kveikjari, merktur tapaö-
ist. Vinsamlegast hringið f síma
36847.
KENNSLA
Ökukennsla G.G.P. Kennt á nýj
an Rambler. Simi 34590.________
Ökukcnnsla. — Hæfnisvottorð
Kenni á 6 manna bfl. Sími 12135.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen.
Sfmi 17735.
Kvöldnámskeið í andlits- og
handsnvrtingu fyrir dömur yngri
og eldri. /iðeins 5 í flokki. Innritun
og nánari uppl. f síma 24123, eftir
kl. 7.30 á kvöldin.
Ökukennsla. Hæfnisvottorð. —
Kenni á Volkswagen. Uppl. í síma
37848.____________________________
Ökukennsla. Kenni á nýja
Volvobifreið. Sfmi 19896.
ATVINNA ATVINNA
STÚLKA ÓSKAST
Óskum að ráöa stúlku helzt vana Vinnú í efnalaug. Nýja efnalaugin
— hraðhreinsum — Súðarvogi 7. Sfmi 38310.
MENN — ÓSKAST
Vantar menn í byggingavinnu yfir lengri tíma. Ámi Guðmundsson
sími 10005.
FASTEIGNAMIÐSTOÐIN
HÖFUM TIL SÖLU:
2ja herb. íbúð í Vesturbæ. Sérlega vöndUð fbúð.
2ja herb. íbúð f gamla bænum. Verð 4Ö0 þús.
Stór 2ja herb. fbúð v/Gullteig.
3ja herb. ibúð v/Lindargötu, mjög góð fbúð. Verö 760 þús.
3ja herb. risíbúð í gamla bænum. Verð 500 þús.
3ja herb. íbúð v/Skipasund. Vérð 750 þús.
3ja herb. íbúð í Vesturbæ.
Falleg 3ja herb. fbúð f Austurbæ.
3ja herb. einbýlishús í gamla bænum, nýstandsett, gott
verkstæðispláss fylgir.
4ra herb. fbúð í Safamýri, mjög glæsiíeg ibúð.
4ra herb. íbúð v/Bogahlíð.
4ra og 5 herb. íbúðir með bflskúrum í Austurbæhum.
5 herb. fbúðir í Vesturbænum, mjög góðar.
2ja og 3ja herb. ibúðir f tvíbýlishúsum, hentugár íyríir íjðl-
skyldur, sem vilja vera saman.
Einbýlishús í Garðahreppi, sjávarlóð. Mjög failegur staður.
Húsið er 2 stofur, stórt hol, 3 svefnherbergi, eldhús og
baö. Önnur byggingariöð gæti fylgt méð í kaupunum.
Skipti á annarri íbúð kæmu til greina.
3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir trévérk.
Einbýlishús, tvíbýlishús og raðhús f byggingu.
Stórt iðnaðarpláss, hentugt fyrir VörugeymslU, göð inn-
keyrsla.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstrteti 12
Simar 14120. 20424 og kvöldsimi 10974.
...... . ....... ......... ........ .....
Tilkynning um
atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun
laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum
v/Tryggvagötu, dagana 2. 3. og 4. maí þ. á.,
og eiga hlutaðeigendur, er óska áð skrá sig
samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—
12 f. h. og kl. 1 — 5 e. h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séú Við-
búnir að svara meðal annars spurningurtum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavfk.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka (helzt vön) óskast nú til starfa í kjör-
búð. Uppl. i síma 12112.
Látið vefja stýrishjól bifreiðar yðar með plastefni
Heitt á vetrum, svalt á sumrum.
Svitar ekki hendur.
Mjög fállegt og endittgárgott
Mikið litaúrval. 10 ára ábyrgð.
Spyrjið viðskiptavini okkar.
Uppl. í sima 34554 (Allan daginn).
Er á vinnustað í Hæðargarði 20
ERNST ZIEBERT,