Vísir - 29.04.1966, Síða 14

Vísir - 29.04.1966, Síða 14
14 V í SIR . Föstudagur 29. aprfl 1966. GAMLA BÍÚ Reimleikarnir Víðfræg ný kvikmynd gerð af Robert Wise, er tvívegis hefur hlotið Oscars verðlaunin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKðlABIð Opnar dyr (A house is not a home). Heimsfræg mynd um öldurhús- ið hennar Polly Adler. Sannsöguleg mynd, er sýnir einn þátt í lífi stórþjóðar. Myndin er leikin af frábærri snilld. Aðalhlutverk: Shelley Winters, Robert Taylor. Sýnd kl. 5. 7, og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐhRBIÚ Ingmar Bei-gman: PÖGNIN Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ32Ö75 ENGIN SÝNING í DAG. Fundur borgarstjóra kl. 20.30. AUSTURBÆJARBlÓ,?iÍ4 4 / TEXAS Mjög spennandi og viðfræg, ný amerísk stórmynd i litum. Islenzkur texti. F3ANK SINATRA DEAN MARTIN ANITA EKBERG URSULA / ANDRESS & 4ron TEXflS^ as«,<í WfmsOfiA UBUQNO Guest Stars mmksidoss Soeenplay by raswiiraim Pioduced and Directed by nram TECHNICOLOR'From WARNER BROS. Sýnd kl. 9. Conny sigrar Sýnd kl. 5 og 7. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferö um Bláfjöll r sunnudag. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli, farmiðar við bílinn. Uppl. í skrifstofu fé- iagsins, símar 11798 og 19533. K.F.U.K. Vindáshlíð íllíðarfundur veröur í dag, 29. apríl kl. 6 í húsi KFUM og K við Aratmannsstíg. Fjölbreytt fundar- efni. — Hlíðarstúlkur fjölmennið. S t j ó r n i n. TÖNABÍÓ NÝJA BÍÓ Sími 11544 Islenzkur texti Maðurinn með TOM JONES Heimsfræg og snilldarvel gerð ny ensk stórmynd i litum er hlotið hefur fern Oscarsverð- laun, ásamt fjöida annarra við urKenninga. Sagan hefur kom ið sem framhaldssaga í Fálk- anum. Albert Finney Susanna York Sýnd kl. 5 og 9 BÖnnuð bðrnum. KÓPAVOGSBfÓ 41985 járngrimuna („Le Masque De Fer“) Óvenjuspennandi og ævir.týra- rík frönsk CinemaScope stór- mynd í litum, byggð á sögu eftir Alexandre Dumas. Jean Marais Sylvana Koscina (Danskir textar). Sýnd kl. 5 og 9. STJÖOttMtÓ Mt Frönsk Oscarsverðlaunakvikmynd Sunnudagur með Cybéle ÍSLENZKUR TEXTI Stórbrotin og mjög áhrifarik ný stórmynd, sem valin var bezta erlenda kvikmyndin i Bandaríkjunum. Hardy Kruger, Nicole Courcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. MawvM. JULBFUniTER, lEOBCECKAIOmS sfURUSy AIUUI RSUt KOIHKIGAfi SOIARINNAR Stórfengleg og snilldar vel gerð ný amerisk stórmynd 1 litum og Panavision. Gerð at hin- um heimsfræga leikstjðra J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5 og 9. 60000/" ínnan 12 ára. Siðasta sinn. HAFIIARB ið Marnie Spennandi og sérstæð ný lit- myd gerð af Alfred Hltch- cock meö Tippi Hedren og Sean Connery. — Islenzkur textl —- Sýnd ki 5 og 9. Hækkað verö. Bönnuð innan 16 ára. Bónstöðin Miklubrnut 1 opið ollo virko doga, sími 17522 Hjólbarðavið- gerðit og benzinsalo Sími 23-900 HJÖLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. þjódleikhOsið Endasprettur Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Ferðin til skugganna grænu eftir Finn Methling Þýðandi: Ragnhildur Stein- grimsdóttir og Loftbólur eftir Birgi Engilberts Leikstjóri: Benedikt Ámason Frumsýning Litla sviðinu Lind- arbæ sunnudag 1. maí kl. 16. QúfmMjoh gjjjn eftir Halldór Laxness Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Simi 11200 eftir Halldór Laxness Tónlist: Leifur Þórarlnsson Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppseit. Næsta sýning þriðjudag. Pjótar lik og falar konur Sýning laugardag kl. 20.30. G rámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Síðasta sýning. Ævintýn á göngufór Sýning miðvikudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan i Tjamar- bæ er opin frá kl. 13—16. Sími 15171. Sumaratvinna Röskur maður óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa á áburði o. fl. Uppl. á skrifstofu okkar milli kl. 11 og 12 næstu daga. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Reykjanesbraut 6 TILKYNNING Skv. samþykkt borgarstjórnar hefir verið ákveðið að hætta starfsemi Baðhúss Reykja- víkur við Kirkjustræti. Hér með tilkynnist, að starfseminni verður hætt frá og með 1. maí næstkomandi. Reykjavík, 27. apríl 1966 Borgarritarinn í Reykjavík Tryggingar og fasteignir TIL CÖLU 2ja herb. íbúð á II. hæð I háhýsi v/Ljósheima. Ibúðin er ca. 60 ferm. Svalir móti suðaustri. Parket á öllum gólfum nema baði, þar er mosaik í hólf og gólf. Harðviðarhurðir. Þetta er mjög glæsileg 2ja herb. íbúð. Laus eftir sam- komuiagi. Otb. 550-600 þús. 2ja herb. íbúð ca 60 ferm. í Árbæjarhverfi, nú þegar til- búin undir tréverk og málningu með sameign fullklár- aðri. Verð kr. 530 þús. Otb. aðeins 200 þús. 2ja herb. nýstandsett íbúð v/Þórsgötu. Otb. 250 þús. 3ja herb. íbúö í háhýsi v/Ljósheima. 2ja herb. íbúð v/Kaplaskjólsveg ca, 65 ferm. Allar innrétt- ingar úr harðvið, teppi á stofu og holi. Glæsileg íbúð. Utb. 550—600 þús. Laus eftir samkomulagi. 3ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi v/Kópavogsbraut. Ibúðin er ca. 100 ferm. sér inngangur, sér hiti, þvottahús, búr og geymsla. Allt á sömu hæö. Selst tilbúin undir tréverk og málningu meö tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn. Húsið ópússað að utan. Verð 750 þús. Húsnæðismálalán verður komið á eignina 150 þús. greiðist við samning og 320 þús. sem borgast má á árinu. Sérlega skemmtileg íbúð. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 3ja herb. risíbúð ca. 90 ferm. v/Kársnesbraut. Verð 525 þús. Otb. 250 þús. 3ja—4ja herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. 3ja herb. íbúðirnar eru >:a. 85 ferm. og kosta 630 þús. 4ra herb. íbúðimar eru 110 ferm. og kosta 730 þús. kr. Seljast tilb. undir tré- verk og málningu. Öll sameign Kláruð. Fokheid 5 herb. efri hæö á Seltjarnarnesi 145 ferm. með fullkláruðum bílskúr. Búið að leggja í gólfið á hæðinni. 5 herb. glæsilegt raöhús v/Álfhólsveg i Kópavogi á tveim hæðum. Á fyrstu hæð eru tvær samliggjandi stofur, ytri og innri forstofa, gesta-WC og eldhús, sem allt er úr harðviö og plasti. Haröviöar-veggir, sólbekkir og skáp- ar í gangi og ytri forstofu. Oppi eru 3 svefnherbergi, þvottahús og bað með harðviöarskápum, mosaik á baði og þvottahúsi. Teppi á öllum gólfum. Mjög glæsileg eign Verð 1275 þús. Útb. 800 þús., sem skiptast má niður á árinu. Laus 1. okt. 5 herb. risíbúð, lítiö sem ekkert undir súð v/Lönguhlið. íbúðin er ca. 135 ferm. Útb. er 550 þús. Mjög góð ibúð. 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi v/Kópavogsbraut ca. 140— 150 ferm. sér inngangur, sér hiti. Ibúðin er hálfkláruð, vantar eldhúsinnréttingu og svefnherbergisskipa. Turð- ir komnar. Ibúðin öll teppalögð. Mosaik á baði. Húsið ópússað aö utan. Mjög fallegt útsýni. Útb. 800 þús. Glæsi- leg eign. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúftum víðs vegar um bæinn. Höfum oftast fjársterka kaupendur að öllum stærðum fbúða í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppl, Hafnarfirði. Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsfmi 37272. 3

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.