Vísir - 24.05.1966, Qupperneq 1
LOKSINS SAMIÐ
Sanikomulag hefur nú náðst milli
samninganefndar Læknafélags
Reykjavíkur og samninganefndar
rikisins i læknadeilunni svonefndu,
sem staöið hefur í alllangan tíma,
en þar hefur sem kunnugt er verið
um að ræða samninga um laun og
starfsaðstöðu lækna Landspítal-
ans. Ekki er þó unnt að greina frá
samningsatriðum þar sem ekki hef-
ur verið gengið frá formsatriðum
varSandi samningana og eiga lækna
félögm og stjómarnefnd ríkisspít-
Timburhúsið nr. 68 er þegar fallið aö gmnni, steinhúsið við hliðina á einnig að hverfa i sumar,
Þrjú hús h verfa ú Laugavegi 66-68
Þar verður reist þriggju hæðu verzlunarhús
Vegfarendur um Laugaveginn
hafa veitt því athygli að þessa
dagana er verið aö rífa gamla
timburhúsið nr. 68. Steinhúss-
ins á sömu lóð biða sömu örlög
og einni;, mun eiga að rifa nr.
66. Bakhúsin á þessum lóðum
eiga líka að hverfa. Tilgangur-
inn er: Nýtt þriggja hæða
verzlunarhús.
Það færist mjög i vöxt að fyr-
irtæki kaupi upp gömul hús á
góðum stöðum vegna lóðanna
og bvggi þar verzlunar- og
skrifstofuhús upp á margar hæð
ir. Nægir þar að benda á dæmi
eins og Kjörgarð, Silla og
Valda-húsið og fleiri hús,
risið hafa í Austurstræti á und-
anfömum árum.
Gamla húsið nr. 68 hefur þeg
ar verið rifið en húsin í kring
mun eiga að rífa í sumar eða
á næstunni, og verður þá vænt-
anlega byrjað á framkvæmdum
á nýja húsinu. Heyrzt hefur að
nokkur kurr sé í fólki þarna f
grenndinni út af þessu bram-
bolti, enda munu ætíð einhverj-
ir sjá svartar hliðar á slíkum
framkvæmdum. En þróunin
Pra*—1- & hls (,
alanna hvor um sig eftir að stað-
festa samkomulagið.
VÍSIB
Flugbrautarendar
undirbyggBir
er tekin í Mjólkurstööinni í morgun, er þátttakendur í búvinnunámskeiðinu voru þar í heimsókn..
Undanfamar þrjár vikur hef-
ur veriö unnið aö því að undir-
byggja noröurenda N-S-brautar
á Reykjavfkurflugvelli á sama
hátt og gert var viö suðurenda
BORN A BUVINNUNAMSKEIÐI
Nýjung / æskulýðsmálum Reykjavikur á vegum Æskulýðsráðs og Búnaðarfélagsins
i gær hófst aö Frildrkjuvegi
H búvinnuttámskeið fyrir böm
og ungli'nga á aldrinum 10 til
13 ára, sem standa mun yfir
þessa viku. Þátttakendur á
þessu búvinnunámskeiöi era um
150 talsins, og var aösókn að
þvf gífurleg og mun meSri en
forráðamenn þess þoröu aö gera
sér vonir «m f upphafi. Þeir aö-
ðar sem standa að þessu era
Æskuiýösráð Reykjavíkur og
Búnaðarfélag íslands, en fyrir
hönd þessara stofnana eru for-
stöðumenn námskeiösins þeir
Jén Pðfeson frá Æskulýösráöi
og Agnar Guðnason, ráöunautur
hjá' Búnaöarfélaginu.
Bjaðiðíhafði í þessu sambandi
ted af Jóni Páfssyni í gær og
sparði hann um ýmislegt varð-
andi þetta búvinnunámskeiö.
Jón sagði í upphafi, að mjög
UHtoiþaðsókn hefði verið að nám-
steSðimi og hefði þurft að vísa
um 150 unglingum frá, eða jafn
miklum fjölda og tæki þátt
því. Væri því mjög æskilegt að
unnt væri að endurtaka ném-
skeiðið, en vegna ýmissa erfiö-
Frartih á bls P
sömu brautar í fyrrasumar. End-
arnir á þessari braut hafa verið
mjög dýrir í viðhaldi, vegna
þess að þeir voru illa undir-
byggðir í upphafi. Hefur mómýri
verið undir þeim og hafa því
plötur í brautinni sigið til og
brotnað. Brautarendamlr eru
undlrbyggðir á bann hátt, að
mórinn er fjarlægöur, en möl
sett f stað mósins. Miöbik braut-
arinnar var aftur á móti vel
undirbyggt, þegar flugvöllurinn
var gerður í upphafi og hefur
miðbikið því ekkert sigið til þau
Framhald á bls. 6.