Vísir - 24.05.1966, Page 6

Vísir - 24.05.1966, Page 6
6 V í S IR . Þriðjudagur 24. maí 1966. Námskeið — Framhald al bls. 1. leika væri ekki liklegt aö unnt yröi að gera það nú í þetta sinn. Um tilhögun námskeiðsins sagði Jón, að ýmist færi það fram í bækistöðvum Æskulýðsráös að Fríkirkjuvegi 11, eða farið yrði í heimsóknir með þátttakendur námskeiðsins til ýmissa stofn- ana hér í bænum eða í nágrenni hans. Fyrirhugaðar væru heimsó'kn- ir í Mjólkurstöðina í Reykjavík, skoðuð yrði starfsemi Sláturfé- lags Suðurlands hér í.Reykjavík, þá yrði farið með þátttakendur að skeiðvelli Fáks, þar sem leið- beint yrði um ýmis atriði varö- andi hesta og hestahald. Þá yrði Skógræktarstöö Reykjavikur í Fossvogi heimsótt, einnig for- setasetrið að Bessastöðum, þar sem leiðbeint yrði um ýmislegt f sambandi við búvélar, garð- rækt og búfé og yrði þar um verklegar leiöbeiningar að ræöa. Á lokadegi námskeiðsins er síð- an ráðgert að lagt verði af stað frá Fríkirkjuvegi 11 í smáferða- lag til Hveragýrðis, og einnig yrði farið til Laugardæla, þar sem búfjárræktarstöð Búnaðar- sambands Suðurlands verður skoðuð. Sá nluti búvinnunám- skeiðsins, sem fer fram í húsa- kynnum Æskulýðsráðs er aðal- lega fólginn í kvikmyndasýning- um um margvísleg atriði varð- andi sveitalíf, og einnig verður þar haldin sýnikennsla í hjálp í viðlögum, þar sem meðal annars verður kennd blástursaðferð viö lífgun úr dauðadái. Þann hluta námskeiösins annast Jón Odd- geir Jónsson. Annars verða ýms ir leiðbeinendur á námskeiði þessu, m. a. margir ráðunautar frá Búnaðarfélaginu. Heimshorna milli ► Um 2000 stjómarhermenn í Suður-Vietnam náðu á sitt vald í gær eftir harða bardaga einu sjúkrahúsi Vietcong og vopna birgðum, og var sókninni haldið áfram að enn stærri bækistöðv um. Þessi átök áttu sér stað um 110 km. suðvestur af Saigon. ► Forseti ítaliu Giuseppe Saragat er í opinberri heimsókn í Kaupmannahöfn. ► Enn er verið að gera tilraun ir til þess að leiða til lykta Kýp urdelluna. Horfur voru þær ný- lega, að utanríkisráðherrar Grikklands og Tyrklands rædd- ust viö einir, en ekki varð af því, og fulltrúi U Thants frkvst. Sameinuðu þjóðanna hefur verlð í Aþenu til viðræðna. Nú er sagt að Arthur Bottomley sam veldismálaráðherra Bretlands fari til Möltu og Kýpur í mánað arlokin, í Nikosia á Kýpur mun hann ræða við Makarios erki- biskup forseta Kýpur og leið- toga tyrkneska þjóðemisminni- hlutans. Dómsmálaráðherra á fundB í Berlín Jóhann Ilafstein dómsmálaráð- herra lagði af stað i morgun til að sitja fund dómsmálaráðherra Ev- rópuiandanna, sem haldinn er á vegum Evrópuráðsins i Vestur- Berlín. Asamt honum situr ráð- stefnuna Baldur Möller ráðuneytis- stjóri og Pétur Eggerz sendiherra hjá Evrópuráöinu. Á fundi þessum verður rætt um margs konar samræmlngu á lög- gjöf Evrópulanda, m. a. verður rætt um meðferð á afbrotamálum og enn fremur um afbrot meðal unglinga. Mongolia — Framh af bis. 8 herdeild", sem átt hafi að undir- búa kínversk yfirráð. Að minnsta kosti tvívegis hef ur Pekingstjómin reynt að koma fram áformum sínum, en flokks- foringinn og forsætisráðherrann Umzhaggin Tsedenbal, hefur reynzt Sovétríkjunum trúr, og var honum sýndur sérstakur sómi á flokksþinginu seinasta i Moskvu. . HEIMSÓKN í ULAN BATOR Þess er að geta, að sovézki leiðtoginn, Brezhnev, og Malin- ovski landvamaráðherra, fóru í opinbera heimsókn til Ulan Bat- or, höfuðborgar Mongólíu í jan- úar s.l., til þess að „treysta bönd vináttu og samstarfs", að sögn með góðum árangri. Þá var endurskoðaður og endumýjaður til 20 ára Iandvamasamningur Sovétríkjanna og Mongólíu, og Sovétrikin veittu Mongóliu lán upp á 660 milljónir rúblna, og er sú fúlga sögð nægja til þess að greiöa þrtðjung efnahagsá- ætlunar Mongóliu fyrir árið 1966—1967. I ÞÁGU SOVÉTRÍKJANNA Þá útgjaldabyrði, sem hér um ræðir telur sovétstjómin áreið- anlega ekki eftir, vegna stjóm- málalegs og hemaðarlegs mikil- vægis Mongólíu, sem hún lítur á sem voldugt virki við kín- versku landamærin. Með þessu framlagi er treyst aðstaðan gegn Kína og er því framiagið í þágu Sovétríkjanna. Sú iðnvæðing, sem átt hefur sér stað í Mongó- líu hefur verið framkvæmd með sovézkri fjárhags- og tækniað- stoð. í erlendum blöðum hefur kom ið fram sú skoöun, að sovétleið- togar myndu fagna bandarískri viðurkenningu á Mongólíu, þar sem aðstaða Mongólíu á alþjóða vettvangi efldist við það. Ennfremur kemur fram sú skoðun, að i raun og vem stefni Bandaríkin og Sovétrikin að sama marki á utanríkispólitísk- um vettvangi — ekki opinber- lega, en raunverulega — vegna útþensluáform Kína og vax- andi veldis þess. — a. 3 hús — Framh m bls 1 verður nú samt sú, ef að líkum lætur að Laugavegurinn verði líkur því sem Austurstrætið er að verða, en ibúðarhúsunum fækkar. En við Laugaveginn eiga samkvæmt skipulagi að rísa verzlunar og skrifstofuhús, þriggja hæða, sem hlýtur að teljast mjög eðlileg þróun, þó að eflaust sé hún ekki öllum jafn ánægjuleg, einkum kannski þeim sem sakna gamla bæjarins og gamalla saklausra íbúðar- húsa. Undirbyggður — Framhald af bls. 1. 25 ár, sem flugvölhirinn hefur staðið. Þegar þessum framkvæmdum lýkur, má segja, að allar flug- brautir vallarins séu vel undir- byggðar, nema smákafli f aust- urenda A-V-brautarinnar, en á því verður ráðin bót næsta sum- ar eða þar næsta. Gluggagægir — Framh af bls 16. á veikara kynið, en það sterkara. Einu sinni rjálaði hann eitthvað við glugga, en ekki er vitað í hvaða tilgangi, hvort það var til þess að fá betra útsýni, eða til þess að komast inn. Það er ekki víst, að hér sé um glæpsamlegan verknáð að ræða að neinu leyti. Það er al- kunnugt að unglingar sækjast oft eftir einhverju spennandi, ef þeim þykir lff sitt of dauft. Bifreiðaeigendur! Hjóltjakkar, straumlokur (cut out) anker, spólur, segulrofar, ben dixar, speglar, hátalarar aftur í bíla, dinamokol, startarakol, stefnu ljósluktir t.d. í VW og Benz, vöru bíla, Jeep o.fl. Verzlunin Bílaraf, Hverfisgötu 108. Sími 21920. itaiáiiliifflHP Ferðafélag fslands fer þrjár ferð ir um hvftasunnuna: 1. Um Snæfellsnes, gengið á jökul inn ef veður leyfir. 2. 1 Þórsmörk. 3. í Landmannalaugar. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 14 á laugardag, frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu fé- lagsins, Öldugötu 3. Annan hvftasunnudag verður gönguferð á Vffilsfell. Lagt af stað kl. 14 frá Austurvelli. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar um ferðimar veittar í skrifstofu félags ins Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Frétfeibréf Framh. af bls. 7 inu við Kaldbak. Ágúst Pétursson setti þau. Aðalræðuna flutti Guð- mundur Óskarsson verzlunarstjóri. Karlakór Patreksfjarðar söng og margvísleg keppni var háð, boð- hlaup, stakkahlaup, knattspyma á klofstígvélum. Allan daginn voru veitingar í Hótel Sólbergi. Um kvöldiö var stiginn dans fram eftir nóttu í Skjaldborg. Patreksfjarðarbátar fengu þenn- an afla á vertíðinni frá áramótum til 13. maí, þegar hinn síðasti þeirra dró upp: Dofri 936 tonn, Sæ- borg 632 tn. Þrymur 853 tn. frá 9.3 Sæborg II. 130 tn. Svanur 152 tn. Helga Guðmundsd. 1006 tn. frá febr úarbyrjun, Jón Þórðarson (áður Sel ey) loks hæstur með 1086 tn. Þar var hásetahluturinn 101 þúsund kr. á vertíðinni. Skipstjóri á Jóni Þórð arsyni er Héðinn Jónsson. í heild er þetta minni afli efstu bátanna en var í fyrra, þegar Patreksfjaröar- bátamir vom báta hæstir á vertíð inni. Þá var Helga Guðmundsdóttir með yfir 1400 tonn, Dofri og Sel- ey (Nú Jón Þórðarson) meö yfir 1200 tonn. Helga Guðmimdsdóttir er nú farin á síld og hinir bátamir eru að undirbúa sig. Frá Patreksfirði er fært til Tálknafjaröar og Bíldudals og yfir Kleifaheiði til Barðastrandar, en aörir fjallvegir eru ófærir. í kreðu, sem veiddist þá mikið i af um þær mundir á MarinfirðL Við lestuðum þar 6500 mál úr meira en 100 bátum, sagði Sigurð- ur. Það vakti athygli mina að í Skotlandi er aðeins ein síldarverk- smiðja upp á 500 mál á sólarfaring. Kreðan fór til Bolungarvíkur, en löndunin gekk illa vegna veðrátt- unnar, svo að hráefnið varð meira og minnc ónýtt. Má því segja, að ekki hafi beint tekizt vel til með þessa inn- flutningstilraun á fiski. En eftir því sem blaðið bezt veit er þetta fyrsti beini innflutningur á fiski sem hráefni. Sigurður mun taka við skip- stjóm á hinu nýja og glæsiíega síldarflutningaskipi rikisverksmiðj- anna og fylgir honum nokkuð af mannskapnum af DagStiömunni, en við henni tekur Bogi Ólafsson. ingforsháskóla fyrir 30. maí n.k. Dagsfjarnan — Framh. at ols 16. lofti úr slöngunum svo að loftþrýst ingurinn þrýstir síldinni upp í þær og afköstin eru 3—600 mál á klst. Þannig er hægt að ná síld- inni algjörlega óskemmdri um borð. Hifls vegar skemmist hún í „sniglunum" sem flytja hana milli tanka í skipinu. Sigurður taldi lítil víndkvæði á því að nægt yrði að koma fyrir dælukerfi milli tanka í slíkum skipum og gera þannig unnt að koma sfldinni ó- skemmdri á áfangastað. Um þetta hefði lítið verið hugsað, þar eð eingöngu hefði verið farið út 1 að flytja síld þannig til bræðslu. Fluttu inn fisk í vetur. Sigurður sagði ennfremur að leiguskipin hefðu reynzt illa yfir- leitt til þessara hluta og það hefði sýnt sig að íslendingum færust þessir flutningar miklu betur úr hendi, en útlendingum. Rekstur isl. skipanna hefði gengið mjög vel, eins og t.d. hjá Síldinni, sem búin væri að flytja óhemju magn bæði af sild og loðnu. — I jan. i vetur fór Dagstjaman til Skotlands ti þess að ná þangað íþrétfir Framh. a, b!s. 11 sem er óvaldaðui* á vítateíg og leikur tvö til þrjú skref áfram og skýtur glæsilega fram hjá mark- verðinum í stöng og inn, 32 fyrir Val. Valsmenn áttu mun meira í sið- ari hálfleik og það var eins og stjömuleikmenn KR „týndust" í þessum hálfleik. Þó átti KR góð tækifæri, m. a. s..ot í stöng og í eitt skipti biargaði Þorsteinn Frið- þjófsso á línu. Hermann bar af öllum leík- mönnum í þessum leik og það þyrfti ekki að koma á óvart þótt hann yrði vaLinn í landsliðið í sumar, því þar eigum við sannar- legan hættulegan miðherja. Þá var Bergsteinn Magnússon á vinstri k-nti mjög góður. I vöminni vant- aði Ám.. Njálsson, sem er veikur, en Þorsteinn Ftíðþjófsson var þar bezti maður. í KR-liðið vantaði nokkra menn, sem em meiddir, m. a. Guðmund Haraldsson, Sigurf Jakobsson og ÁrscE^ Kjartansson. Beztu menn KR voru Eyleifur, þó sérstaklega í fyrri hálfleik, og markvörðurinn, Guðmundur Pétursson. Dómari var Guðmundur Guð- mundsson og dæmdi ágætlega. Áhorfendur voru margir og fengu ágætan Ieik fyrir aurana shia að þessu sínni. e Það mætti beina þerrn tihnælum að lokum til vallarstjómar að lækka eilítið á hátalarakerfinu í hálfleik, jafnvel þótt ný hljóm- plata hafi bætzt f safnið. í gær var lúðrahljómurinn gjörsamlega ær- andi, svo að menn gátu ekki einu sinni rætt um mál eins og kosn- ingar og knattspvmu. — jbp — i Móðir og tengdamóðir okkar, VIGDÍS KETILSDÖTriR, andaðist á heimili okkar þann 22. maí. Fyrir hönd fjölskyldunnar Halldóra Ólafsdóttir, Alexander Jóhannesson Grettisgötu 26. AaglýsmgadeHd ER NÚ FLUTT í ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 (beint á móti Álafossi). DAGBLAÐIÐ VÍSIR, auglýsingadeild.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.