Vísir - 24.05.1966, Side 9

Vísir - 24.05.1966, Side 9
V I S I R . Þriðjudagur 24. maí 1966, Kempff á Islandi — Vísir ræðir v/ð tónlistarunnendur um komu snillingsins J kvöld er þýzki píanósniliingurinn Wilhelm Kempff væntanlegur til landsins. Gefst íslenzk- um áheyrendum sígildrar tónlistar kostur á aö hlusta á hinn aldna snililing leika nokkur helztu tónverk heimsins á þrem tónleikum í Háskólabfói, sem haldnlr verða si'ðari hluta vik- unnar. — Á fimmtudagskvöld Ieikur Kempff með Sinfóníuhljómsveitinni Pfanókonsert í A- moll eftir Schumann, á föstudagskvöld Ieikur hann einnig með Slnfóníuhljómsveltinni þá Pfanókonsert nr. 4 eftir Beethoven og á laugardag heldur Kempff pianótónleika þar sem hann leikur Sónötu í B-dúr eftir Mozart, Sónötu í As-dúr eftir Beethoven auk verka eftir Schu- mann og Brahms. — Flestir munu vera sammála um það, aö koma Kempff hingaö til lands megi telja með mestu tónlistarvíðburðum þessa vetrar, en Kempff er talinn einhver mesti pfanóleikari Þýzkalands og þótt víðar værf leftaö. Hann er fæddur árið 1895 og fékk inn- göngu í Tónlistarháskólann í Berlín aðeins 8 ára að aldri þar sem hann stóð sig með af- brlgöum vel og hlaut verðlaun fyrir pfanóleik. Árið 1920 hófst hinn eiginlegi konsertferill Kempff, sem staðið hefir nær ósGtið fram á þennan dag. Auk þes að hafa haldlð tónleika og leikið með hljómsveitum f flestuni þjóðlöndum hefur hann lefkið verk meistaranna inn á ótölu- legan fjölda hljómplatna. Hér á landi á Kempff elns og víöast hvar stóran aðdáendahóp tónlist armanna og áhugamanna um tónlist. Leltaði Vísir til nokkurra þeirra og rabbaði lftilsháttar við hvem og einn um komu Kempff hingað til lands. Birgir Guögeirsson t'g myndi helzt hafa á- hyggjur út af því, að all- ur almenningur skilji ekki hversu mikill viðburður koma Kempff er. Ég tel hann vera einn af mestu, ef ekki mesta píanóleikara í heimi og hafa margir þá skoðun og óhætt myndi vera að setja hann á bekk með Rubinstein. Við erum héma í mestum „kontakt" við amerísk og ensk blöð og vitum því ekki meira en við gerum um Kempff, en það er ekkert álita- mál og kemur ekki annað til greina en að hann er einn allra mesti píanisti í heimi af þeim, sem nú eru uppi. Ég myndi telja óhætt að setja hann á bekk með 3—5 beztu í heimi og eftir að Arthur Schnabel dó þá held Birgir Guðgeirsson. ég, að hann sé einhver allra bezti túlkandi á verkum Beet- hovens *>g Brahms og líka þeirra Schumanns og Mozarts. I músíktímaritum er hægt að lesa að nýjar plötur með són- ötum Beethovens og Mozarts og konsertum þeirra hafi komið út, en um leið er þess getið, að til séu enn betri upptökur og það séu upptökur á leik Kempff á sömu verkum. Hljómplötur Kempff eru gefnar út af Deutsche Gramophone þar á meðal heildarútgáfa á píanó- konsertum Beethoovens, sem er talin sú bezta fáanlega núna. Kempff hefur leikið alla pfanó- konserta Beethovens á hljóm- plötur og aftur upp á nýtt á stereo, einnig hefur hann leikjð Píanókonsert Mozarts K. 488, sem er alveg sérstök upptaka. Þessi maður hefur leikið með öðrum miklum snillingum inn á plötur og eins og t.d. í píanó- konsert eftir Bach fyrir þrjú píanó en þar leikur Furtwangler á eitt píanóið og Kampff á ann- að. Einnig er það dálítið at- hyglisvert að maðurinn er al- inn upp í þeirra „tradition" sem er komin beint þaðan, sem músíkin er samin, hann er eng- inn milliliður heldur kemur beint út úr þýzk-austurríska píanóskólanum, sem nær frá Bach til Brahms. Það hefur bor- ið lítið á Kempff á undanföm- um árum, hann var veikur í nokkur ár, þangað til núna að hann lék upp á nýtt verk Beet- hovens inn á hljómplötur, en ég myndi telja þetta eina þá merkilegustu heimsókn pianó- leikara, sem hingað hefur kom- ið til landsins og ekki síðri, en ef Rubinstein eða Richter hefðu komið“. Haukur Gröndal empff er ókrýndur konung ” ur píanóleikara Þýzkal. hefði ég haldið og nafn hans eitt af þessu stóru nöfnum í píanó- leik eins og Askenasí er frægur yngri kynslóðar píanóleikara. Músíkmenn hafa mikinn á- huga á að heyra hann leika og tel ég að koma hans hingað sé einn allra stærsti tónlistarvið- burðurinn hér i vetur. Ég hefði hlakkað til þess að heyra hann leika annan píanó- konsert Brahms svo stórt verk- Wilhelm Kempff viö píanóið. hann af plötum. Hann hefur þennan ekta þýzka skóla, sem alljr eru kannski ekki ákaflega hrifnir af, og er allt annað en sálvneski skólinn þar sem rfkir Haukur Gröndal. efni hæfir svo stórum lista- manni en þó fáum við að heyra hann leika yndisleg píanóverk eins og Píanókonsert Schu- manns og stórkostleg eins og fjórða konsert Baethovens. Ég þekki Kempff aðeins af hljómplötum, en það er eins og maðu’- hafi heyrt getið um hann alla sína ævi, hann er orð- inn það fullorðinn, en það verð ur miklu stórkostlegra að heyra hann í raunveruleikanum — í hljómleikasalnum". Rögnvaldur Sigurjónsson Tjað er afskaplega ánægju- ’’ legt að Kempff skuli koma hingað til landsins, hann er tvímælalaust einn af úrvals- píanóleikurum heimsins og nátt úrlega mjög frægur maður. Það má eiginlega segja, að ég hafi hlustað meira á hann síðustu árin, en það var ekki fyrr en eftir stríð, sem hann varð frægur að marki. Ég hef ekki heyrt hann leika í hljómleikasal en hlustað á ins. Hann er sá píanisti, fyrir minn smekk, sem mér finnst einna mestur af núlifandi píanó leikurum. Ég hef aþeins einu. sinni heyrt hann f hljömleikasal, í Rómaborg árið 1955, en þá spilaði hann Handeltilbrigðin eftir Brahms við mikla hrifningu áheyrenda. Ég er mjög hrifinn af túlkun Kempff, t.d, á Mozart og ætla mér að fara á alla tónleikana, sem hann kemur fram á hér. Ég tel það mikils virði fyrir mig að hlusta á hann, maður lærir alltaf eitthvað af því að hlusta á mikla snillinga leika og ég hlakka mikið til þess, tel það Rögnvaldur Sigurjónsson. miklu meiri hiti og frjálsræði í túlkuninni á tónverkinu held- ur en þessi nákvæmni Þjóð- verjans. En mér líkar allt vel, ef það er vel gert og er þá sama hvor stefnan er látin ráöa. Kempff er gevsilega góöur og sérstaklega sem Beethoventúlk- andi, mér finnst stíll Kempff passa vel við Beethoven". Gísli Magnússon ■■■' ■■■; ■ -. V- .... . p'g er afskaplega ánægður ‘,*1 yfir því að Kempff skyldi fást til þess að koma til lands- Gfsli Magnússon. vera einn af aðaltónlistarvið- burðunum í vetur. Koma Brend- els var lfka stórkostleg, ég er líka hrifinn af honum, en maður veit ekki hvenæf maður fær aftur tækifæri til þess að hlusta á Kempff, allra sfzt hér á landi“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.