Vísir - 24.05.1966, Page 12
72
VÍSIR . Þriðjudagur 24. maí 1966.
Þjánusta
Þjónusta
LOFTPRESSUR
Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og
sprengivinnu í húsgrunnum og ræsum. —
Leigjum út krftpressur og vibrasleöa. —
Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa-
brekku v/Suöurlandsbraut, sími 30435.
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymasala, hleösla og viðgerðir við góðar aö-
stæöur. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu-
vogi 21. Sími 33-1-55.
LÓÐAEIGENDUR
Vinnum hvaö eina, sem viökemur standsetningu á lóöum. tJtvegum
efni. Simi 19989.
BIFREIÐAEIGENDUR
Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stærðir
af hjólum. — Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520.
ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR
Önrrumst smíði og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Ennfremur
lofthitunar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. í sim-
um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum aö okkur alls konar húsaviðgeröir, setjum < einfalt og tvö
falt gler. Gerum viö og skiptmn um þök o. m. fl úti sem inni
Reynið viðskiptin. Pantið fyrir sumarið. Uppl. i slma 38202 og 41987
eftir kl. 7 e.h.
ÞJÓNUSTA
Húsmæður! Stífa og strekki
gluggatjöld og dúka, einnig smá-
dúka að Langholtsvegi 53. — Sími
33199. Fljót afgreiðsla. Sæki og
sendi.
Fótarækt fyrir konur sem karla,
fjarlægð líkþom, niðurgrónar
neglur og hörð húð. — Ásta Hall-
dórsdóttir. Sími 16010.
VÉLABÓKHALD
Getum tekiö ao okkur vélabókhald fjuir minni fyrirtæki. Mánaðar-
legt uppgjör. Uppl. i slma 20540. ___
LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múitoamrar rafknúnir meö borum og fleygum — steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknúnar og benzín —
glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sími 23480.
BREYTINGAR — NYSMIÐI
Breytingar nýsmíöi látið fagmenn annast allt viðhald og viðgerðir
á tréverki húsa yðar. Önnumst einnig allar breytingar og nýsmiði
úti sem inni. Tökum einnig að okkur að' hreinsa og olíubera
útidyrahuröir og annan harðvið. Góð þjónusta. Vönduð vinna. Slmi
41055 eftir kl. 7.
LOFTNETSUPPSETNINGAR
Tökum aö okkur uppsetningu á útvarps- og sjónvarpsloftnetum.
Sjáum einnig um uppsetningar á dyraslmum. Símar 36392 og 33569.
HEIMILIS TÆK.T AVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Slðu-
múia 17. Sími 30470.
Tökum aö okkur klæðningar gefum upp verö áður en verk er haf iö. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. Sími 13655.
Smíða fataskápa 1 svefnherbergi og forstofur. Ákveðið verð uppsett. Sími 41587.
Önnumst miðstöðvarhreinsun með kemiskum efnum sem dælt er I gegnum kerfiö án þess að hreyfa ofnana. Sími 33349.
Fótsnyrting. Sigrún Þorsteinsdótt ir, snyrtisérfræðingur. Hverfisgötu 42. Sími 13645.
Pípuiagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Slmi 17041.
Þakmálnlng. Vanir menn. Vönd- uð vinna. Fljót og örugg afgreiðsla. Slmi milli 7 og 8 23341.
Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd uð vinna. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434.
Tek að mér að plægja garða I Hafnarfirði og nágrenni. Slmi 52091
Renaulteigendur. Eigum til lakk á Renaultbifreiðir. Bílaverkstæðið Vesturás Slðumúla 15. Sími 35740
Meistarar, húsbyggjendur. Smiða glugga og lausafög, hef efni Jón Lúðvíksson trésmiður. Simi 32838.
Garðeigendu. í Kópavogi. Látið vél vinna garðlöndin, pantið tæt- ingu. Slmi 14399.
Byggingamenn Hafnarfirði. Tek að mér fráslátt, handlöngun o.fl. Hringið I síma 51972.
Teppalagnir. Tökum að okkur að leggja og breyta teppum og leggja I bíla. Vöndun í verki. Sími 38944.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Einnig I blla. Ódýr og
góð vinna. Gólfteppaþjónustan. Simi 34429.
AHALDALEIGAN SlMl 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
hitablásarar og upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er.
Áhaldaleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. Isskápa- og
planóflutningar á sama stað. Simj 13728.
LÓÐIR — GANGSTÉTTIR
Standsetjum og giröum lóðir. Leggjum gangstéttir. Simi 36367.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
önnumst allar utan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þéttum
spmngur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flísar
o. fl. Uppl. allan daginn I síma 21604.
HANDHREINSUM GÓLFTEPPI
o. fl. Hjálpum konum I hreingemingum. Sími 21386.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahllð 14. Slmi 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauða
möl og fyHingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar
vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318
MÁLNINGARVINNA
Get tekið að mér málningavinnu á þökum og gluggum. Sigurjón
Guðjónsson málarameistari. Sími 33808.
KENNSLA
ökukennsla — hæfnisvottorð.
Æfingartímar. Kennt á Volkswagen
Uppl. I síma 38484.
Ökukennsla — hæfnisvottorð
Kenni á Volkswagenbila. Slmar
19896, 21772, 35481 og 19015.
Ökukennsla. Kenni á nýja
Volvobifreið. Simi 19896.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Sími 16739. Van
ir menn.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn, Stmi 36281.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla
Vanir menn. Simi 12158. Bjami.
Vélhreingeming, gólfteppahreins
un. Vanir menn, vönduð vinna.
Þrif sf. Slmi 41957 og 33049.
Vélhreingeming og handhrein-
gerning, stóla- og teppahreinsun.
Þörf. Sfmi 20836.
Hreingemingar. Vanir menn fljót
afgreiðsla. Sími 22419.
Húsnæöi ~ ~ Húsnæði
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Verzlunarmaður óskar eftir tveim herbergjum eða einni stórri
stofu, sem næst miðbænum eða í Hlíðunum, á fyrstu eða armarri
hæð, helzt með sér snyrtiherbergi fyrir 1. ágúst eða fyrr. Uppd. í
síma: 17015.
HERBERGI ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir herbergi. Bamagæzla getur komið til greina.
Slmi 18174.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óska eftir að fá leigt eða til kaups góða stofu og eldhús, sem
mest útaf fyrir sig, má vera sumarbústaður í nágrenni Reykjavikur í
sæmilegu ástandi. Algjör reglusemi. — Er á milli fertugs og fimm-
Lugs, einhleypur. Ýmis aðstoð kemur til greina, fyrirframgreiðsia ef
óskað er. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í slma 35543 eftir kL 8 á
kvöldin.
HERBERGI — ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir herbergi sem næst ReykjavikurflagveHi,
Skerjafjarðarmegin. Uppl. I síma 41822. frá kl. 5—9 e.h.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
3—5 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 21157.
TIL LEIGU
er 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi I Heimun'um. Fyrirframgreiöáa.
Tilboð merkt „Heimar — 1128“ sendist augí.d. Vísis fyrir 25. þ.m.
HÚSNÆÐI — ÓSKAST
Eirihleypa konu vantar húsnæöi. Uppl. í síma 22150 og 24577.
Kaup - sala Kaup - sala
BIFREIÐAEIGENDUR
VICTORIA farangursgrindur fyrirliggjandi fyrir alla bíla, m. a.
BRONCO, ROVER, GIPSY, GAZ og WILLYS. Ensk úrvalsvara. Einn
ig amerisk DURO-CHROME handverkfæri til blla og véiaviðgerða.
INGÞÖR HARALDSSON H.F., Snorrabraut 22, slmi 14245.
gangstéttarhellur
Urvals gangstéttarhellur, heilar og hálfar, heimkeyrðar eftir þvl sem
annað verður. Pantið I síma 50994. Hellu- og steinsteypa Jóns Bjöms-
sonar, Hafnarfirði.
NOTUÐ HÚSGÖGN
Úrval af góðum notuðum húsgögnum. Húsgagnaskálinn Njálsgötu
112, slmi 18570.
HONDA TIL SÖLU
I góðu standi. Ný upptekin vél. Sími 40272 eftir kl. 4.
HATTAR TIL SÖLU
Sel ódýrt. Breyti höttum og hreinsa fljótt. Hattasaumastofan Bók-
hlððustíg 7. Sími 11904
Atvinna
Atvinna
BIFREIÐAVIÐGERÐIR —
Lagtækur maður óskast til bifreiðaviðgerða. Uppl. í síma 38403.
ATVINNA — ÓSKAST
Kona óskar eftir vinnu fyrrihluta dags. Vön afgreiöslustörfum.
Fleira kemur til greina. Sími 30775.
STARFSSTÚLKA ÓSKAST 7"
strax. — Uppl. ekki gefnar í síma. — Gufupressan Stjaman h.f.,
Laugavegi 73.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Mokka kaffi Skólavörðustíg 3. Simi 23760.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14, sími 10785 Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
LAGERMAÐUR ÓSKAST
nú þegar. Bananasalan, Mjölnisholti 12. Uppl. á skrifstofunni fré
kl. 1—5.
STÚLKUR — ÓSKAST
Stúlka (ekki yngri en 20 ára) óskast I kaupavinnu austur á land.
Æskilegt að hún gæti byrjað um 1. júní. Getur ef tii viM stundað
síldarsöltun seinna 1 sumar og haft fæði og húsnæði á sama staö.
Uppl. í slma 30505.