Vísir - 24.05.1966, Side 11
VÍSIR . Þriðjudagur 24. maí 1966.
11
Clay eftir keppnina:
„Eg virði Cooper mikils
//
i gærdag var sýnd kvikmynd
í London af viðureign þeirra
Cassiusar Clay og Henry Coop-
er um heimsmeistaratignina í
hnefaleik. Meðal áhorfenda var
Clay sjálfur, en í dagblöðum og
víðar hafði því verið haldið
fram að sárið á augabrún, sem
varð Cooper að falli f þesshri
keppni, hafi hann hlotið vegna
þess að Clay hafi „skallað“
hann, þ. e. sett höfuðlð eld-
snöggt i augabrúnina.
Er þetta að verða fastur lið-
ur eftir sigurkeppnir Clay, og
virðast sérfræðingamir alltaf
vantrúaðir á að hann hafi fylgt
settum reglum, enda þött hann
hafi haft yfirburði.
Myndin var sýnd aðallega fyr
ir fréttamennina og hvað eftir
annað var það sýnt á hægagangl
þar sem Cooper hlýtur meiðslin
og var greinilegt og viður-
kenndu það allir viðstaddir, að
Clay hefði haft rétt við. „Þama
getið þið sjálfir séð“, sagði Clay,
„það var högg frá mér, sem or-
sakaði þessl meiðsl".
Möguleikarnir:
Annað kvöld fer hinn eigin-
legi úrslitaleikur Reykjavíkurmóts-
ins fram. Mótið hefur verið all-
spennandi þv£ fjögur félög hafa til
þessa átt möguleika á sigri. í gær-
kvöldi missti KR af strætisvagn-
inum eftir tapið gegn Val og er
dæmt í næstneðsta sætið í keppn-
inni, þrátt fyrir ofgnótt af góðum
leikmönnum. Sigur Vals gerir það
og að verkum að Fram getur ekki
orðið Reykjavíkurmeistari.
Eftir eru Þróttur og Valur. Vinni
Þróttur Fram verða þeir Reykja-
víkurmeistarar, en verði jafntefli
munu Valur og Þróttur leika hrein-
an úrslitaleik um Reykjavíkurbik-
arinn. Vinni Fram aftur á móti
hefur Valur unnið, en Fram hafnar
í öðra sæti ásamt Þrótti.
Staðan:
Staðan í Reykjavíkurmótinu £
knattspymu er nú þessi, en aðeins
einn leikur er eftir, milli Þróttar
og Fram sem leikinn verður annað
kvöld kl. 20.30 á Melavellinum:
Clay var sem fyrr f þessari
Bretlandsreisu sinrii, mjög hóg-
vær við blaðamenn og sagöi að
lokum um keppinaut sinn:
„Cooper stóð sig með afbrigðum
vel. Ég dálst að honum og
met hann mikils". I morgun
átti Clay að fara fluglelðls aftur
til Bandarikjanna.
HANDBOLTI Á
• •
SJOUNDU HÆÐ
Þessi mynd var tekin uppi á 7. hæð i stórhýsS einu við 7. götu 59.
strætis á Manhattan í New York, en þar hefur bækistöðvar eitt af
fþróttafélögum New York og þar lék fslenzka landsliðið fyrir
skömmu. Fyrirliði íslands, Gunnlaugur Hjálmarsson og þeldökkur
fyrirliöi USA skiptast á fánum, en á milli þeirra er bandarfskur
dómari. — Fólkið, sem sést uppl á svölunum, er starfsfólk Loft-
leiða, sem fjölmenntl til keppninnar. Og slagorðið var, elns og
gjörla má greina: ÁFRAM ÍSLAND! — Á morgun blrtist S síðunni
viðtal við Karl Jóhannsson um ferðalagið.
J
HERMANNFRA AMERÍKU/GÆR
MÖRKGEGN KR
KR komst 2:0 yfir á tveim kloufamörkum,
en Hermann snéri taflinu við og Volur vann
VALUR
ÞRÖTTUR
FRAM
K.R.
VÍKINGUR
4,2 2
3 2 1
0 11:2 6
0 3:0 5
3 111 11:4 3
3 1 1 1 6:4 3
0 1
0:21 1
0 Valur fékk góða send-
ingu með Loftleiðaflug
vél laust eftir hádegið í
gærdag frá heimsborginni
New York. Það var Her-
mann Gunnarsson, mið-
herji félagsins, sem kom
úr ferðalagi með landslið-
inu í handknattleik, þar
sem hann var einn bezti
maðurinn í hópnum.
0 Og í gærkvöldi var það
hann, sem varð þess vald-
andi að Valur vann KR 3:2
eftir að hafa undir 0:2, og
á Valur nú möguleika á að
vinna Reykjavíkurmótið í
knattspyrnu.
Knattspyman virðist vera að
komast í eðlilegt horf og £ gær
mátti oft sjá skemmtileg tilþrif
hjá liðunum, enda eru vallarskil-
yrði orðin ágæt. Oft skapaðist
spenna við mörkin og mörk fékk
fólkið að sjá, en einmitt mörkin
er það, sem gefur leiknum gildi
fyrir áhorfenduma.
Mörk KR voru þó heldur leiðin-
leg og £ rauninni verður að skrifa
bæði á reikning hins ágæta mark-
varðar Vals, Sigurðar Dagssonar,1
sem missti auðveld skot inn fyrir
marklfnuna á 15. og 38. mfn. £ I
fyrri hálfleik.
Eyleifur Hafsteinsson skoraði
fyrra markið úr heldur þröngri
stöðu á ská viJ markið, skotið var
allfast, en beint á Sigurð, sem hálf
greip, en missti boltann aftur fyrir
sig f markið. Einar ísfeld átti
seinna skotið af heldur stuttu færi,
en Sigurður kom höndum á bolt-!
ánn, sem snerist sfðan i netið.
Eftir svo klaufalega byrjun var
engu likara en Valsliðið væri búið
að gefa upp vonina um sigur.
En það reyndist ekki vera, þvi
á 41. mf... fær Hermann góða send
ingu frá vinstri og afgreiðir strax
af vftáteig efst upp í horn KR-
marksins, — stórglæsilegur olti
og staðan var nú 2:1 fvrir KR. Þær
mínútur sein eftir voru ógnuðu
Valsmenn talsvert.
Á 20. mín. kemur boltinn enn frá
vinstri og Hermann er f ágætri að-
stöðu fyrir markinu en á í höggi
við vamarmenn og markvörð. Her-
mann var sigursæil f þessari við-
ureign og boltinn fór i netið, 2:2.
O Aðeins 4 mín. sfðar er Berg-
steinn Magnússon með boltann og
Iyftir honum yfir til Hermanns,
Framh á .ils b
Hrafnhildur setti tvö ný
Islandsmet
Matthildur, Hrafnhildur Guðmundsdóttlr og Hrafnliildur Kristjánsd.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir úr
ÍR setti á sunnudaginn tvö ný ts-
landsmet í sundi í 200 og 400
metra baksundi. Fyrri vegalengd-
ina synti Hrafnhildur á 2.50.6 en
átti gamla metið 2.55.9 og lengri
vegalengdir.a synti hún á 5.52.7 en
átti gamla metið sem var 5.58.3.
í 500 metra bringusundi náði
Gestur Jónsson, SH, ágætum tfma,
7.27.7 sem mun vera annar bezti
tfmi hérlendis, en Hörður Finnsson
á metið. í þessu sundi setti Ólafur
Einarsson sveinamet á 7.43.6 og i
sama sundi á 400 metrunum á
6.16.9.
Logi Jónsson, KR, vann 200
metra skriðsund á 2.23.6 en Eiríkur
Baldursson setti sveinamet á þess-
ari vegalengd á 2.28.3.
í 100 metra bringusundi náði
Hörður Finnsson tímanum 1.15.6
sem er annar bezti tfminn í ár, en
betri tíma á Guðm. Gíslason.
Guðmundur vann aftur á móti 100
metra flugstmd á 1.05.3, Guðm.
Harðarson var annar á 1.09.4 og
Trausti Júlíusson þriðji á 1.14.1.
50 metra skriðsund karla vann
Guðmunuur einnig á 27.1 en Guðm.
Harðarson fékk 27.9. í 50 metra
skriðsundi kvenna vann Hrafnhild-
ur Guðmundsdóttir á 30.4 sek„
nafna hennar Kristjánsdóttir /arð
önnur á 30.7 og Matthildur Guð-
mundsdóttir þriðja á 31.8 sek.
Mótið fór fram í Sundlaug Vest-
urbæjar i bczta veðri og er nokkurs
konar undirbúningur undir lands-
keppnin- við Dani í sumar í
Laugardal.
KsæcoesB