Vísir - 24.05.1966, Qupperneq 13
V1SIR . Þriðjudagur 24. maí 1966.
13
Kaup - sala Kaup - sala
--------*
SKRIFBORÐ — TÆKIFÆRISVERÐ
Tvennt í einu. Nokkur stálskrifborö, sem einnig eru ritvélaborö, til
sölu. Aðeins kr. 2.500, Stærð 86x115 cm, Uppl.í síma 14245.
WILLYS-STATION ’55
í góðu lagnil söIu.Skipii á amerískum bíl koma til greina. Sími 33155
BÍLSKÚR ÓSKAST
Vil taka á leigu bílskúr. Sími 34052.
FÍAT 1100 STATION
Vel með farinn Fíat 1100 station árgerð 1958, er til sýnis og
sölu í Álftamýri 2. Nánari uppl. í síma 32343 eftir kl. 5
VIL KAUPA SKODA COMBI
árg. ’62—’64. Mikil útborgun. Simi 30829.
FRÁ VERZLUNINNI DÍSAFOSS
Nýkomiö: ódýru baömullarteppin f mörgum litum, telpnanáttfötin
ódýru og unglinganáttföt, drengjabaömullarskyrtur og strigaskór,
mikið úrval aí sængurveradamaski, skrautlegum handklæðum og úr-
val af plasti í metratali. Hudson og Sisi nylonsokkar Verzl. Dísafoss,
Grettisgötu 57. Sími 17698.
ÝTUSKÓFLA
Til sölu er Caterpillar D4 ýtuskófla á beltum. Vélin í góðu lagi.
Til greina kæmi að taka góöan bíl upp í kaupverð. Sími 41053 og
33019.
2-4 herb. íbúð óskast. Sími 38057
íbúð óskast. 2 herb. íbúð óskast
frá 1. okt. Uppl. í síma 41555.
Stór stofa eða tvö minni herb.
óskast fyrir einhleypa konu. Skil-
vísi og reglusemi heitið. Lögfræði-
skrifstofa Sveinbjöms Jónssonar
tekur viö tilboðum. Sími 11535.
2 herb. og eldhús óskast til leigu
helzt í austurbænum, má vera í
kjallara. Tvennt fullorðið i heimili
góð umgengni. Skilvís mánaðar-
greiðsla. Uppl. i síma 19102.
íbúð óskast. Mæðgur óska eftir
2-3 herb. íbúð, helzt fyrir 15. júní
Fyrirframgreiðsla fyrir 6 mánuði
gæti komið til greina. Sími 41735.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð strax
eða 1. júní erum á götunni húshjálp
eða barnagæzla. Sími 40427.
Óska eftir 2 herb. og eldhúsi
strax eða fyrir 1. júlí. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi Uppl.
í síma 10418 eftir kl. 6.
TIL SÖLU
Kven- og unglingakápur til sölu.
Allar stærðir. Sími 41103.
Stretchbuxur. til sölu Helanka
stretchbuxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Rauðamöl. — Fín rauðamöl til
sölu, mjög góð í allar innkeyrslur
pílaplön, uppfyllingar o. fl. Björn
Ámason, Brekkuhvammi 2, Hafn-
arfirði. Simi 50146. Geymið aug-
lýsinguna. .
Veiðimenn! Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 40656 og
12504.
Svefnbekkimir, svefnsófamir
stöku stólamir komnir aftur. Enn
fremur svefnstólar væntanlegir.
Rúmdýnu- og bekkjageröin Hamra-
hlíð 17. Sími 37007.
Til sölu sem nýr 2 manna svefn
sófi. Uppl. í sima 40249.
Til sölu er sjónvarpstæki General
sem nýtt, selst ódýrt til sýnis að
Laugavegi 142 neðstu hæð eftir
kl. 7 á kvöldin.
Bíll til sölu. Til sölu Skoda ’55
i góðu lagi, verð kr. 17.000.00 uppl.
í síma 50501 eftir kl. 7 e.h.
Góður barnavagn til sölu. Sími
23805.______________ .
Austin 10 ’46 og Austin A-70
til sölu. Ógangfærir. Sími 40837.
N.S.U. skellinaðra til sölu. Uppl.
í síma 15070 eftir kl. 6.
Sófasett til sölu, mjög ódýrt
vegna flutnings. Notað reiðhjól til
sölu á sama stað. Simi 21023.
Dönsk rafmagnseldavél til sölu
selst ódýrt. Uppl. í síma 19746 eða
12424.
Útsæði. Úrvals útsæði, rauðar,
íslenzkar, bintje, gullauga til sölu.
Tilboð, merkt: „Utsæði“ sendist
blaðinu fyrir fimmtudag. ■
Notuð Rafha þvottavél í full-
komnu standi til sölu vegna pláss-
leysis. Uppl. í síma 17842.
Til sölu nvleg Silver Cross kerra
meö skermi og svuntu, rauður
kerrupoki og barnakarfa á hjólum,
dýna fylgir. Uppl. í síma 33247 í
dag og á morgun.
Gott sófasett til sölu. Uppl. í
síma 36935. Gróðurmold óskast á
sama stað.
Trommusett til sölu. Uppl. í síma
37141 frá kl. 8—10 á kvöldin.
Mótorhjól (Scooter) NSU Prima
árg. 1963 til sýnis og sölu að
Nökkvavogi_23.
Til sölu spíral-hitadunkur. —
Uppl. í sima 19209.
Til sölu er vel með farin bama-
kerra og buröarrúm. Uppl. í síma
41226.
Eldavéi' líi ■ sölúj ^eítiá^fe^
spíral hitadunkur, ennfremur not-
aður bamavagn á sama stað. Uppl.
í síma 31101, eftir. kl. 7 e. h.
Tvíburakerra til sölu. Uppl. í
síma 37509.
Moskvitch ’57 til sölu. Uppl. í
síma 21084.
Brúðarkjóll til sölu. Simi 17256.
TH sölu er 8 cyl. vél og sjálf-
skiptur gírkassi í Chevrolet ’57. —
Sími 50039.
Til sölu ný uppgerður Willys her
jeppi. Verð 30 þús. Sími 18670 og
á kvöldin 35857.
3-4 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Reglúsemi og góðri umgengni heit
ið. Sími 20489 eftir kl. 5.
Læknanemi óskar eftir herb. —
Uppl. í síma 37085.
Lítið herbergi óskast til leigu. —
Uppl. í síma 30344 eftir kl. 8 í
kvöld.
Barnavagn, þýzkur, ódýr, og
bamakerra, lítil, sem leggja má
saman, til sölu. Sími 50532.
Vei með farinn Pedigree barna-
vagn, hvítur og blár til sölu. Sími
15892.
Bamavagn, sem hægt er að leggja
saman til sölu. Sími 12572.
Söiutjald tii sölu ódýrt. Sími
52333. ___ ________
isskápur, þvottavél og ryksuga
til sölu. Sími 31409.
Tii sölu ný uppgerð reiðhjól. —
Uppl. á Undralandi við Suður-
landsbraut eftir kl. 7 á kvöldin.
Vatnabátur, 12 fet, til sölu með
5y2 ha. Johnson utanborðsmótor.
Sími 32513 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bamavagn með kerru til sölu í
Marargötu 3,1. h. Sími 14452.
Til sölu karlmanns og drengja-
reiðhjól, einnig Husqvama sauma
vél. Simi 32033.
Sem nýr barnavagn til sölu.
Sími 22832.
Fullorðin hjón, reglusöm og á-
byggileg óska eftir íbúð. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Sími 18271. _ ___________________
Lítil íbúð eða herbergi með að-
gang að eldhúsi og þvottahúsi ósk-
ast í 2—3 mánuði. Sími 37258 til
kl. 18.00. Sími 30234 eftir það.
...JbMA&kas^ri1 .IfiS.u ,?em f^st..
TlþþlnÁ sínia 306.09, , $____
Hafnárfjörður og nágrenni. ■—
Húsasmiður óskar eftir 3ja—4ra
herbergja íbúð. Sími 51375.
Ungur, bandarískur maður með
konu og 1 barn óskar eftir 3—4
herb. íbúð. Getur greitt í dollurum
ef óskað er. Sími 15459.
Herbergi óskast í 2—3 mánuði,
má vera lítið. Sími 23485 eða
23486.
TIL LEIGU
Leigjum herb. með húsgögnum.
Leigutími 2—12 vikur eða eftir
samkomulagi. Sími 14172.
4ra herb. íbúð við miðbæinn til
leigu fyrir fullorðna til 1. okt.
eða lengur. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist fyrir 28. þ. m., merkt:
„Sanngjöm leiga — 8629“.__________
Herbergi til leigu. Sími 17983
eftir kl. 5.
Lítil ibúð tilb. undir tréverk til
leigu í Hafnarfirði fyrir mann, sem
j vildi taka að sér að fullgera íbúð-
ina. Tilboð er greini atvinnu og
fjölskyldustærð sendist augl. Visis,
merkt: „8706“.
Gamall, stór garður til leigu við
Þverveg i Skerjafirði. — Uppl. á
Lindargötu 29.
Góður bílskúr til leigu. — Sími
17931. .
Þjónusta ~ - Þjónusta
RYÐBÆTINGAR
Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við-
gerðir. Fljót afgreiðsla. — Plastval, Nesvegi 57, sími 21376.
LOFTORKA S.F. — TILKYNNIR:
Tökum að okkur hvers konar jarövegsframkvæmdir. Höfum til leigu
öll tæki þeim tilheyrandi. Gerum tilboð ef óskað er. Loftorka s.f. —
Verktakar, vinnuvélaleiga. Hólatorgi 2, sími 21450.
HÚSASMIÐIR
Tökum að okkur alls konar viögerðir. Uppl. í síma 24870.
HÚSBYGGJENDUR
Tek að mér fráslátt og handlöngun o. fl.
sími 51972.
— Pétur Guðvarðsson,
LÓÐASTANDSETNINGAR
Vanur garðyrkjumaður. Sími 21972
mmnim
Atvinna. Stúlka óskast á sauma-
stofu, helzt vön saumaskap. Vinna
hálfan daginn kemur til greina.
Uppl. í síma 30642. Skinnfaxi h.f.
Laugarnesvegi 88.
Góður söngvari á aldrinum 15—
18 ára óskast í unglingahljómsveit.
Sími 33086 og 23985.
Telpa, 12—13 ára, óskast til
léttra sendiferða, símavörzlu og
snúninga á skrifstofu. Umsókn, I setningu á lóðum, geri við girðing-
merkt: „ 1. júní“ afhendist Vísi I ar kringum sumarbústaði. Klipp-
strax. ingar í skrúðgörðum. Sími 32960.
Óska eftir atvinnu úti á landi
Hvað sem er kemur til greina. íbúð
verður að fylgja. Sími 21956.
Bókhald. Viðskiptafræðingur ósk
ar eftir að annast bókhald heima í
aukavinnu. Sendið nafn til afgr.
blaðsins merkt: „Bókhald 8935“
Tek að mér garðavinnu, stand-
Matsvein og háseta vantar á öska eftir innheimtustarfi eftir
handfærabát. Simi 41105. kj, 6. Simi 30199. _______
Ræstingarkona óskast. Kjörbúð-
in Laugarás, Laugarásvegi 1.
Hjúkrunarkona óskar eftir 12 ára
;telpm eða fuliorðinni konu ,til að
gæta 2ja ára barns í sumar. Her-
bergi getu: fyigt. Sími 32025 kl.
8.30—10 í kvöld.
Stúlka óskast til símavörzlu. —
Uppl. í síma 19133.
10—11 ára stúlka óskast í vist,
helzt úr nágrenni Lynghaga. —
Uppl. Lynghaga 5, kjallara.
BARNAGÆZLA
Vil lána 10 ára telpu til að líta
eftir bami í sumarbústað. Bama-
kojur með dýnum til sölu. Einnig
frakki á 5—7 ára. Simi 23450.
Danskur kokkur óskar eftir
plássi á síldar- eða togbát. Sími
18650. Hótel City, herb. 405.
Kona, vön afgreiðslu og einnig
útlærð i smurbrauði óskar eftir
vinnu hálfan daginn. Tilboð sendist
augl. Visis fyrir miðvikudagskvöld,
merkt: „Stundvís".
Vil kaupa 2—4 manna tjald.
Uppl. í síma 37225.
Frystkista óskast keypt.
92-2210.
Sími
Óska eftir notaðri bamakerru
Sími 11965.
Barnakojur óskast. Sími 32186.
Bátur 12—16 feta óskast keypt
ur. Uppl. í síma 33497.
11—12 ára teipa óskast til að
gæta 2ja barna kl. 1—6. Sími 33187
kl. 3—5.
Óska eftir 11—13 ára telpu til
að líta eftir bömum. Sími 17458.
Óska eftir aö koma bami á 1.
ári í gæzlu í vesturbæ. Sími 30469.
Barngóð stúlka á aldrinum 11—
12 ára óskast til að gæta barna 2
tíma á dag, vel borgað. Sími 30967.
Sá, sem tók brúna tösku sem
gleymdist á gangstétt eða götu
fyrir framan Bræðraborgarstig 16
22. maí, hringi í síma 13275.
Brúnn rykfrakki tapaðist aðfara-
nótt síðastl. laugardags, sennilega
við Álfheima. Finnandi vinsamlega
geri viðvart í síma 38740.
Brúnt herraveski tapaðist, að lík-
indum við Garðastræti, með pen-
ingum o. fl. Finnandi vinsaml.
hringi í sima 23844, Öldugötu 2.
2 kettlingar óskast teknir í fóst-
ur. Sími 40802.
LEÐURJAKKAH
RÚSKINNSJAKKAR
fyrir herra
fyrir drengi
Verð frá kr. 1690,00
JASON
VIÐGERÐIR
Leðurverkstæði
ÚLFARS ATLAS0NAR
Bröttugötu 3 B
Sími 24678,