Vísir - 26.05.1966, Side 4
4
V í S IR . Fimmtudagur 26. maí 1966.
VormótHraunbúa verður í
Krýsuvík um hvítasunnuna
i
Hjúkrunarkona óskast
að Hrafnistu í júní og júlí. Uppl. gefur for-
stöðukonan. Símar 38440 ög 36303.
Ckátafélagið Hraunbúar hefur
lengi haft þann sið að gangast
fyrir vormóti fyrir skáta um hvíta
sunnuhelgina. Nú um hvítasunnuna
munu Hraunbúar halda 26. vormót
sitt í Krýsuvík.
Mótið verður sett á föstudags-
kvöld fyrir hvítasunnu og því verð
ur slitið á annan í hvítasunnu.
Mörg skátafélög munu taka þátt í
mótinu og er ekki að efa, að mynd
arleg tjaldborg mun skarta á grund
inni ofan við Krýsuvíkurkirkjuna
undir Bæjarfellinu. í fyrra tóku
um 800 skátar þátt í vormótinu,
sem þá var haldið á þessum sama
stað.
Mótið verður með svipuðu sniði
og verið hefur. Á hvítasunnudag
verða guðþjónustur um morguninn,
en síðdegis verður mótið opið fyr
ir gesti, sem vilja heimsækja mót
ið og sjá og kynna sér hvað þama
er um að vera.
Varðeldar verða bæði á laugar-
dags- og sunnudagskvöld, og er
varðeldurinn á sunnudagskvöldið
opinn öllum almenningi. Varðeld-
arnir verða í skjóli Arnarfells.
Mótssöngur er þegar tilbúinn fyr
ir þetta mót og er bæöi lag og
ljóð frumsamiö af Hraunbúum. Þaö
er ekki að efa, að fjölmargir skátar
í nágrenni Hafnarfjarðar munu
nota sér þetta tækifæri, en ein-
mitt þetta mót verður ágætur und-
irbúningur fyrir landsmótið í sum-
ar. Mótsgjald er krónur 200. og
fyrir það fá þátttakendur móts-
merki, mótsblað, mjólk kakó og
kex á kvöldin, auk þess sem mót-
iö sjálft og dagskrá þess býöur
upp á.
Sætaferðir verða á mótið úr
Hafnarfirði á hvítasunnudag, fyr-
ir þá sem vilja heimsækja mótið,
bæði foreldra skátanna og aöra
velunnara skátahreyfingarinnar.
Þau skátafélög, sem áhuga hafa á
að sækja vormótið í Krýsuvík 1966,
200 jbús. kr.
200 þús. kr. fasteignatryggt skuldabréf til
sölu. Bréfiö er til 8 ára með 7 prósent vöxt-
um. Kauptilboð sendist til augl.d. Vísis merkt:
„Handhafabréf“.
Peningar
Þeir sem geta lánað 100 þús. til skamms tíma
gegn vöxtum og tryggingu í nýrri íbúð í
Reykjavík sendi tilboð á augl.d. Vísis fyrir 1.
júní merkt: „Lán 1017“.
Stúlka óskast
Stúlka vön kjötafgreiðslu óskast nú þegar.
Verzl. Hreinn Bjarnason Bræðraborgarstíg 5
Glerslípun & speglagerð
tilkynnir viðskiptavinum, að aðkeyrsla að
verksmiðjunni er nú frá Smiðjustíg 10, þar
sem greið aðkeyrsla auðveldar mjög alla af-
greiðslu glersins.
GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ H/F
Klapparstíg 16.
LUDVIG STORR
Mótatimhur
Til sölu um 2000 fet af lítið notuðu móta-
timbri ásamt nokkrum battningum. — Uppl.
í síma 23375 og 52040.
Höfum opnað
hárgreiðslustofu
að Stangarholti 28 (kjallara) Gjörið svo vel og
reynið viðskiptin.
Hárgreiðslustofan HOLT, sími 23273
eru beðin að hafa sem fyrst sam-
band við einhvem eftirtalinna
Hraunbúa, sem veitir allar nánari
upplýsingar um mótið:
Hörður Zóphaníasson, Hvaleyrar
braut 7, Hafnarfirði, sími 50285.
Aibert Kristinsson, Sléttahrauni
16, Hafnarfirði, sími 50785.
Þórarinn Guðnason, Lækjargötu
16, Hafnarfirði, sími 51698.
Rebekka Ámadóttir, Brunnstíg 6,
Hafnarfirði, sími 51035.
Jón Aðalsteinsson, Köldukinn 11,
Hafnarfirði, sími 50706.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
Hannes Finnbogason
læknir hættir heimilislæknisstörfum hinn 1.
júní. — Þeir samlagsmenn, sem haft hafa
hann að heimilislækni þurfa að snúa sér til
afgreiðslu samlagsins og velja heimilislækni í
hans stað. Hafið samlagsskírteinið meðferðis.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Fjársöfnun
landkönnuðaklúbbsins
Verkstæðið
er flutt að Höfðavík við Sæ-
tún (sjá mynd).
Dynamó og startaravið-
viðgerðir svo og rafkerfi bif-
reiða. —
Bílaraf s.f.
Höfðavik við Saetún.
Sírni 24-700.
Auglýsið i Vísi
Forseti Landkönnuðaklúbbsins 1
Bandaríkjunum (Explorers Club),
Dr. Edward C. Sweeney, hefur til-
kynnt, að klúbburinn sé að hefja
sjóðssöfnun — allt að $500.000 —
undir forystu Bernt Balchens, of-
ursta, sem er kunnur flugmaður
og landkönnuður, i þeim tilgangi
að reisa varanlegan minnisvarða
til heiðurs merkum norrænum land
könnuðum, svo og til stuðnings
áætlun sem landkönnunarmiðstöð
klúbbsins hefur gert.
Minningarsjóður amerísk-skand-
inavíska landkönnuða verður þátt
ur í Heimsmiðstöð til að heiöra
Iandkönnuði íslands, Svíþjóðar,
Danmörku, Noregs og Finnlands,
er lagt hafa sögufrægan skerf til
framfara heimsins. Tekjum sjóös-
ins mun verða varið til stvrkveit-
inga einstaklingum til handa, eink
um menntaskólanema og stúdenta,
til starfa við frumrannsóknir og
ný landkönnunarverkefni, og með
þvf móti á. aö hvetja unga menn
og konur til að velja sér aö lífs-
starfi vísindasvið er snerta land-
könnun.
Balchen ofursti öðlaðist heims-
frægð 29. nóvember 1929, er hann
fór fyrstu flugferðina yfic suður-
skautið í leiðangri Byrds aðmír-
áls, 1928-1930. Til að koma í kring
áætlun landkönnunarmiðstöövar
klúbbsins hefur hann -kallað sér
til aðstoöar hóp merkra landkönn-
uða af skandinavískum uppruna.
Landkönnuöaklúbburinn var
stofnaöur árið 1904. Ha-nn er vís-
inda- og menntastofnun, og eru
félagar hans hvaöanæfa aö úr heim
inum. Tilgangur hans er að hvetja
menn til landkönnunarstarfa og
vekja áhuga á náttúruvísindum.
Forsetar klúbbsins hafa verið marg
ir frægustu landkönnuðir 20. aldar
— meðal þeirra Greely, Peary, Vil-
hjálmur Stefánsson og Roy Chap-
man Andrews. William Beebe, Rich
ard E. Byrd, Peter Freuchen, Sir
Hubert Wilkins, Robert Scott og
fjöldi annarra hafa og staðið að
starfsemi klúbbsins.
Nú á tímum er starf landkönn-
uða fólgiö í rannsöknum á réttri
hagnýtingu auðlinda jarðar. Þetta
er bráðnauösynlegt, því að auð-
lindir, sem áður voru taldar ótæm
andi, eru að ganga til þurrðar, en
maðurinn verður að rannsaka og
skilja stöðu sína í heiminum meö
hliðsjón af umhverfi sínu, eigi sið-
menningin að halda velli. Þetta eru
ástæöumar fyrir því, að landkönn-
uöaklúbburinn er starfræktur, og
hvers vegna hann nú á 63. aldurs-
ári leitast við að færa út kvíam-
ar, til þess að mæta kröfum nýs
landkönnunartímabils.
Húsið er 600 fermetrar að flatarmáli, önnur og þriðja hæð géet seist í
300 fermetra hlutum, því góðir og rúmmiklir inngangar eru í báða enda
hússins. Húsið er byggt á einum bezta stað í austurbæ, stutt frá mestu
umferðaræðum bæjarins.
Allar upplýsingar gefur
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12
Símar 14120 og 20424
Kvöldsímar 10974 og 30008.