Vísir - 26.05.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 26.05.1966, Blaðsíða 11
ÞROTTUR Reykjavíkurmeistarí Vann Frant 2:1 í hörkuspennandi Beik í gærkvöld © ÞRÓTTUR vann sinn fyrsta sigur í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gær- kvöldi, þegar liðið vann Fram 2:1 í spennandi leik, sem að vísu hefði eins getað endað með sigri Fram, ef heppnin hefði verið þeim hliðhollari en raun varð á. © En sam sagt, Þróttur varð Reykjavíkurmeistari og má með sanni segja, að fiðið hafi verið vel að sigrinum komið eftir góða baráttu og sigur gegn KR, Víking og Fram, en jafntefli gegn Val. Er óhætt að óska félaginu til hamingju með þennan sigur, sem verður að skoðast sem áfangi upp á við, en ekki loka- mark í baráttunni. Fyrri hálfleikur var heldur jafn á báða bóga, en Þróttur skoraði bæði mörkin í þeim hálfleik og má segja að heppni Þróttar og óheppni Fram hafi valdið. Þróttarli ð var greinilega tauga spennt og tapaði oft boltanum frá sér af þeim sökum. Framarar léku mun meira yfirvegað og oft brá fyrir hjá liðinu stórgóðum köflum. Er greinilegt að þetta unga lið á að ná mjög góðum árangri í sumar og verður enn ekki séð að nein fyrirstaða verði á leiðinni upp í 1. deild. Á 20. mínútu i fyrri hálfleik haföi Kaukur Þorvaldsson komizt upp að endamörkum nokkuð að- þrengdur, en honum tókst að koma boltanum frá sér upp að markinu og þar fylgdi Ólafur Brvnjólfsson eftir o. skoraði svo að segja á i marklínunni og haföi betur en Hall kell markvörður í báráttunni um RÍKHARÐUR SJALDAN BÍTRl EN NU Akurnesingar virðast hafa „fund- ið“ lið sitt fyrir átökin í 1. deild í sumar og eru þeir ákveðnir í að Ríkharður Jónsson vera með í keppninni um íslands- bikarinn að venju, en ekki fallsæt- ið, en Akumesingar hafa verið í þeirri keppni undanfarin 12 ár, oft sigurvegarar eða í öðru sæti. Undir stjórn Ríkharðs Jónsson- ar náði liðið skínandi góðum leik á laugardaginn gegn Hafnfirðingum í fyrsta leik seinni umferðarinn- ar og unnu með 7:0, sem voru mik- il vonbrigði fyrir Hafnarfjarðarlið- ið, sem var efst með 5 stig eftir fyrri umferðina. Leikurinn var allur yfirburða- leikur Akranessliðsins og það er greinilegt að afturkoma Ríkharðs í liðið er mikill styrkur. í vöminni voru tveir nýir bakverðir reyndir og stóöust prófið mjög þokkalega en markvörður liðsins, hinn ungi Einar Guðleifsson, lofar góðu. I hálfleik var staðan 2:0 ,en í seinni hálfleik komu mörkin nán- ast á færibandi og lokastaðan var 7:0. Ríkharður skoraði 3 mörk í hessum . -ik, og var það mál margra boltann. Enn skoraði Þróttur (eða öllu heldur Fram) á 43. mínútu. Hauk- ur komst f ágæta aðstöðu innan vítateigs og ætlaði að gefa á vel staösettan mann við markið. Bolt inn fór undir Hallkel markvörð og beint fyrir fætur bakvarðar, sem kom aðvífandi og varð úr þessu fast skot beint í netið, 2:0. í seinni hálfleik tóku Þróttarar upp algjöran varnarleik eða því sem næst. Og það var þessi leikað- ferð, sem dugði til sigurs. Það er ekki gott að segja um það hvort Þróttur hefði sigrað með minni vörn og meiri sókn, en þessi leik aðferð, svo leiðinleg sem hún hlýtur að verða fyrir áhorfendur, nægði til sigurs. i Hvað eftir annað voru Framarar að ógna, e:: allt kom fyrir ekki. Eitt mark hálfgert klaufamark skor aði Fram og kom það á 10. mín. eft sókn upp vinstri kantinn. Elmar 'Geirs. gaf fyrir markið, Guttormur markvörður virtist vera nokkurn veginn öruggur með boltann, en missti hann út á markteiginn, þar sem tveir Framarar voru fyrir, og Erlendur Magnússon skoraði þama að hann hefði sjaldan sýnt eins góðan leik og nú, Guðjón Guð- mundsson skoraði 2 mörk, Þórður j fyrsta °8 eina markið, sem Þróttur Jónsson eitt og Bjöm Lárusson eitt ' fékk á siS [ mótinu, og jafnframt Með þcjsum sigri tóku Akumes- f7rsta markið á Þrótt í sumar. ingar forystuna í „Litlu bikarkeppn Þær 35 mínútur sem eftir voru inni“ en leikir hennar halda ; tn leiksloka voru erfiðar f-vrir Þrótt vart áfram fyrr en í haust. 1 Framhald á bls. 6. „Þakka sigurinn anda í liðinu" — segir Örn Steinsen, þjálfari Þróttar, eftir stóran persónulegan sigur Sigur Þróttar í gærkvöldi var mikill sigur fyrir alla leikmenn yngsta knattspyrnufélagsins í höfuðborginni. Ekki hvað sízt var þetta þó sigur fyrir hinn unga þjálfara lelagsins, Öm Steinsen, sem cinnig leikur með liðinu. Öm lék með KR þar til í vor að hann , byrjaði að leika með Þrótti, en hafði í nokkra Reykjavíkurmeistarar ÞRÚTIAR Reykjavíkurmeistarar Þróttar 1966. Efri röð frá vinstri: Guðjón Sv. Sigurðsson, formaður Þróttar, Kjartan Kjartansson, Jens Karls- son, Öm Steinsen, Axel Axelsson, Eyjólfur Karlsson, Halldór Braga- son, Jón Björpvinsson, Ólafur Brynjólfsson og Steinþór Ingvars- son, form. knattspymunefndar. — I neðri röð frá vinstri. Gunnar Ing varsson, Ómar Magnússo,., fyrir- Hði, Guttormur Ólafsson, Gísli Vai týsson, Eysteinn Guðmundsson, Eð- varð Geirsson og Haukur Þorvalds son. Öm Steinsen þjálfari og B leikmaður Þróttar góðum mánuði þjálfað melstaraflokk fé lagsins. Er þvi um stóran per- sónulegan sigur aö ræða fyrir Öm. „Þetta má þakka mest sérlega góðum anda innan liðsins, og svolítilli heppni, sem auðvitað þarf alltaf að vera með í spllinu Leikurinn i kvöld var mesta kvöl fyrir okkur alla. Við mætt um liði, sem gat i.:ætt rólegt til leiks, en við sjálfir vorum allan tímann á nálum. Fegnastur Framh á bls. 6 b v«WtBMM.TS2i£EB4t«SS!« > ií/jfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.