Vísir - 26.05.1966, Side 5

Vísir - 26.05.1966, Side 5
VISIR . Fimmtudagur 26. mai 1966. ut I oáa í' oioro'jiri moroun iitlöiid í moroun utlönd * m ’ jri Enginn lambíuráðherranna tók á mótí Judith Hart Kenneth Kaunda forsætisraöherra Zambíu hefur á ný ráðizt á brezku stjómina og segir hana raunveru- lega viðurkenna stjórn Smiths, sem valdhafandi (de facto) stjórn í land- inu — brezkc stjórnin hafS farið unríir- í flæmingi fyrir allri gagn- r ri, verið flöktandi og hikandi og endurnýjaði Kaunda kröfurnar um valdbeitingu. Hann gagnrýndi einnig Einingar- samtök Afríku — kvað þar enga einingu ríkjandi, og samtökin vera máttvana vegna þess aö fjöldi að- ildarríkja greiddi ekki gjöld sín til þess. Þegar Kaunda flutti þess? ræðu var nýkomin til landsins frú Jud- ith Hart aðstoðarsamveldismála- ráðherra Bretlands til viðræðna við stjórnina um samveldisvandamál- ig. Enginn ráðherra var til þess að taka á móti henni, en byrjuð var hún að ræða við þá, er síðast frétt- ist. Seinustu fréttir herma, aö Ka- unda hafi rætt við Judith Hart- Hann kvaðst ekki vera Breta-hatari eða andvigur Bretlandi þótt hann hafi gagnrýnt brezku stjórnina út af Rhodesiu. Koparflutningar hafa nú stöðvazt 36 klukkustunda dráttur varð á framkvæmd áforms Rhodesíustjórn ar um að stöðva alla flutninga á Zambia-Rhodesíu járnbrautinni (þeim hlutanum sem er í Rhodesiu), nema greitt væri fyrir þá fyrirfram í hörðum gjaldeyri. En nú hafa þeir stöðvazt. Og þá einnig innflutn- Kaunda ingur til Zambíu, sem fer um járn brautina, en hann nemur um millj ón lestum árlega. Ekkert hefur verið opinberlega til kynnt enn um viðræðurnar, nema að Zambíustjórn neitaði þv' að rætt væri um flutningadeiluna. Sambandsríkisfyrirkomulag afnumið í Nigeríu Öll stjórnmálastarfseiHB bönnuð Judith Hart Ironzi hershöfðingi, yfirmaður hernaðarlegu stjómarinnar í Ní- geríu, sem tók völdin f byltingu í Ean fær brezk ný- fenda sjálfstæði Brezka Guiana — Nú Guyana staddir hátíðahöldin, og var dansað við homablástur fram á rauða morg Brezka Guiana er nú sjálfstætt land og heitir GUYANA. Mikil hátíðahöld fóru fram í Georgetown höfuðborginni, í gær kvöldi er hertoginn af Kent afhenti landstjóranum Forbes Bumham öll skilríki varðandi sjálfstæðið og hinn nýi fáni dreginn að hún. , Mikið var um fögnuð og talið Franklin D. Roosevelt — yngsti að um 50.000 manns hafi verið við' sonur Franklins heitins Roosevelts ET|E|E1ElElEnE1ljllj|Er|E1ElElEr|E3lElElElElE1E1 E1 STAHLWILLE verkfærí janúar síðastliðnum, hefur tilkynnt að lagt hafi verið niður sambands- ríkisfyrirkomulag í landinu og ætt- bálkasamtök bönnuð. Hann kvað tilganginn að sam- eina þjóðina um lýðveldið. Hem- aðarlegu stjórnina kvað hann mundu verða við völd næstu 3 ár til 17. janúar 1969 og væri þangað til bönnuð öll stjómmálastarfsemi. Ironzi hershöfðingi tilkynnti þetta i útvarpi til allrar þjóðarinn- ar, en lét í þaö skína, aö ef ein- ingarmarkinv. yrði náð fyrr, myndi lýðræðisleg stjórn verða sett á lagg irnar áður en lyki áðurgreindu þriggja ára tímabili. Það var sem kunnugt er hinn 15. janúar síðastliðinn, er felld var Sir Abubakar í byltingu stjórn Tafawa Balewa. Ironzi gerði í ræðu sinni nána grein fyrir gerðum stjómar sinnar og framtíðaráformum. ► í gær kom saman í Stokk- hólmi ráðstefna vísindamanna, sem ræðir hversu greina megi neðanjarðar kjarnorkusprenging ar frá jarðhræringum. heimS' horna milli ► Uppreisnarmenn í Tin-Hoi- musterinu í Danang gáfust upp nýlega og afhentu vopn sín. And spymu hersveitar Danang og Hue er lokiö. ► Sænski rithöfundurinn Per Lagerquist varð 75 ára nýlega. Hann er einn af kunnustu höf- undum Svíþjóðar, er einn þeirra 18, sem sæti eiga í akaderm'unni, en bókmenntavérðlaun Nóbels hlaut hann 1951. ► Rætt er um að fresta til haustsins fundi forsætisráöherra í Brezka samveldinu, sem sam- þykkt var í Lagos á semasta slíkum fundi, að halda I júlí. Það er vegna Rhodesíumálsins, sem margir telja frestun heppi- lega. ► Þrettán ára drengur í Lund- únum var fyrir skömmu leiddur fyrir unglingarétt sakaður um morð á 8 ára telpu. ► Rúmenski verzlunarráöherr- ann hefur nýlokið heimsókn til Vestur-Þýzkalands og utanríkis- ráöherrann heimsókn í Búda- pest. Rúmenar eru nú í sókn til þess að auka viðskipti sín- við aðrar þjóðir. í fótspor föður síns NÝKOMIN í MIKLU ÚRVALI. TOPPLYKLASETT margar gerðir, átaks- sköft, skröll, framlengingar, hjöruliðir, topp- ar 1/4”, 3/8”, 1/2” og 3/4” bæði sexkant og tólfkant, kveikjulyklar, bognir og beinir stjörnulyklar, lyklar opnir + stjarna frá 6 — 60 mm, stjörnustubbar og haldarar, meitlar, öfuguggar o. fl. Þeir sem beðið hafa eftir þessum eftirsóttu verkfærum beðnir um að tala við okkur sem fyrst. EÉfl E1 E1 eru ^ggingavörur h.f. E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 Bandarikjaforseta — hefur nýlega tilkynnt, að hann gefi kost á. sér sem frambjóðandi demokrata við ríkisstjórakosningarnar í New York á hausti komanda. Sigur við ríkisstjórakjör í New York reyndist föður . hans „stökk- bretti“ á leiðinni . Hvíta húsiö, og líklega væri Franklin líklegur til sigurs, en mönnum ber þó saman um, að hánr. þurfi bæði að njóta fylgis Roberts Kennedys fyrrver- andi dómsmálaráöherra, sem á sem kunnugt er sæti í öldungadeild þjóð þingsins fyrir New York-ríki — og svo þarf Franklin líka að afla sér fylgis kjósendanna. Áhrifamestur allra demokrata i New York-riki nú er án nokkurs vafa Robert Kennedy. Og Franklin hefur aö sögn reynt að vinna hylli hans, en Robert Kennedy hefur til þessa ver ið hlutlaus varðandi framboð Frank Iins. LAUGAVEGI 176 — SIMI 35697 ► Marinecu, stáliðnaðarmála- ráðherra Rúmeníu, er um þess- ar mundir á Bretlandi sem gest- ur brezku stjórnarinnar. Afgreiðslumaður óskast Vantar afgreiðslumann í kjötdeild okkar. — Einnig 2 konur til ræstingarstarfa. KJÖRBÚÐIN NÓATÚNI . Sími 17261 Háseti Háseta vantar á humarbát strax. Upplýsingar í síma 10344. Matreiðsla Karl eða kona óskast til starfa á sumarhótel til matreiðslu. Sími 12423 kl. 2—7 e.h. Stúlka óskast til iðnaöarstarfa í \lh mánuð. HANZKAGERÐIN H/F Grensásvegi 48 . Sími 37840 Vinnufatakjallarinn Sumarrýmingarsala Jakkar fyrir hestamenn á kr. 350,00 Vinnubuxur frá kr. 150,00 Barnagallabuxur frá kr. 95,00 Vinnuskyrtur frá kr. 110,00. Drengjaskyrtur frá kr. 79,00 VINNUFATAKJALLARINN Barónsstíg 12

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.