Vísir - 26.05.1966, Page 16

Vísir - 26.05.1966, Page 16
Tvöfaldur sigur fslands í gær 1 gærkvöld spiluðu islenzku karlasveitirnar við finnsku sveit- Imar og enduðu báðir leikimir með hreinum sigri þeirra fyrrnefndu. Lyfti þetta íslandi upp í annað sætlð á mótlnu. Úrslit í einstökum leikjum í gær- kvöldi voru þessi: ísland II — Finnland II (34:36) 95:73 6—0. Noregur II — Sviþjóð II (26:60) 67:71 2—4. Danmörk II — Svíþjóð I (37:62) 68:111 0—6. Finnland I — ísland I (24:50) 49:103 0—6. Danmörk I — Noregur I (52:41) 100:119 1—5. Einnig voru spiluð 40 spil í kvenna- flokki og lyktaði þeim þannig: Svíþjóð — ísland (32:29) (127:49) 159:88. Finnland — Danmörk (71:1) (31:58) 102:59. Noregur sat yfir. Staðan að loknum sex umferð- er því þannig: 1. Noregur 57 stig 2. ísland 38 — 3. Svíþjóð 37 — 4. Danmörk 25 — 5. Finnland 23 — 1 kvöld spilar ísland I við Noreg I og verður leikurinn sýndur á sýningartö.flunni. Norska bridgesveitin, sem keppir við lslendinga í kvöld. Frá vinstri Sveinn Hj. Andreassen, Hans Bie, fyrirliði sveltarinnar Björn Larsen, Louis André St röm og Erik Hoie. VID VINHUMIKV0LD — sagði fyrirtiði norsku bridgesveitarinnar um keppnina við Islendinga i kv’óld — Ég hcld að við vinnum i kvöld sagðl Bjöm Larsen fyrir llði norsku bridgesveitarinnar, þegar blaðið átti við hann stutt tal að Hótei Sögu í morgun. Norðmennimir hafa reynzt sigacsælir f norræna bridgemót inu það sem af er og eru mörg um stigum fyrir ofan aðra kepp endur. I kvöld ganga þeir til keppni við íslenzku bridgesveit irta og má búast við spennandi keppni. Larsen taldi að íslenzka bridgesveitin, sem nú gengur til keppni sé ekki eins sterk og sú, fyrir fimm árum, en taldi þó að sænsku og íslenzku sveitirnai væru sterkastar í keppninni næst Norðmönnuilf. — Á leiðinni hingað í flugvél inni ræddum við um keppnina fvrirhuguðu sagði Larsen og Fram. á bls. 6. Ftmmtudagtir 26. maí 1966. Skaftafell i Öræfum friðlýst Jörðin Skaftafell i Öræfum, 1% af flatarmáli landsins, verð- ur nú friðlýst. Þegar hefur verið Bæjarstaðarskógur er í landi Skaftafells. Hér sér úr skóginum inn til Morsársjökuls. samlö við eigendur % hluta jarðarinnar um kaup, og verða væntanlega gerðir samningar innan skamms um hinn hlutann. Friðlýsingin er gerð að undir- lagi Náttúruvemdarráðs skv. til lögum dr. Sigurðar Þórarinsson ar jarðfræðings. í Skaftafells- landi eru miklar andstæður náttúrunnar, eldur og ís, fjöl- skrúðugur gróður og skordýra- líf, sem talið er hafa lifað af síðustu ísöld, þrffst þar i skjóli hrikalegra fjalla. Þá er landiö umleikiö cyðisöndum, skriðjökl um, jökulbungum og jökulfljót- um. Hinn 22. febr. 1961 gerði Náttúruverndarráð einróma sam þykkt þess efnis, að stefnt skyldi að þvi að jörðin Skafta- fell í Öræfum í Austur-Skafta- fellssýslu yrði friðlýst sem þjóð vangur (þjóðgarður) skv. d-Iið 1. gr. laga um náttúruvemd nr. 48/1956 Var samþykkt þessi gerð að tillögu dr. Sigurðar Þór arinssonar, jarðfræðings, sem borin var fram í ráðinu á fundi þess hinn 8. nóv. 1960. í grein- argerð dr. Sigurðar fyrir tillög unni segir svo m.a.: „Vart leikur það á tveim tung um, að náttúrufegurð í Skafta- felli í Öræfum er stórfenglegri en á nokkru öðru byggðu bóli á Islandi. Þarna er að finna flest það, er prýðir íslenzka náttúru mest. Stórleikur laridslagsins Framh. á bls. 6 Samningamir undirritaðir. Vinstra megin er Birgir Kjaran, formaöur Náttúruverndarráðs, og hægra m. Ragnar Stefánsson, bóndi á Skaftafelli. VERÐA VIKU AÐ RYÐJA SKARÐIÐ I gær var byrjað að ryðja fjall vegi á skaganum milli Eyjafjarðar SÍLDARÞRÆR AÐ FYLLAST EYSTRA Minni síldveiði í nótt Daufara var yfir sildveiðinni í nótt en f fyrrmótt. Var mikið kastað, en mörg skipanna fengu litlð. Veiðislóðir voru hinar sömu og áður 200—250 milur ut af Langanesi. Klukkan rúm- lega 8 í morgun hafði 21 skip tllkynnt veiði rúmlega 4000 smá lestir. Veður er gott þar eystra norðaustan andvari. Afli hveís einstaks skips var sem hér segir: Gullfaxi 160, Gísli Ámi 300, Vonin 190, Við- ev 240, Guðrún 200, Ólafur Frið bergsson 200, Ásbjörn 180, Mar grét 200, Siglfirðingur 230, Vigri 140, Árni Magnússon 220, Björn 180, Snæfell 230, Jörundur III 130, Hannes Hafstein 200, Bjartur 210, Guðrún Þorkels- dóttir 160, Jón Garðar 200, Jón Kjartansson 70, og Jörundur 150. Athugið að afl inn er talinn í tonnum. Skipin fara flest inn til Seyðisfjarðar eða Norðfjarðar, en það er um Þrær síldarverksmiöjanna eru nú óðum að fyllast, þar eð síld in fer öll í bræðslu. Síldarþró verksmiðjunnar á Norðfirði er Skagafjarðar, Siglufjarðarskarð og Lágheiði. Er talið, að það taki um það bil viku að ryðja Siglu- fjarðarskarð. Þá var í gær jafn- framt byrjað að ryðja Ólafsfjarð ar.núla, emkum til þess, að Vega- gerðin geti byrjað að bera ofan i veginn í næsta mánuði. Þungatak- mörk eru enn á vegunum austur frá Akureyri, yfir Vaðlaheiði og Fljótsheiði, og mega þeir vegir varla teljast færir öðrum en létt-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.