Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 5
V í SIR . Mánudagur 13, júní 1966. Ferðahandbók — Framh aí bls. 8 endurskoðaö kaflann allan í heild. Gísli Guðmundsson leið- sögumaður veldur þó mestu um stækkun bókarinnar með kaflan um Leiðir um ísland. Þar bætir hann viö frá síðustu útgáfu lýs ingum á þjóðleiðinni Reykja- Sumarkvöldkjólar stuttir og síöir, úr frönsku alsilki og sviss- neskri blúndu, aðeins 1 af hverri tegund. Kjósastofan Vesturgötu 52 ___________Sími 19531.___________ Við Laugarvatn Einbýlishús — sex herbergja — til sölu. Hús ið er nýtt —150 ferm. — fjögur rúmgóð svefn herbergi og tvær stofur, eldhús, bað. þvotta hús og geymslur — allt á einum fleti. Tilval- ið fyrir félagssamtök eða aðrar slíkar stofn anir. Laust strax. Einar Sigurðsson hdl. Sími 16767. Heimasími 35993. vík-Akureyri-Mývatn, leiðum um Borgarfjörð, Strandir, Húna þing, Skagafjörð og nokkrum hluta Eyjafjarðar. Lýsing Gísla nær orðið frá Reykjavík vestur, norður og austur um land allt til Jökulsár á Breiðamerkur- sandi. Að venju fylgir Feröahandbók inni fullkomið vegakort og hún er sem fyrr í handhægum plast umbúðum. sís — Framh. af bls 9 f>á ræddi Erlendur Einarsson um hina sívaxandi rekstrarfjár þörf landbúnaöarins vegna breyttra búskaparhátta undan- farin ár. Væri þetta mjög stórt vandamál og óleyst, sagði hann Yrðu bankar og peningastofnan ir að taka til alvarlegrar athug unar hvernig helzt væri að leysa það. Samvinnufélögin hafa ekkert bolmagn til þess. sagði forstjórinn. Að lokinni skýrslu forstjórans fluttu framkvæmda stjórar hinna ýmsu deilda skýrslur sínar AUGLÝSING UM ÚÐUN GARÐA! Þar sem hverfisúðun verður viðhöfð á þessu sumri, eru garðeigendur beðnir að athuga eft- irfarandi: 1. að fylgjast með auglýsingum þar að lút- andi og láta úðunarmenn úða þegar þeir koma, þar eð ekki verður farið í sama hverfið aftur. 2. ef garðeigendur ekki verða heima á úðun- ardegi, að biðja nágranna að láta úða fyrir sig eða panta hjá sínum garðyrkjumanni eða í síma 23068 og 38370 kl. 15—17 alla virka daga nema laugardaga. 3. Á fyrsta úðunardegi verður úðað í Vestur- bæ, frá vegamótum Ægisíðu og Suður- götu og norður eftir, eins og tími vinnst til, og verður auglýst jafnóðum hvar verður úðað næsta dag. 4. Úðunardagur er, þegar logn er og þurrt veður, og verður sá fyrsti, ef veður leyfir, þriðjudaginn 14. júní. Úðunarstjóri. Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 4ra herb. íbúð á II. hæð í blokk við Safamýri. Harðviö.ar-, tepj&ftlaigfe -Mjðg glfesileg íbúð. Bflskúrs. réttur. Tvær fokhéldar 5 hérb. íbúéír í þríbýlishúsi í Kópavogi.' Húsiö er jarðhæö og tvær hæðir. Til sölu er fyrsta og efsta hæð. Sérinngangur. — Uppsteyptur bílskúr fylgir hvorri íbúð. 2ja herb. ibúð á II. hæö við Njálsgötu, nýstandsett. Mjög. góð íbúö. 2ja herb. íbúðir i Árbæjarhverfi, seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Öll sameign fullkláruð. Verð 530 þús. Tilbúnar um áramót. Goöir greiösluskilmálar. Teíkningar að þessum íbúöum liggja frammi á skrifstofu vorri. Beðið veröur eftir Húsnæðismálastjómarláni. 3ja herb. íbúðir i Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Öll sameign klámð Verð 635 þús. Tilb. um áramót. Góöir greiösluskilmálar. Beðiö verður eftir Húsnæöismálastjómarláni. 3ja herb. jarðhæð við Gnoðarvog ca. 100 ferm. Sérinngang- ur, hiti og geymsla. Teppalögð. T'Jtb. 550—600 þús. Mjög góð ibúð 4ra herb. risíbúð viö Sörlaskjól, lítið sem ekkert undir súð. Harðviðarinnréttingar, mosaik á baði. Teppalagt. Sérhiti. 4ra herb. risíbúð viö Laugamesveg. Otb. 350—400 þús. 5 herb. hæð viö Njörvasund, uppsteyptur bílskúr. 5 herb. íbúðir i Arbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. öll sameign kláruð. Filbúnar um ára- mót. Góðir greiðsluskilmálar. Beðið verður eftir Húsnæðis- málaláni. Verö 750 þús. 5 herb. endaíbúö 125 ferm i blokk við Kleppsveg sem er nú þegar tilb undir tréverk og málningu, rvöfalt gler og mið- stöö.arlögn Öu sameign verður grófpússuö. íbúöin selst með öillu tréverki Harðviöarinnrétting Raðhús viö Álfhólsveg í Kópavogi á tveimur hæöum, 5 her- bergi og eldhús Allar innréttingar úr narðviði. Mosaik f baði Allt teppalagt Glæsileg eign Verð kr. 1275 þús. Höfum mikið úrvai af 2ja. 3ja. 4ra og 5 herbergja fbúðum víðs vegai um bælnn Höfum oftast f jársterka kaupendur að öllum stærðum fbúða Reykjavík Kópavogl. Garðahreppl. Hafnarflrðl. Hringið i okkur. vlð leggjum áherziu á sölu Austurstræti 10 a, 5. hæð Sími 24850. Kvöldsími 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.