Vísir - 21.06.1966, Side 4

Vísir - 21.06.1966, Side 4
V í S I R . Þriðjudagur 21. júní 1966. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní fór fram í Alþingishúsinu. við hátíðlega athöfn afhending hússins, sem Jón forseti Sig- urðsson bjó í í Kaupmannahöfn, en húsið gaf Carl Sæmundsen stórkaupmaður af íslandi af miklu höfðinglyndi, en hann kom hingað til lands kvöldið áður í þeim tilgangi að af- henda Alþingi húsið. Afhendingin fór fram í ráð- herraherberginu í Alþingishús- inu og voru viðstaddir athöfnina Sigurður Óli Ólason forseti efri deildar, sem veitti hinni veglegu gjöf viðtöku, alþingisrricdinirnir Benedikt Gröndal varaforseti neðri deildar og Sigurður Ingi- mundarson, annar varaforseti Sameinaðs þings, Friðjón Sig- urðsson, skrifstofustjóri Alþing- is, og- B. Husted Andefsen lands réttarlögmaður, sem kom með hr. Carl Sæmundsen til Islands, og Pétur Sæmundsen, banka- stjóri, frændi Carls. Þegar gengið hafði verið til ráðherraherbergisins, eftir að tekið hafði verið á móti þeim Carl Sæmundsen og B. Husted Andersen í anddyri þinghúss- ins, afhenti gefandinn möppu með öllum gögnum, m. a. afsal, og veðbókarvottorð um, að ekkert hvíldi á eigninni. Þar næst undirritaði hann sjálft gjafabréfið, en þeir B. Husted Andersen og Pétur Sæmundsen skrifuðu undir sem vottar. Er Sigurður Óli Ólason hafði veitt gjafabréfinu móttöku ávarpaði hann gefandann og þakkaði honum stórhug hans og drengskap, en hann svaraði og kvað það vera sér sérstakt gleði efni, að sjá gamlan draum sinn rætast, og kvaðst hann vona, að það yrði þjóðinni til blessunar að eiga þetta hús. Þegar forsætisráðherra Bjarni Benediktsson hafði flutt ræðu sína af svölum Alþingishússins eftir hádegi gekk Benedikt Gröndal alþm. fram á svalirnar og skýrði mannfjöldanum frá gjöfinni, sem Alþingi hefði veitt viðtöku. Bað hann gefandann að koma fram á svalirnar og var hann hylltur af mannfjöldanum með dynjandi lófataki. þolinmæði rússnesku þjóðarinn- ar líka og innan tíðar verður andsovézk bylting í Rússlandi. und bók, sem féll ekki rúss- neskum valdhöfum í geð, var höfundurinn tekinn fastur og settur á geðveikrahæli og út- nefndur geðveikisjúklingur. Þetta athæfi rússneskra yfir- valda olli miklu umtali á Vest- urlöndum og varð til þess að Taris var látinn laus árið 1963 Þá var honum boðið í fyrir- lestraferð til Englands og þá hann boðið. Rússnesk yfirvöld notuðu tækifærið sem bauðst, er Taris var kominn úr landi og sviptu hann sovézkum borg- ararétti og fékk hann ekki að koma heim til sín aftur. Síðan hefur Tarsis ferðast land úr landi, haldið fyrirlestra og kem- ur héðan frá Bandaríkjunum, þar sem hann hefur verið í 6 vikna ferð, en þangað heldur hann aftur í haust og mun halda þar fyrirlestra í mörgum háskól- um. Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, Siguröur Ingimund- arson, alþingismaöur, B. Husted-Andersen, landsréttarlögmaður, Pétur Sæmundsson, bankastjóri, Carl Sæmundsen, stórkaupmaður Sigurður Óli Ólafsson forseti efri deildar og Bcnedikt Gröndal alþm „Hús Jóns forseta Sigurðssonar44 af- hent Alþingi á þjóðhátíðardaginn Gefandinn, hr. Carl Sæmundsen, var hyllt ur af miklum mannfjölda, er hann steig fram á svalir Alþingishússins minnihlufi íbúa Sovét- eru kommúnistar .... séu kommúnistar hverju skal trúa Þf J vakti ekki svo lítið um- tal um hinn vestræna heir.i er á síðasta ári einn rússneskur rithöfundur var sviptur rúss- neskum ríkisborgararétti eftir að hafa fengið leyfi til að ferð- ast til Englands. En sannazt hefur á undanförnum árum að niörgu hefur mátt búast við af rússneskum yfirvöldum og mætti með nokkru sanni segja, að með þessari einstæðu réttar- sviptingu hafi sannazt að við öllu megi búast frá herrunum í Kreml. Flestir íslendingar vita líklega vel við hvaða rithöfund er átt. Rithöfundurinn Valeri Tarsis hefur á skömmum tíma náð svo að segia heimsfrægð, ekki aðeins með ritum sínum, heldur einnig með sinni óþrjót- andi eliu og dugnaði við að gefa lýsingu á lífinu fyrir austan tjald. Valeri Tarsis kom til íslands rw\ • ' í 1 1 • 1 arsis a Islandi á sunnudagskvöldið í boði Al- menna bókafélagsins og Stúd- entafélags Reykjavíkur og mun dvelja hér á landi til fimmtu- dags, er hann heldur til Sviss. "Daldvin Tryggvason fram- kvæmdastjóri Almenna bókafélagsins kynnti skáldið með nokkrum orðum á fundi með fréttamönnum í géer. í blaðinu í gær birtist viðtal við skáldið og verður hér því ekki sagt frá fundinum sem haldinn var í gær, en sagt frá manninum sjálfum, og hvernig á því stend- ur að hann varð fyrstur rúss- neskra manna ti! þess að verða sviptur sovézkum ríkisborgara- •rétti. Hann er fæddur í borginni Kiev (Kænugarði) í Rússlandi árið 1906. Hann stundaði nám við Háskólann í Rostock. Á ár- unum 1920—30 vann hann hjá r.ússnesku útgáfufyrirtæki sem sérfræðingur 1 vestrænum bók- menntum, en annars hefur:i3ieg- instarf hans verið að snúa vest- rænum bókum vfir á rússnesku og hefur hann þegar þýtt yfir 30 bækur. Hann tók þátt í síðari heimsstyrjöldinni og særðist þá þrisvar sinnum. Árið 1939 hóf hann að rita skáldsögur, sem ekki hafa feng- izt gefnar út í Rússlandi. Árið 1960 þraut þolinmæði hans og hann lét smygla út handriti af skáldsögunni „The blue bottle“, .seni síðar var gefin út á ensku *‘hjlá Collins bókaútgáfufyrirtæk- ,*;inju á Englandi. Er það vitnaðist í því ríki frelsis og mannrétt- inda, sem Rússland kallast, að gefin hafði verið út bók á Vest- urlöndum eftir rússneskan höf- I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.