Vísir - 21.06.1966, Qupperneq 5
5
V í SIR. Þriujudagur - júní 1966.
Leiðin In —
Framh. at bls. ‘i
ar heitast var, og l'-ólk því létt-
klaett. 1 allri manrunergðinni á
götunum og torgimu sást vart
eða ekki karlmaður í jakka eða
kvenmaður í sokkuin.
Það er ávallt gaman að virða
fyrir sér fólkið hvar sem er
og þama í breiðfylkingunni á
torginu gat að líta meirgar týp-
ur frá hinum og þessum sam-
veldis-lýðveldum og öðrum
löndum og álfum, em af einni
milljón ferðamanna, sem koma
árlega til Sovétríkjaniw nú frá
öðrum löndum, koma ifíestir frá
Bandaríkjunum. Mér flaug í
hug, á þessari stundu, að gam-
an vaeri að geta svipazt um í
hugarheimum þeirra,, sem
leggja leið sína um grafihýsið og
þaðan í helgidóma Kreml, dóm-
kirkjumar þrjár Uspensitydóm-
kirkjuna frá 1479, Blagovesch-
ensky- frá 1489 og Aiikhan-
gelskydómkirkjuna frá 1905, að
ógleymdum smærri kirkjuim og
þjóðminjasafninu. Vafalau.st er
það mikil stund í lífi þeirra,
sem aðhyllzt hafa og dá I.enin,
að ganga um grafhýsi hans, og
óneitanlega viðburður eigi ismár
f lffi annarra, sem þama knma,
en er ekki með þessu hálfisBgð
sagan og hvergi nærri það?
Hvers vegna? Vegna þess* að
,,Kreml er hjarta Moskvu- og
'meir en það — hún er hjárta
alls Sovétríkjasambandsins“’ —
hún er háborg þess orpin ljdma
mikiflar sögu og mikilla örla?’a,
og tákn órofa tengsla við liðina
tfð — tákn þess sem alltaf lif-
'ir f þjóðarsálinni og er „sunaar
og ofar öllu öðru.“
Áfram þokast fylkingin hægt
um grafhýsið, þar sem her-
menn em stöðugt á verði, og
ljós logar og ber birtu á hið
smurða andlit hins látna leið-
toga.
Og svo er komið aftur út í
sólina og birtuna og leiðin ligg-
ur undir hjálmþök kirknanna
og þjóöminjasafnið og er þang-
að kemur leita hugsanir manns
í einni svipan til annarra tíma
og þeirra, sem þá höfðu örlög
þjóðanna í hendi sér, svo sem
Péturs mikla og Karls XII.
Frh.
Frá Brauðskál-
onum Lang-
holtsvegi 126
SMURT BRAUÐ
og SNITTUR
BRAUÐSKÁLINN
Sími 37940.
Ferðafélag íslands
fer gróðursetningarferð i Heið-
mörk á þriðjudagskvöld og fimmtu
dagskvöíd kl. 8, farið frá Austur-
velli. Félagar og aðrir velunnarar
Ferðafélagsins vinsamlegast beðnir
um að mæta.
Lítið iðnaðarhúsnæði
Lítið iðnaðarhúsnæðitóskast fyrir léttan iðn-
að í eða nálægt miðbiænum. Sími 11658.
Stúlka óskast
Stúlka óskast strax til að sjá um lítið heim-
ili á Selfossi í forföllum húsmóður. Sími 33012
TIL SÖLU
G0LFB0LTAR
P. Eyfeld
Ingólfsstræti 2
SOLGLERAUGU
í miklu úrvali
Op-tízkan, hvít sólgier-
augu. Byrds sólgleraugu
ódýr.
Nýkomnar nýjar gler-
augnaumgjörðir, fyrir
dömur og herra, ný snið.
Gott úrval af umgjörð-
um fyrir sólgler með
styrkleika.
Gleraugnabúðin
Laugavegi 46
nokkrar uppgerðar diesel-vélar í bíla
Leitið upplýsinga.
VÉLVERK HF.
Hverfisgötu 103 . Sími 18152
sjálfhreinsand'r ..>ö
kveikjuendi
•. >r "
AUTOLITE kraftkerti
í allar tegundir véla
Á aðeins kr. 27.50
Þ. JÓNSSON & CO.
BRAUTAKHOLTI 6 SÍMI 75362 & 79275
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæði óskast 100-200 ferm.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF.
Sími 24440.
Húsnæði
Okkur vantar húsnæði og fæði á sama stað
fyrir ungan og reglusaman erlendan starfs-
mann.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF.
Sími 24440.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast í biðskýlið við Háa-
leitisbraut frá kl. 1,30—7 e.h.. Sími 37095.
NÝJASTA NÝTT
NÝJASTA NÝTT
Sérstaldega góður og ódýr varalitur fyrir sumarið
Úrvals fiitir. Gjörið svo vel oð líto inn
Regnboginn Bankastræti