Vísir


Vísir - 21.06.1966, Qupperneq 8

Vísir - 21.06.1966, Qupperneq 8
8 V I S I R . I>riðjudf>gur 2V ;úní ií)66. VÍSIR (Jtgefandi: Blaðaútgáfan VISIR Ritstjóri: Gunnar G. Schrain AðstoSarrltstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar Jónas Kristjánsson Þorsteinn Ó Thorarensen Auglýsingastj.: Halldór Jónsson Auglýsingar- Þingholtsstræti 1 Afgreiðsla: Túngötu 7 Rltstjórn: Laugavegi 178 Simi 11660 (5 linur) Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuöi innanlands. t lausasölu kr. 7,00 eintakið Prentsmiðja Vtsis — Edda h.f Bræðravíg vinstrimanna fyrir viku var framhaldsstofnfundur Alþýöubanda- lagsins haldinn og varð all sögulegur. Leiðtogi ís- lenzkra kommúnista, Einar Olgeirsson, og sveit hans sem komin var á fundinn beitti sér þar gegn því að flokksstofnun færi fram í haust. Var Einarsliðið ofur liði borið með 140 atkv. gegn 57. Segir Frjáls þjóð að allur málflutningur Einars hafi verið „eins fram- andi og væri hann frá öðru sólkerfi og úrslitin eftir því“. Þannig er leiðtogi Sósíalistaflokksins hæddur og níddur af þeim mönnum, sem þykjast vilja byggja upp samstöðu alþýðuhreyfingarinnar. Er þetta glöggt dæmi um upplausnina og bræðravígin, sem ríkja í röðum vinstri manna um þessar mundir. Að meta rithöfunda JVfenh getur greint á um bókmenntalegt gildi verka sovézka rithöfundarins Valery Tarsis, sem hingað er kominn í fyrirlestraferð. En tæplega mun menn á um það greina að sú meðferð, sem hann hefur sætt af hálfu sovézkra yfirvalda er engu nienningarríki sæmandi. Bækur hans falla ekki valdhöfum þessa stóra ríkis í geð. Fyrir þær sakir er höfundurinn hand- tekinn og lokaður lengi inni á geðveikrahæli. Og loks þegar hann hefur aftur fengið frelsið er hann sviptur borgararétti, vegna gagnrýni sinnar. Það hlýtur að vera meira en lítið bogið við það ríki sem þannig tek- ur á vökumönnum sínum, rithöfundunum. Islenzkir rithöfundar, sem sumir hverjir fylla flokk kommún- ista, mættu gjarnan hugleiða muninn á hlutskipti Tarsis og þeirra sjálfra sem oft hafa þó ekki sparað þjóðfélagsádeiluna. I stað vistar á geðveikrahæli eru þeim á íslandi veitt há listamannalaun. Gjöf Carls Sæmundsen [slenzkur kaupmaður, sem lengi hefur verið búsettur í Danmörku, Carl Sæmundsen, hefur sýnt fósturlandi sínu stórhug og drengskap með gjöf húss Jóns Sig- urðssonar. Kaupin á húsi Jóns forseta við Östervold- gade 12 eru gamall draumur Carls Sæmundsen, sem hann sér nú rætast, er hann gaf Alþingi eignina 17. júní. Með þessari gjörð sýnir þessi íslendingur, sem mestan aldur sinn hefur alið fjarri íslandi, að hann er einn af dyggustu sonum þjóðarinnar og ber ein- læga ræktarsemi í brjósti til íslands. Þjóðin öll kann honum beztu þakkir fyrir þetta einstæða verk. Þar skyldi komið upp safni minninga um Jón Sigurðs- son og einnig færi vel á að þar yrði menningar og námsmannamiðstöð í framtíðinni. HVERT SKAL Rúsínan í pylsuendanum er fararstjórinn, segir Tómas Zoega, Ferðaskrifstofu Zoega gengur um 22 hnúta og er kníiiC turpovélum og er talið ákaflega gott sjóskip. I skipinu eru tveir veitingasalir, bar, kvikmyndasal- ur, matsalir, búð er verzlar með minjagripi en auk þess alls kon ar annan vaming svo sere skinnavöru svo nokkuð sé nefnt í Mexikó leika þeir á bongotrommur. P'erðamanninum í ár er nokkur A vandi á höndum að velja sér eina ferð úr þeim aragrúa glæsi legra hóp- og einstaklingsferða, sem á boðstólum eru. En ef tíminn leyfði mundi ég vafalaust slást í för með Miðevrópuför- um í hópferð Ferðaskrifstofu Zoega 5. ágúst. Miðevrópuferð in er 19 daga ferð, til feg- urstu héraða Evrópu. Farið er um Þýzkaland, Sviss, ftalíu, Austurríki og endað í London. Áður en ferðin hefst gefst fólki kostur á dvöl í Kaupmannahöfn, og við lok ferðarinnar má fram lengja ferðina í London. Flogið er til Frankfurt og heimleiðis aftur frá Munchen. Milli þessara tveggja staða er ekið í þægileg um langferöabíl til Heidelberg, suður Svartaskóg til Freiburg, síðan suður í Þýzkaland til Ziir ich, Luzern og Lugano. Þaðan er svo haldið inn í Ítalíu til Mí- lanó, Garda vatnsins, og há- punktur ferðalagsins er dvöl og ferð um hin undurfögru Dóló- mítafjöll. Seinustu viðkomustað ir á leiðinni eru Innsbmck, Carmisch-Partenkirchen og Mun chen,. p i einu nþ4 .ekki jle^p|, Meðan dvalið er við Gardávatn stendur sem hæst<5periiHátíðín í Veróna, skammt austán vatns- ins. Þau tvö kvöld, sem dvalið er við vatnið verður gefinn kost ur á ferðum til Veróna, en á dagskrá þessi tvö kvöld eru Aida og Rigoletto. Fullyrða má, að enginn verði svikinn af þessari ferð. Dagleið ir stuttar, löng dvöl á ýmsum viðkomustöðum og rúsínan í pylsuendanum er fararstjórinn hinn kunni söngvari og söng- Ijað hefur verið lögð fyrir ferðaskrifstofu vora spum- ingin um hver sé bezta ferðin er við bjóðum upp á á þessu sumri eða mælum með. Þessu er að sjálfsögðu ákaflega erfitt að svara, því auðvitað væmm við ekki sjálfum okkur sam- kvæmir ef við færum að taka þekkst áður. Fyrir einskæra til- viljun tókst ferðaskrifstofu okk einhverja einstaka ferð út úr og segja hana betri en aðra því við reynum að velja ferðimar fyrir árið með það fyrir augum að allar ferðimar hafi nokkuð til síns ágætis og fer auðvitað ákaflega mikið eftir smekk manna hvað er gott og ekki kennari Sigurður Demetz Franzson, sem fæddur er og upp alinn á þeim slóðum, sem ferðin fer um. Ekki sakar að skjóta því inn, að árið 1966 verður greinilega mesta ferðaár álfunnar til þessa, og er því ráðlegt að gera ráð- stafanir fyrir sumarleyfið eins fljótt og unnt er. gott, þess vegna reynum við að hafa úrvalið sem Tmest. Stærsta ferðin okkar í sumar er tvímælalaust ferð Karlakórs Reykjavíkur 27. sept. til 31. okt. til Miðjarðarhafs og Svartahafs og að sjálfsögðu er hún margra hluta vegna ein glæsilegasta ferðin sem farin verður frá ís- landi í sumar enda nokkur ný- breytni frá því sem hér hefur þekkzt áður. Fyrir einskæra til- viljun tókst ferðaskrifstofu okk- ar að útvega skipið Baltika fyr- ir kórinn og tekur þetta skip um 421 farþega o.: er ágætlega búið að öllu leyti og hentugt til sL'kra ferða sem þessara. Skipið er um 9.000 smálestir og og er verðlag á henni ákaflega lágt miðað við heimsmarkaðs verð en skinnavaran frá Sovét- ríkjunum er ákaflega þekkt og mikið eftirsótt. Þá fylgir skipinu hljómsveit er leikur bæði fyrir dansi og sígilda tónlist, tvær sundlaugar munu verða settar um borð £ skipið og um borð f skipinu er aðstaða . til ýmissa leikja og skemmtana svo sem tíðkast á slíkum skipum. Áhöfn skipsins er lýtur forustu Maj- orovs skipstjóra er ákaflega al- úðleg og þjónusta með afbrigð- um góð. Matur er þar á alþjóð- legan mælikvarða, en útgerð skipsins hefur auk þess boðizt til að verða við óskum leigjenda um hvers konar annan mat er kynni að verða óskað og er fullt samkomulag um það. í ferð þessari verður komið við i 9 borgum Oran, Alexandriu, Beirut, Istanbul, Yalta, Odessa, Vama, Pireaus og Napoli og verður stoppað í þeim allt frá 2 tímum í Oran upp í 2 daga i flestum hinna nema Vama og Istanbul þar sem stoppað verð- ur um dag. I öllum þessum borgum verður efnt til skoðana- ferða fyrir þátttakendur og hefur ferðaskrifstofa vor sett sig í samband við ferðaskrifstofur í öllum þessum borgum og er nú að vinna úr tilboðum þessum og mun senda þátttakendum þau innan skamms og er meiningin Ferð karlakórsins merkileg nýbreytni í ferðamálunum, segir Kjartan Helgason, Landsýn Ferðaskrifstofumenn sfegjn frá hvssr sé bezt csð verjn sumarleyfinu ufun- lunds oð þeirru úiiti

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.