Vísir - 21.06.1966, Page 10

Vísir - 21.06.1966, Page 10
10 V í S I R . Þriðjudagur 21. júní 1966. Naeturvarzia I Reykjavfk vik- una 18.-25. júní Reykjavíkur Apó tek. 21.15 Næturvarzla f Hafnarfirði að- faranótt 22. júní: Hannes Blöndal Kirkjuvegi 4. Símar 50745 og 50245. 21.40 22.00 22.15 IJTVARP Þriöjudagur 21. júní. 22.35 7.00 Morgunútvarp. 10.30 Synodusmessa í Dómkirkj- 22.50 unni. Séra Þorbergur Kristjánsson í Bolungarvík prédikar, séra Marinó Kristinsson á Sauðanesi og 23.25 sr. Birgir Snæbjörnss. á Ak- ureyri þjóna fyrir altari. Organleikari: Máni Sigur- jónsson. Si et'tir Anatole France. — Margrét Jónsdóttir les. Úr tónleikasal: Kammer- hljómsveit Paul Kuentz frá París leikur. Heyrt og séð í Danmörku og Noregi. Skapti Bene- diktsson bóndj í Hraunkoti í Lóni flytur búnaðarþátt. Fréttir og veðurfréttir. Kvöldsagan: „Dularfullur maður .Dimitrios" eftir Eric Ambler. Guðjón Ingi Sigurðsson les. Kórsöngur: Karlakór Vínar borgar syngur. Á hljóðbergi. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur vel ur efnið og kynnir. ÁRBÆJARSAFN OPNAÐ í DAG ÍOvSV: SJONVARP 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna. 14.00 Prestastefnan sett i kap- ellu háskólans. Ávarp biskups og yfirlit um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Þjóðlög frá ýmsum löndum 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veöurfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Jón biskup Helgason — 100 ára minning. Séra Jón Guðnason flytur synodus- erindi. 20.40 Islenzkir listamenn flytja . verk íslenzkra höfunda, IX: Þorvaldur Steingrímsson og dr. Hallgrímur Helga- spn leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason. 21.00„Herra Tómas“, smásaga Þriðjudagur. 17.00 Þriðjudagskvikmydin: „Chasing Danger." 18.00 Encyclopaedia Britannica: Fræðslukvikmynd. 18.00 Crusader Rabbit: Teikni- mynd fyrir börn. 19.00 Fréttir. 19.30 Make Room for Daddy: 20.00 Stund með Red Skelton. 21.00 Have Gun Will Travel. 21.30 Combat. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Dansþáttur Lawrence Welks. llllil TILKYNNINGAR Kvennadelld Slysavamarfé- lags íslands í Reykjavík fer í skemmtiferð fimmtudaginn 23. júní, farið verður suður með sjó að Reykjanesi, Grindavík, Þor- % % möRNtrspá Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þú virðist gera ráð fyrir því, að einhver vinur þinn sé þér ekki einlægur — en aflaöu þér samt frekari sannana fyr- ir því, áður en þú lætur þaö hafa áhrif á gamla vináttu ykk- ar. Nautið, 21 apríl til 21. ma. Mundu gamalt loforð viö kunn- ingja, sem veitt hefur þér að- stoð áður, þegar þú þurftir með. Eitthvað kann að valda þér dá- lítilli töf við hversdagsstörfin, en allt hefst af fyrir það. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní. Nú máttu ekki láta þaö dragast lengur að horfast í augu viö veruleikann og takast á við vandamál, sem þú hefur látið dragast að leysa. Það hef- ur kannske ekki sakað, en má ekki dragast lengur. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þú verður óhjákvæmilega aö taka þig talsvert á, ef gáleysi þitt á ekki eftir að koma þér á kaldan klakann áður en langt líður. Einhver, sem þú treystir, reynist þér hverfull er á herðir. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Þó að allt gangi í haginn fyrir hádegið, máttu gera ráð fyrir einhverjum örðugleikum er á líður daginn. Þeir munu þó við- ráðanlegir, ef þú gengur hik- laust til atlögu við þá. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þ6 að einhver verði til þess að segja þér til syndanna dálítið ó- vægilega, skaltu ekki láta þaö á þig fá. Þú hefur ekki nema gott af því, og það mun 1 góðu skyni gert. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Ekki er ósennil. aö þér verði fal ið eitthv. verk og að þú hafir heldur nauman tíma til stefnu. Leggðu þig allan fram, takist þér vel, hefur það mikla þýð- ingu fyrir þig á næstunni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Vertu ekki að sýta það, sem löngu er liðiö, því verður hvort eð er ekki breytt. Gættu þess einungis að cjraga þar lærdóm af og dæma ekki aðra harðara en sjálfan þig. Bogmaöurinn, 23. nóv til 21. des. Þú kemst að raun um að þú hefur sóað tíma þínum á verk- efni, sem ekki svarar kostnaði og er mun þýðingarminna en þú hefur haldið. En það verður ekki aftur tekiö, og skaltu ekki láta þaö á þig fá. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Gamall kunningi lætur af sér vita, en ekki er víst að það valdi þér sérlegum fögnuði. Gættu þess samt að koma ekki þannig fram við hann að þú móðgir hann eða særir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Þú hefur gert þér vonir í sambandi við eitthvað, sem reynisirekki treystandi. Það líð- ur ekki á löngu, að þér býöst annað betra tækifæri, og skaltu ekki láta það ganga þér úr greipum. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz. Það ber ekki allt upp á sama daginn, og þú mátt gera ráö fyrir að margt fari öðruvísi í dag en þu hafðir reiknað meö. Þó þarftu varla aö kvíöa nein- um alvarlegum atburðum. í dag veröur Árbæjarsafn opn- að gestum, en þessi staður hefur reynzt ákaflega vinsæll gestum og gangandi. Sérstaklega er að- sóknin mikil um helgar en þá fara margir með fjölskylduna upp aö Árbæ til þess að skoða gamla muni og fá sér einhverja hressingu. Til ýmissa skemmti- atriða hefur verið efnt þar upp- frá og hefur m. a. Þjóðdansa- félagið oftar en einu sinni sýnt þjóðdansa og er myndin tekin við eitt slíkt tækifæri. lákshöfn, Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. Allar upplýsing- ar í símum: 14374 og 38781. Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra: verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands íslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastöðum þennan tíma. Frá Orlofsnefnd húsmæöra í Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugargerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 simi 41129 og Guðrún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Orðsending frá Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur. Að gefnu til- efni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldur mega koma til bólusetninga, án skoðunar, sem hér segir: í barnadeild á Baróns stíg alla virka mánudaga kl. 1-3 e.h. Á bamadeild i Langholts- skóla alla virka fimmtudaga kl. 1-2.30. Mæður em sérstaklega minntar á, að mæta með böm sín þegar þau era 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með böm á aldrinum 1-6 ára til lækn isskoöunar, en fyrir þau þarf að panta tíma l síma 22400. —6.30 alla daga nema mánu- daga. ..linjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h nema mánudaga. Landsbókasafnið. Safnahúsinu við Hverflsgötu. Útiðnssalur opinn alla virka daga k! 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsatnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Tæknibókasafn IMSI — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júnl—1. okt lokað ð laugardögum). Ameríska bókasafnið Haga- •torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjölr1 Fríkirkjunnar i Reykjavík fást i verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og i Verzluninni Faco. Laugavegi 39. Minningargjafasjóður Landspit- ala lslands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssima fslands, Verzluninni Vfk, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspftalans (opið kl. 10. SÖFNIN Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn er opiö kl. 2.30 o HJARTA VERND Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartavemdar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, 0. hæð. Sfmi: 19420. 30—11 og 16—17). Mmnlngarspjöld Flughjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldnm stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, slmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sknl 37407 og sími 38782 Minningarspjöld Langholtssafn aðar fást á eftirtöldum stððum: Langholtsvegi 157, Karf&vogi 46, Skeiöarvogi 143, Skeiðarvogi 119 og Sólheimum 17 Minningarsjöld Frikirkjunnar i Reykjavfk fást f verziun Egils Jacobsen Austurstræti 9, Verzlun inni Faco Laugavegi 39 og bjá frú Pálfnu Þorfinnsdóttur, Hrðarstíg Minningarspjöld Langhoits- kirkjn fást á eftirtöWam stööum: Blómabúöinni Dögg ÁKheinram 6, Álfheimum 35, Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1. Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bðkabúðinni Hóhngarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22, sfmi 21908. Odd rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78, Sigurðardóttur Hlfðargerði 17, sími 35507, Sigríðl Axelsdðttur Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu Stefáni Bjamasyni Hæðargarði 54, sími 37392. Minningarspjöld Háteigssóknar era afgreidd hjá: Ágústu Jöbanns dóttur Flókagötu 35 (sfmi 11813), Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlfð 28, Gróu Guöjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnar Karlsdóttur, Stigahlíö 4, Guörúnu I>orsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigrföi Be onýsdóttur, Stigahlfð 49, ennfrem ur f Bókabúðinni Hlfðar á Miklu braut 68. Auglýsið í Visi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.