Vísir - 21.06.1966, Side 12
12
V1 SIR . Þriðjudagur 21. júni 1966.
Þjónusta
Þjónusta
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikiö úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
TRAKTORSGRAFA
til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla úr grunnum eða annars stað-
ar þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna.
Sfmi 16884, Mjðuhlíð 12.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ólafssonar, Slðu-
múla 17. Sími 30470.
. " ■ .---TJ~Mr-r- --- ■■■■ , , ..—"F—-m |
BIFREIÐ AEIGENDUR
Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stærðir
af hjólum. — Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sfmi 40520.
ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR
Önnumst smíði og uppsetningu meö stuttum fyrirvara Ennfremur
lofthitimar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. í sfm-
um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU
M&hamrar rafknúnir með borum og fleygum — steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbörar — vatnsdælur rafknúnar og benzin —
glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Simi 23480.
LÓÐIR — GANGSTÉTTIR
Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttir. Sími 36367.
HONDU VIÐGERDIR
Leiknir s.f. Sími 35512.
Bl
Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiska-
ker úr ryðfrfu stáli, 4 stærðir. 25 tegundir
af vatnaplöntum. — Búr fyrir fugla og
hamstra. — Opiö ; kl. 5—10 e, h. Sími
34358. Hraunteig 5. — Póstsendum —
Kaupúþi hamsttúi: ög'fugfa- hæsta vérðl:
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum gangstéttir o. fl.. Sími 37434.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju,
straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vmdum
allar gerðir og stærðir rafmótora. — Raf s.f., Skúlatúni 4.
LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Lögum lóðir — Mokum á bíla — Vanir menn. Vélgrafan s.f. Sfmi
40236.
HREÍNSUM GÓLFTEPPI
Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Sækjum einnig og
sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f. Bolholti 6.
Síma 35607, 36783 og 21534.
.jc.:--- y i ., ..l.-.ív ■ , i:—.s .t.tts- , -x,1 f , 1 i.-uw.i1 r i.r
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur útvegum við rauða-
möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar
vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Simi 33318.
BIFREIÐAEIGENDUR
Réttingar, sprautun og þremsuviögeröir. — Boddyviðgerðarþjónusta
á Renault, Dodge og Plymouth. Bflaverkstæðiö Vesturás, Síðumúla 15
Sfmi 35740._____ .
ÝTUSKÓFLA
Til leigu er vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu.
Vélin er á beltum og mjög hentug f stærri sem smærri verk, t.d.
lóðastandsetningu. Tek verk í .ákvæðisvinnu. Sfmi 41053,
HÚSEIGENDUR
Ef þið þurfið að láta mála að utan 1 sumar, hringið í sfma 30708 og
40447. Hef fullkomna rafmagnslyftu sem hentar fyrir blokkir og
háhýsi. Fagmenn. ■
HÚSAVIÐGERÐIR
Húseigendur, tökum að okkur allar innan- og utanhúss breytingar,
gerum, ef óskað er, tilboö f stór og smá verk, eram með fagmenn f
ýmsum iðngreinum. Sími 40258.
BYGGINGAMEISTARAR — HÚ SEIGENDUR
Smíöum stiga- og svalahandriö, einnig hringstiga o.fl. Uppl .i sfma
60138 og 37965.
MURVERK
Múrari getur bætt við sig mosaik- og flfsalagningu. Uppl. í sfma
24954.
SKRÚÐGARÐAEIGENDUR
Sláum bletti. Uppl. f síma 37110 kl. 12—1 og 7—8.
Atvinna
Atvinna
STÚLKA
eða kona óskast til afgreiðslustarfa. Café Höll, Austurstræti 3, símn
16908.
ÞVOTTAMAÐUR
Vanur þvottamaður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 21865 milli kl.
7 og 8.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka — ekki yngri en 18 ára — óskast til afgreiðslustarfa hálfan
daginn frá 1. júlí. Tilbeö sendist augl.d. Vísis merkt „Gleraugna-
verzlun 1108.“
Húsnæði
Húsnæði
ÍBÚÐ — TIL LEIGU
2ja herbergja góð jaröhæð í Kópavogi er til leigu til 1. október n.k.
Tilboð merkt „Hliðarvegur 943“ sendist augl.d. Vísis.
REGLUSAMUR MAÐUR óSkar eftir herbergi, má vera lítið. Uppl. í síma 21865.
HERBERGI ÓSKAST Miðaldra sjómaður sem lítið er heima óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 10208 á milli kl. 7 og 9 í kvöld.
VANTAR ÍBÚÐ strax. Tilboð merkt „4-5-6“ sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld.
. -.r-U o -t-l í 1 '}!,f
^ t-•'■>■!■•'.' I
Kaup ■ sala Kaup ■ sala
TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sfmi 20856.
GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella höj). — Bjarg við Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 7 sfðdegis.
NSU PRINZ 1000 árgerð 1964 til sýnis og sölu að Langagerði 110.
HONDA Vil kaupa gott Honda hjól. Uppl. í síma 21865 milli kl. 7 og 8.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomnar frá Amerfku margar tegundir af fuglafóðri. Gefiö fuglun- um það bezta og þér munið fá meiri gleði af þeim. Við höfum stórar og Htlar finkur. Páfagaukar, tamdar dúfur og hamstrar. Kaupum, býttum og seljum. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12, sími 19037.
STÆKKUNARGLERIN KOMIN Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12, sími 14082.
TIL SÖLU fyrir mjög sanngjarnt verð Opel Rekord ’55 nýskoðaður en meö bil- aða vél. Tilvalinn í varahluti fyrir Opeleiganda. Uppl. i síma 40332.
Varahlutir í Chevrolet ’59 til sölu Drif, hurðir, stuðari, afturrúða, stýrisvél o. m. fl. Sími 20084.
KAISEREIGENDUR Til sölu Kaiser ógangfær til niðurrifs. Uppl. að Hraunholti viö Mikla- torg, sími 10300.
TROMMUSETT TIL SÖLU Ludvig trommusett með tösku zyldjan simbalar til sölu með nýrri „Super sensitive“ sneriltrommu. Uppl. í síma 38610 frá kl. 9—5 virka daga.
SAMKVÆMISKJÓLAR — BRÚÐARKJÓLAR
Samkvæmiskjólar og mjög fallegur brúðarkjóll til sölu. Selst ódýrt.
Einnig 2 svefnbekkir, 4ra skúffu kommóða og 3 lítil tekkborð. Uppl.
f síma 38610 frá kl. 9—5 næstu daga.
ÞJÓNUSTA
Teppalagnir. Tökum að okkur að
leggja og breyta teppum, leggjum
í bíla. Vönduð vinna. Sími 38944.
Húsgagnabólstrun. Klæði og
geri viö bólstruð húsgögn. Uppl.
í síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin
Geriö svo vel og lítið inn. Kynn-
ið yður veröið. Húsgagnabólstran
Jóns S. Arnasonar Vesturgötu 53b
Húseigendur. — Húsaviðgerðir
Látið okkur annast viðhald á hús
um yðar, utan sem innan. Otveg
um franskt fyrsta flokks einangr
unargler og einnig samanlímt tvö
falt gler. Tökum mál og setjum
gleriö f. Stuttur afgreiðslutfmi.
Pantið í tíma. Pöntunum veitt mót
taka f síma 21172 allan daginn.
Viðgerðir og klæðningar á bólstr
uðum húsgögnum. Helgi Sigurðs-
son. Sími 14730.
Málaravinna utanhúss og innan.
Sími 34779.
Fótarækt fyrir konur sem karla,
fjarlægð líkþorn, niðurgrónar
neglur og hörð húð. — Ásta Hall-
dórsdóttir. Sfmi 16010.
Tek föt í kúnstopp. Sími 35184.
Málum þök. Vanir menn. Uþpl.
í sfma 21946 kl. 8—9.
Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar, bónum og þrifum bíla,
sækjum, sendum ef óskað er, einnig
bónað á kvöldin og um helgar. —
Sími 50127.
Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi
19, (bakhúsið). Sími 12656.
BARNAGÆZLA
Get tekið böm 4—7 ára í sveit.
Uppl. Klepþsvegi 56 kj. f dag.
12—13 ára telpa óskast til að
gæta 3ja ára telpu, júlímánuð.
Sfmi 14152 eftir kl. 6,
Telpa óskast til bamagæzlu
helzt úr austurbænum. Sfmi 33014
Óskum eftir 11—12 ára telpu til
bamagæzlu. Uppl. eftir kl. 5 í
sfma 52248.
Óska eftir stúlku til að gæta
bams. Sími 11198.
Telpa, ekki yngri en 11 ára, ósk
ast til að gæta 2 ára telpu frá 1—
6. Uppl. í síma 35388.
13 ára telpa óskar eftir bama-
gæzlu. Uppl. í síma 33334 og eftir
kl. 5 í síma 30727.
REINGERNINGAR
Vélhreingeming, — gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn vönduð
vinna. Þrif símj 41957 og 33049.
Gluggahreinsun, fljótir og vanir
menn. Pantið tímanlega. Sími 10300
Hreingemingar gluggahreinsun.
Vanir menn fljót op góð vinna
Sfmi 13549.
Hreingeming. Hreingeming.
Sími 35067. ilólmbræður.
Vélhreingerningar og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og öragg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla. Sími 22419.
Hreingemingar.
38998.
Uppl. 1 síma