Vísir - 21.06.1966, Page 13
VÍSIR. Þriðjudagur 21. júní 1966.
! 3
Kaup - sala Kaup - sala
TIL SOLU
3am og unglinga- stretchbuxur
^terkar og ódýrar Einnig á drengi
-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa-
' m Sími 40496.
jtretchbuxur. Til sölu Helanka
itretchbuxur i öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sím, 14616.
Strigapokar. Nokkuð gallaðir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk. Kaffibrennsla O. Johnson &
Kaaber. Sími 24000.
TTl sölu Willys jeppi árg. ’47.
Sími 40243.
Bamavagn og bamarúm til sölu.
Sími 33170.
Til sölu klæðaskápur (mahogny),
dökk föt (stórt númer), standlampi,
ljósakróna, svefnstóll, reiðhjól,
myndavél. Sími 16993.
Tvelr Moskvitch-bílar, model ’57
og einn ’59 nýryðbættir til sölu,
fást á sanngjörnu verði. Sími 60101
aftir kl. 6 e. h.
Tvær þvottavélar til sölu. Uppl.
i ‘jíma 41904.
Ti) sölu mjög lítið notaður, sem
\ýr 12 strengja gitar, vestur-
býzkur. Uppl. í síma 31037 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Barnavagn til sölu og einnig
vagga. Sími 38946.
Hús til sölu til niðurrifs, i hús-
inu er fullkomið hitunarkerfi og á-
gætis eldhúsinnréttingar, ennfrem-
ur stór bárujárnsklæddur skúr. —
Sími 40243.
Bfll tll sölu Chevrolet Pick-up
árg. 1954 sem orðið hefur fyrir á-
keyrslu, vél í góðu lagi og ný
dekk. Til sýnis í porti Bæjarút-
gerðarinnar við Grandagarð eftir
kl. 7 á kvöldin.
111 sölu að Kaplaskjólsvegi 47
sófasett, sófaborð og gólflampi
selst allt á kr. 5.000. Til sýnis eftir
ki. 3. —
Til sölu nýleg bamakerra og
burðarrúm, einnig kjólar á 5—7
ára til sýnis næstu daga að Engi-
hlíð 7, 1. hæð.________________
Pedigree bamavagn til sölu. —
Ijallavegi 14, kjallara. Verð kr.
>500.
Hvítur brúðarkjóll til sölu. Sími
2H8. __________________________
Til sölu nýtt ferðaútvarp og seg-
ulband (fjögurra rása og 3ja hraða).
Einnig ferðaútvarp með plötuspil-
ara. Til sýnis í kvöld og annað
kvöld á Meistaravöllum 13, IV,
eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld.
Vegna brottflutnings er til sölu
sem nýtt amerískt hjónarúm með
tveimur náttborðum, ennfremur
skenkur, sófaborð og símaborð. Til
sýnis að Þórsgötu 21.
Tll sölu ný lyftingatæki, ennfrem
ur stór þvottavél, lftið notuð, Rafha
suðupottur og einnig rafmagnsgítar.
Uppl.f síma 16922 kl. 3—7.
Rafha fsskápur til sölu nú þegar.
Selst ódýrt. Uppl. f síma 30392.
Notaður 2ja manna svefnsófi til
sölu á Hæðargarði 36 n. h. Verð
kr. 2000. —
Vinnuskúr til sölu. Uppl. veittar
að Sæviðarsundi 42.
Nýlegt sófasett og nýr svefnstóll
selst hvort tveggja á 14 þús. Sími
Í6435. _______________
Sílsar. Ódýrir sílsar í flestar bíla
tegundir. Sími 15201 eftir kl. 19.
Ford Pick-up til sölu. Uppl. í
síma 40083 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Tvær vindsængur til sölu, einnig
plíseraður nylon-kjóll. Sími 21976.
Delta bandsög til sölu. Uppl. í
síma 32284.________________________
Skeliinaðra. Til sölu Viktoria ’59.
Uppl. í síma 24119 kl. 6—10.
Eldri gerð af þvottavél til sölu.
Verð 3000 kr. Sími 34573.
Stór kæliskápur til sölu. Tæki-
færisverð, aðeins kr. 5000. Háteigs-
vegi 52, II. h.
Willys-jeppi ’42 í mjög góðu lagi
til sýnis og sölu. Háaleitisbraut 44,
kl. 8—9,30 í kvöld.
Til sölu nýlegur miðstöðvarket-
ill 4 ferm. ásamt Gilbarco brennara
og 114 dælu. Uppl. í síma 40408.
Til sölu svartur tækifæriskjóll,
lítið notaður. Sími 16981 eftir kl. 6.
Óúýr vel með farinn barnavagn,
þýzkur, til sölu. Simi 1385f>
Fimm dekk á felgu tir A-jsi .t
10 til sölu, þar af tvö se< ? ný. .
Sími 32924.
Moskvitch station vel með farinn
til sölu. Uppl. f síma 10938 eftir
kl. 5. —
Barbi-föt tii sölu. Simi 19417.
Óska eftir Hoover þvottavél,
eldavél og fríttstandandi steikar-
pönnu. Sími 40387.
Notuð skellinaðra óskast, Sími
16440.
Óska eftir vél í Nash árg. 1953.
Uppl. í sima 36051 eða 40465.
Skatthol óskast til kaups. Sími
18698 eftir kl. 5.
Lítiö notuð eldhúsinnrétting ósk-
ast keypt. Sími 37974 kl. 5—8 e.h.
Bamaburðarrúm óskast, einnig
Rafha eldavél. Sími 30851.
Vil kaupa 3ja herbergja íbúð f
austurbænum, helzt í Hlíðunum
eða Norðurmýri. Simi 12698.
Vil kaupa notaða þvottavél sem
sýður og með rafmagnsvindu. Sfmi
19989.
Stúlka óskar eftir vellaunaðri
vinnu, margs konar vinna kemur
til greina. Sími 33850.
Duglegur drengur á þrettánda
ári óskar eftir vinnu, helzt sendla-
störfum. Sími 40254.
KENNSLA
1 Ökukennsla — hæfnisvottorð
Kenni á Volkswagen. Símar 19896.
21772. 35481 og 19015.__________
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími
32865.
Ökukennsla, kenni akstur og
meðferð bifreiða, tek fólk i æfinga
tíma. Kenni á Volkswagen Sími
17735.
Ökukennsla hæfnisvottorð.
kennt á Opel. Kjartan Guðjónsson
símar 34570 og 21712.
Tít: 1
Karlmannsúr fannst í Glaumbæ
laugard. 11. þ. m. — Uppl. í síma
12733 á kvöldin.
S.l. laugardag tapaðist í miðbæn
um eða Sólvallastrætisvagni sver
gullkeðja (armband). Finnandi
vinsamlega hringi í síma 12237.
Fundarlaun.
Sjálfvirk Yashica myndavél í
brúnu leðurhylki tapaðist 17. júní 1
í nánd við Aðventistakirkjuna í,
Ingólfsstræti. Vinsaml. skilist til ;
lö-r-rsglunnar ct.gn fundarlaunum.
Ka-imannsúi „veð keð»u fai;r-.:t í
Ne-ithól vík s.I. sunnudag. Uppl. í
síma 37507.
.» f f * - ■» *Tr**r:-::iOr -‘v
Ungir, austurrískir stúdentar sem
eru við nám i íslenzkum fræðum,
þurfa nauðsynlega á fjárhagsstuðn-
ingi að halda til þess að geta ferö- j
azt um landið til kynningar. Þeir j
sem kynnu að vilja sinna þessu j
vinsamlega hafi samband við oss
gegnum tilboð, merkt: „Ungir
stúdentar” er sendist augl.d. Vísis.
50 þús kr. óskast í V/2 ár. Góð
trvgging" Tilboð, merkt: „Júlí 558“
sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtu-
dag.
Húsnæði
Húsnæði
Upphitaður bílskúr eða hliðstætt
húsnæði óskast til geymslu á hús-
gögnum. Uppl. í síma 36699. —
íbúð. Eldri hjón vantar 2ja herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 41440.
Fóstra óskar eftir herbergi og
helzt eldhúsi í vesturbænum. Sími
15471 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ung, barnlaus hjón óska eftir
íbúð um miðjan júlí. Sími 17756
eftir kl. 7.
3ja herbergja íbúð til leigu fyrir
fámenna fjölskyldu. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 18745.
3 herbergi og eldhus til leigu í
Kópavogi. Tilboð, me.kt: „Fyrir-
framgreiðsla 93“ sendist Vísi.
Til leigu 3 herb. og eldhús með
aðgang að baði og þvottahúsi. íbúð
in leigist fyrir 1. ágúst. Fyrirfram-
greiðsla fyrir árið. Verður til sýnis
að Þ.órsg. 21, 1. hæð kl. 2—3.
10—20 ferm. geymslu í kjallara
vantar. Helzt í eða nálægt Túnun-
um. Uppl. í síma 15056.
2 stofur og eldhús til leigu i
Kópavogi frá 1. júlí til 1. okt. Til
boð sendist augl.d. Vísis, merkt:
„222“ fyrir föstudagskvöld.
Bilskúr til leigu, 6x3 metrar í
Norðurmýri. Sími 21976.
Ibúð óskast, 2 herb. og eldhús Herbergi í Vesturbæ til leigu í
óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla 2_3 mán Tilboð sendjst augld
ef óskað er. Tvennt í heimili. — vfsis merkt; 2048„
Vinna bæði úti. Sími 50384.
1mm
Sumarbústaður óskast í 1—2
mánuði, helzt í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í síma 30934.
Leigið bát
* Siglið sjálf
BÁTAI FIGAN S/F
HÖFÐATOM 2
Slmar
22186 32060 <*h 37271
Stúlka óskar eftir húshjálp j
nokkra tíma á dag. Sími 38982. i
Aukavinna. Ungur maður óskar i
eftir vinnu á kvöldin og um helgar.
Margt kemur til greina. Hef meira-
próf. Uppl. f sima 20531.
16 ára stúlka óskar eftir einhverri
vinnu, helzt í sveit strax. Á sama
stað er t:’ sölu barnaskermkerra
sem ný. Uppl. að Langholtsvegi
140.
mmmsmm
Vantar stúlku, 15—16 ára til aö
stoðar við heimilisstörf. — Sími
16288.
thio tæ t
fvgegummi
Þéttir ollt
2—3 herbergi og eldhús óskast.
Uppl. í síma 13214 kl. 12—1
og eftir kl. 7 e. h.
Okkur vantar litla íbúð strax.
Tvennt fuilorðið í heimili. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. —
Uppl. í síma 36848 eftir kl. 8 e.h.
Ung b)ón og barn á 1. ári óska
,eftir lítiili íbúð á leigu. Sími 13063.
Reglusöm.
Ung hjón, með 1 barn, utan af
landi, óska eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð, helzt í vesturbæn-
Uí.i. Tilboð, merkt: „945“ sendist
augl.deild Vísis fvrir föstudags-
kvöld.
Ung stúlka í fastri atvinnu með
barn á vöggustofu óskar eftir lítilli
íbúð. Algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitið. Sími 20767.
Herbergi óskast. Sími 36367. —
Ungan me ’- '’antar herbergi. —
Uppl. í sím 111 eftir kl. 5. —
Skozka stúlku vantar strax her-
bergi með aðgang að eldhúsi og
baði eða litla íbúð. Helzt í vestur-
bænum. Uppl. í síma 24433 frá 9-
12 og 1—5.
TIL LEIGU
Bílskúr úr steinsteypu til leigu.
34 ferm. Uppl. í síma 37547 á
kvöldin.
Bilskúr til leigu við Langholts-
veg. Sími 35927.
2 herb. ibúð til leigu fyrir
reglusamt fólk frá 1. iúli. Tilboð,
merkt: „Fyrirframgreiðsla 2041“.
sendist augld. Vísis.
íbúð til leigu. 2 herb. kjallaraíbúð
í Sogamýri til leigu frá 1. júlí.
Ársfyrirframgreiðsla. Tilb. er greini
fjölskyldustærð, atv. og greiðslu-
getu s ndist augl.d. Vísis fvri:
fimmtudagskvöld, merkt: „10.1-1“.
Gott forstofuherbergi til leigr
fyrir stúlku eða konu gegn barna-
gæzlu 4 kvöld í viku. Uppl. í sím?
10752.
Herbergi til leigu að Brávallagöt.
10 A, III. hæð. Uppl. þar eftir k'
6 á kvöldin.
HATTAR
Ný sending af enskum
sumarhöttum var aö
koma.
HATTABÚÐIN
Huld
Kirkjustræti
swíökca í
Laugavegi 178, sími^ 38000. jf
RAF-VAL i'
Lækjarg. 6 A, sími 11360, É
EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ f
SEM VEKUR ATHYGLI. |
GJAFABRÉF
FKÁ SUNDLAUGARSJÓDI
SKÁLATÚNSHEIMILISINS
ÞCTTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÖ MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
KtrmAVlK, >. ’ If
f.h. SundlavQanjAdi Skólalúnihalmlllilat
Augiýsinfjadeird 7ÍSIS
ej í ÞINGHOLTSSTRÆTi Úgegnt Álafossi)
15610 15099 og 11663
WtHStBS&k&Sk**. v