Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 5
V í SIR . Mánudagur 4. júlí 1966. 5 «so víö smíðuðum hinn nýstórlegu síldurbót m.s. HÉÐINN fyrir Hreifi h.f.f Hustvvík. í bnfnum eru 2 þverskrúfur og sjókælilest. Getum bætt við okkur nýsmíði til afgreiðslu seinni hluta næsta árs. 3$25B ISlí&fflfflEÍ Teiknum og smíðum nútíma fiskiskip og önnur sérhæfð skip. Einkaumboð á íslandi: Heildverzlunin HEKLA h.f., Laugavegi 170—172, Rvík. r Ur dngbókinni — Kramh. af bls 9 er algengt að veitt séu nokkur skattfríðindi fyrstu árm meðan verið er að byggja atvinnurekst- urinn upp. í þriðja lagi er um að ræða fjárfestingar og rekstr arlán auðveldar fengin á þess- um stöðum en annars staðar, þar sem meiri velmegun og þétt bj'dla sr. Allt eru þetta áhrifan'k ráð Ekkert þeirra hefur verið full reynt hér á landi f allri her- ‘ferðinni, sem rekin hefur verið f mörg ár fyrir jafnvægi í byggð landsins. Það sem hér þarf að gera er einfaldlega það að skapa veru- lega betri og fjárhagslega hag- kvæmari skilyrði til atvinnu- reksturs úti á landinu en í Reykjavík. Það þarf með öðrum orðum að bjóða betur — með margvíslegum opinberum og hálfopinberum aðgjörðum, en gert er í þéttbýlinu. Framlög úr sjóðum og frá rík inu eru góð, en sköpun slfkra vaxtarskilyrða er ekki síðri. Er ekki kominn tími til að reyna þessi úrræði einnig hér á landi? GJAFABRÉF FRÍ (URDUUOIKJÓRI 5K<UTDNSH<DRIU<IRS ÞETTA BRÉF ER KViTTBN, EN »Ó HUCIU FREMUR VIÐ0RKBNNIN. FYRIR STUÐN- IMS VIB GOTT MÍIEFHL. uiaA'tlK.*. nt KIU. Vöruhappdrætti S.Í.B.S. Á morgun verður dregið um 1330 vinninga, að fjárhæð samtals kr. 2.147.000,00. Endurnýjun lýkur kl. 12 á hádegi á morgun. KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN • • ISLAND - DANM0RK fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal mánudaginn 4. júií og hefst kl. 20.30. Dómari: W. J. MULLAN, frá Skotlandi. Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 7.45. Aðgöngumiðar seldir í dag úr sölutjaldi við Utvegsbankann. Forðizt biðraðir við leikvanginn og kaupi' imanlega. i Verð aðgöngumiða: Sæti kr 150 Cnattspyrnusamöand íslands. Stæði kr. 100 Bamam. kr. 25 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.