Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 15

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 15
I V í S IR . Mánudagur 4. julí 1966. Kaupmenn Kn upfélög Fyrir ferðafólkið: DÖNSKU VINDSÆNGURNAR KÆLITÖSKUR — nýtt á íslandi — — ómissandi í ferðalagið margeftirspurðu komnar aftur í öllum stærðum og fallegum litum, einnig tvíbreiðar. PICNIC TÖSKUR UPPBLÁSNIR KODDAR POTTASETT LOFTDÆLUR VATNSBRUSAR Allt vandaðar og ódýrar ferðavörur. TAPPAR í VINDSÆNGUR Víðir Finnbognson Heildverzlun. Ingólfsstræti 9b, Símar 23115 og 35869 Heiidsölubirgðir: Seíjum upp Mælum upp Loftfesting Veggfesting Lindorgötu 25 sími 13743 KVIKMYND ASAGA TÚNABIÚ svo hann geti háttaö og hvílt sig,“ svaraði Hilda stutt í spuna. „Það er auðvitað ekki nema eðli- legt.“ „Hættið þá þessu masi í öllum guðanna bænum og komdu þér af stað...“ „Eins og þér viljið, frú.“ Hann settist undir stýri, lokaði dyrunum, og þá fyrst fann Hilda það fyrir alvöru hvílík ofraun hafði verið á hana lögð. Henni leið svipaö og hnefaleikara, sem fengið hefur þungt höfuðhögg og reikar á mörkum meðvitundarleys- isins. Kún heyrði hljóðlátt mal hreyfilsins eins og langt úr fjarska, fann að bfllinn hnykktist til lítið eitt og væri þvf kominn á ferð. Hún fálmaði ofan í handtösku sína eftir sígarettupakka, kveikti sér í sígarettu og dró reykinn djúpt að sér. Hálflokaði augunum og náði aftur stjóm á sjálfri sér. Þó að hafnarbakkinn væri dá- lítið holóttur, rann bíllinn mjúk- lega. Hilda sat á hörðum bekk með ábreiðu um hnén og var tilneydd að horfa framan í eiginmann sinn. Hún gat ekki haft augun af hon- um heldur. Vegna hattsins, gler- augnanna dökku og trefilsins sá ekki framan í hann nema rétt á nefbroddinn, en Hildu fannst sem hún sæi andlit hans enn Ijós- ara fyrir sér en þó að það hefði verið bert. Hún fann til sam- vizkubits gagnvart honum, en fyrst og fremst var hún þó hrædd — dauðskelfd. Dauðinn vakti stöð- ugt ótta með henni, þrátt fyrir alla þá reynslu, sem á hana hafði ver- ið lögð á styrjaldarárunum, gat hún aldrei sætt sig við hann sem eöli- legan og óhjákvæmilegan hlut. Og það fór hrollur um hana að vera návistum viö líkið af þeim manni, sem hún hafði kynnzt svo náið og unni f rauninni á vissan hátt. Jafn- vel nú, þegar hann var ekki leng- ur... Ósjálfrátt mjakaöi hún sér fjær líkinu, kveiktj sér í annarri sígar- fram á götuna. Þetta andartak haföi þó varað nógu lengi til þess að hún skildi undrunina og spurn- ina í augum hans. Enda þótt svo heitt væri aftur í bílnum að hún þoldi ekki við og hafði smeygt sér . úr kápunni, þá sat maður hennar enn sem fyrr með trefilinn vafinn upp að nefi og hattinn of- an í augum, með hanzkana á hönd- um og ábreiðu um hnén. Henni var ljóst að þetta gat ekki staðizt, hún yrði að hafast eitt- hvað að tafarlaust, og henni hraus hugur við því. Gat það þá ekki líka orðið til þess að gera illt verra? Henni varð fyrst fyrir aö vefja aftur að sér kápunni. Síðan rétti hún fram hendina, varö að bíta á vörina til þess að láta ekki á neinu bera, þegar hún fann góm- ana snerta nákalda vanga líksins er hún dró trefilinn niður fyrir höku þess. Hún fann augnaráð Frú Brauðskál- anuai Lang- holtsvegi 126 SMURT BRAUÐ og SNITTUR BRAUÐSKÁLINN Sími 37940. Hörður Ólafsson hæstaréttarlögmaður löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi. (enska). Austurstræti 14 Símar 10332 35673 ettu við stubbinn af hinni. Það var svækjuheitt þama aftur í, og Hilda smeygði kápunni af öxlum sér. Henni leið betur, en þegar henni varð litið fram, gegnum rúðuna á milligerðinni, og sá óvildarsvipinn á andliti bílstjórans I framspegl- inum, sðtti óttinn að henni aftur. Hún spurði sjálfa sig hvers vegna hún óttaðist þennan náunga, hvers vegna hann hefði strax tekið svo óvingjamlega afstöðu gagnvart henni, en fann ekkert viðhlítándi svar og varaöist að líta fram, held- ur einbeitti augunum að sígarett- unni. Þannig gekk í nokkrar mín- útur, en svo gat hún ekki stillt sig lengur — um leið og henni varð litið fram öðru sinni, mætti hún spyrjand; augnaráði bflstjórans, sem leit þó strax undan og horfði METZELER hjólbarSarnir oru þokktir fyrir géeði og endingu* Aðcins það bezta er nógu gott. Söluslaðir: HJÖLBARÐA" &BENZINSALAN v/Vitaforg, SIMl 23900 ALMENNA METZELER umboSíS VERZLUNARFÉLAGIÐ" SKIPHOLT 15 SÍÐUMÚLI 19 SlMI 10199 SÍMI 35553 la gningin nelzt betur meö m tulvdi EÍanz larlestlg CATHERINE ARLEY: TÁLBEITAN #SmCE S5LACK. MICHAEL HA7 PR0AMSE7 TO SEN7 HEL7- FATHEB 7EC17E7 TO BUIL7 A STEONGEfc SHELTER. TO PROTECT THEM UNTILTHAT FATEFUL 7Ay... 'fi. þsii. í/iCliAMO FATHEE WROTE THAT ONCE THE HOUSE WAS C0MPLETE7 THEY WEEE C0MF0RT- ABLE ANP HAPPy, ANP GETTING USE7 TOTHE WEIR7 JUN5LE NOISES .. ,..0F COUKSE THEy WERE UVINGFOKTHE PAY THEY WOUL7 BE RESCUE7. THEIR LONELINESS WASTEMPEEE7 &y HOPE! T A R Z A N Þar sem Svarti Michael hafði lofað að senda þeim hjálp ákvað faðir minn að byggja rammgerðara skýli þeim til vemdar þangað til sá örlagaríki dagur rynni upp. Pabbi skrifaði, að þegar húsinu hefði verið komið upp hefði fariö vel um þau og þau verið hamingjusöm og farið að venjast hljóð- unum úr frumskóginum. 3. ... auövitað lifðu þau fyrir þann dag, sem þeim myndi vera bjargað á. Einmana- leiki þeirra var blandinn von. ilig! nachhol i«d* Fritur IMANTI H íhAmM* glans hárlagningar- vökva HIILDSÖLUtilRCDIR ÍSLENZK ERLENDAVERZIUNARFÉLAGIÐ HF reAMLIIDSLURlTTINDI AMANTI HF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.