Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 14
74 V1 S IR . Mánudagur 4. júlí 1966. GAMLA BjÓ_ Hann sveifst einskis J (Nothing But The Best) Ensk úrvalsmynd í litum. Alan Bates M illicent Martin ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSbIóIíÍ' Maðurinn frá Istanbúl Ný amerísk—ftölsk sakamála- mynd f litum og Cinema Scope. Myndin er einhv,_r sö mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig... Horst Buchholz Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4 AÖSIUWÆiARBÍÓi^ FALLÖXIN (Two on a Guillotine) Æsispennandi og viðburðarík, ný, amerfsk kvikmynd f Cin- emaScope: CONNIE STEVENS, DEAN JONES, CESAR -'OMERO. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. STfÖWttfglÓ Mt Það er gaman oð lifa (Funny side of life) Ný sprenghlægiieg amerísk gamanmynd sett saman úr nokkrum frægustu myndum hins heimsfræga skopleikara þöglu kvikmyndanna, HAROLDS LLOYD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .iiii—MTf i Ti . TÚNABÍÓ sími 31182 NÝJA BÍÓ 11S544 ISLENZKUR TEXTI (From Russia with iove) Heimsfræg og snilldar vel gerð, lý, ensk sakamálamynd f lit- um, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Jan Flemings Sean Cornery ■ Daniela Bianchl Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ISLENZKUR TEXTí it&iJíííÉí 'Lf - Pardusfélagið (Le Gentlc ían de Cocody) Sniildar vel gerð, hörkuspenn- andi, ný, frönsk sakamála- mynd I algjörum sérflokki. Myndin er í litum og Cinema- scope. Jean Marias Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. HÁSKÓLABÍÓ The Carpetbaggers Heimsfræg, amerfsk mynd eftir samnefndri metsölubók. Myndin er tekin f Techni- color og Panavision. Leik- stjóri Edward Dmytryk. Þetta er myndin, sem beðiö hefir verið eftir George Peppard, Alan Ladd, Bob Cummings, ISLENZKUR TEXTI. I Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 og 9. Næst síðasti sýningardagur. KATRINA Sænsk stórmynd bvggð á hiiwii frægu skáldsögu eftir finnsku skáldkonuna Sally Salminen, var iesin hér sem útvarpssaga og sýnd við metaðsókn fyrir allmörgum árum. Martha Ekström Frank Sundström Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAfNARfJ«RflARBÍÓ „49 1 ' Hin mikiö umtalaða mynd eftir Vilgot Sjöman. Lars Lind Lena Nyman Stranglega bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Afram sægarpar (Carry on’jack) Bráðskemmtileg ensk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 5. HAFNARBIO Skuggar bess liðna Hrffandi og efnismikil ný ensk- amerlsk litmynd með Deborah Kerr op Hayley Mills. Sýnd kl. 5 og 9 uw,fehbaw«gg'd- aU 1111 ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9 -22,30 THIOTÆZT rUGEGUMMi Þéttir aiit K.F.U.M. K. F. U. M. Almenn samkoma í húsi félags- ins við Amtmannsstíg annaö kvöld kl. 8.30. Jóhannes Ólafsson, lækn ir, talar. — Allir velkomnir. Verksmiðjuvinna Karlmaöur óskast til starfa i verksmióju okkar. PAPPÍRSVER H.F. Sími 36945. FASTEIGNAMIÐST OÐIN Höfum til sölu: 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sam- eiginlegt fullkláraö. Verð kr. 750 þús. 3ja herb. fbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullklárað. Verð 630 þús. 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullklárað. Verð 530 þús. Raðhús í smíðum. Húsin eru 2 stofur, 4 svefnherbergi, eld- hús og bílskúr. Húsin seljast pússuð og máluö utan og með gleri. Lítið 2ja herb. einbýlishús f gamla bænum, nýstandsett. Verð 600 þús. 3ja herb. jarðhæðf f Hlíðunum. Mjög góö íbúð. Verö 750 þús. 2ja herb. íbúð í Austurbæ. Verð 550 þús. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Verð 550 þús. 3ja herb. íbúð í gamla bænum. Verö 450 þús. 3ja herb. íbúðir í Vesturbæ. Mjög góðar fbúðir. 4ra herb. fbúð í Austurbæ. Mjög góö íbúð. 4ra herb. íbúð í gamla bænum. Verð kr. 850 þús. 4ra herb. íbúð f Hafnarfirði. Aðeins 2 íbúðir í húsinu. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Þvottahús og tauherbergi. Allt á sömu hæð. Bilskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Holtsgöitu. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. 5 herb. íbúð og bílskúr í Austurbænum. Einbýlishús f gamla bænum, nýstandsett. Á 1. hæð er 3ja herb. íbúð. Á jarðhæð eru 4 herbergi. Hentugt fyrir mann með iðnrekstur. Tvíbýlishús í Austurbænum. Hentugt fyrir fjölskyldur, sem vilja vera saman. EinbýDshús, tvfbýlishús og raðhús í smíöum. Iðnaðarhús meö góðum innkeyrslum. Tryggingar og fasteignir Höfum til sölu (Árbæjarhverfi), tilbúnar undir tréverk og málningu, sam- eign að mestu fullkláruð, beðið veröur eftir húsnæöismála- stjórnarláni, góöir greiðsluskilmálar. Teikn. liggja fyrir á skrifstofunni. Til sölu er einnig 2 herb. íbúð á annarri hæö við Njálsgötu, nýstandsett. 2ja herb. kjallaraíbúð lítið niöurgrafin, sér inngangur, sér hiti. Útb. 300-350 þús. Mjög gó ðíbúð. 3ja herb. íbúð á IV. hæð + 1 herb. í risi viö Löinguhlíð. 2ja herb. kjallarafbúð lítið niðurgrafin v/ Hlíðarveg í Kópa- vegi. Sér inngangur, sér hiti. Útb. 300—350 þús. Mjög góð fbúð. 3ja herb. íbúð v/Holtsgötu. Sér hiti. Útb. 275 þús. 4ra herb. íbúö á hæð vHoltsgötu í nýlegu húsi. Mjög falleg íbúð. EinstakDngsíbúð í háhýsi við Kleppsveg sem er stofa, svefn- krókur, eldhús, baö, hol ásamt geymslu f kjallara, sameigin- legu þvottahúsi, barnavagna- og reiðhjólageymslu. Selst tilbúin undir tréverk og málningu, meö tvöföldu gleri og miöstöövar lögn. Öll sameign fullkláruö. íbúðin verð ur með sólbekkjum, máluö og með öllum hurðum. Verð kr. 550 þús. 4ra herb. íbúð á II. hæð f nýlegri blokk við Safamýri. Harð viðarinnréttingar. Mosaik á baði og eldhúsi, allt teppa- lagt, einnig stigahús. Sjálfvirkar þvottavélar. Sér hiti bfl- skúrsréttur. Mjög glæsileg íbúö. Höfum mlkið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum víðs- vegar um bæinn. Höfum oftast fjársterka aaupendur að öllum stærðum íbúða víðsvegar um bæinn. TRYGMBM FASTEI6N1K Austurstrætl 10 a, 5. bæð. Sími 24850. Kvöldsfmi 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.