Vísir - 05.08.1966, Page 1

Vísir - 05.08.1966, Page 1
[11 VÍSIR íhuga málshöfðun vegna endurvarpsins í Eyjum 14.000 krónum stolið af drukknum manni uö i þágu hlnnar ólöglegu sjón- varpsstarfsemi“. Þá hafði blaðið tal af MagnUsi H. Magnússyni, stöðvarstjóra í Vestmannaeyjum og spurðist fyrir um fyrirmæli frá Lands- símanum. Magnús sagðist ekki enn vera búinn að fá skeytið í hendumar, en hefði frétt í gær, að skeytið væri á leiðinni. Þar væru fyrirmæli um, að aðstaða Landssímans á Klifinu sé ekki notuð í þágu endurvarpsstarf- seminnar. „Að sjálfsögðu verð ég að fara eftir fyrirmælum skeytisins, en endurvarpsstöðin, sem magnarinn stendur á, er á fjallinu Klifi, en Landssíminn borgar leigufé til bæjarins fyrir afnotarétt af fiallinu"- málaráöuneytinu og spurðist fyr ir um gang mála í sjónvarps- málinu svo nefnda í Vestmanna- eyjum. Blrgir Thorlacius sagöi: „Mér er kunnugt um, aö lög- fræðingar Ríkisútvarpsins og Landssímans hafa verið að at- huga lagagrundvöll fyrir máls- höfðun vegna þeirra brota, sem átt hafa sér stað í Vestmanna- eyjum gagnvart Ríkisútvarpinu og Landssimanum. Ennfremur er mér kunnugt um, að Lands- síminn hefur verið að undirbúa fyrirmæli til stöövarstjóra Pósts og síma í Vestmannaeyjum um að gera ráöstafanir til þess, aö aöstaða Landssímans á Klifinu í Vestmannaeyjum sé ekki not- Vísir hafði í morgun samband við Birgi Thorlacius, ráðuneytis- stjóra í forsætis- og mennta- Starfsmenn á bornum, frá vinstri: Jón Kristóferss on, Hugi Heigason, Frímann Júiíusson og Gunnar Steingrímsson. Að baki þeirra snýst sjálfur borinn, sem nær meira en 700 m niður 1 Iður jarðar. 1 gær var drukkinn maður rænd ur veski sinu á Lindargötu með 14.000 kr. Hann varð var við það, þegar hann kom heim um kvöldið og mundi óljóst eftir því, að hann hafði komizt í kunnlngskap við mann og ekið með honum um bæinn í leigubil. Lögregiunni tókst að hafa upp á leigubilstjóranum, sem hafði ekið þeim og gat hann gefið lýsingu á þeim, sem rændi. Hitinn stígur í metholunni við Hengil Um 12 leytið i nótt var kært vegna drykkjuláta í húsi vestur i bæ. Þegar lögreglan kom á vett vang, fann hún .nann, sem stóð heima við lýsingu á þeim, sem rændi drukkna manninn. Fannst á honum veskið, sem var m.a. auö kennt á því, að það innihélt ensk pund, lírur og sýrlenzka mynt. Gat leigubílstjórinn einnig staðfest að um sama mann var að ræða. Var manninum stungið inn ásamt tveimur öðrum, sem höfðu sleg izt f för með honum. Rannsóknar lögreglan mun kanna málið i dag. Hitinn í holunni, sem verið er víkur á Nesjavöllum, norðan að bora fyrir Hitaveltu Reykja- Hengils virðist stíga en eftir því Saltað á Siglufirði, Dalvík og Raufarhöfn Töluvert var kastað á miðunum við Jan Mayen síðasta sólarhring, enda veður ágætt. Torfurnar eru margar og stórar, en mjög stygg ar og þess vegna mörg „búm“- köst. 9 skip tilkynntu um afla sam tals 832 tonn. Mestur hluti aflans fer í flutningaskip á miðunum, en vitað var um þrjú skip á leið til lands með síld i salt, tvö til Raufarhafnar og eitt til Siglufjarð ar. Tiltölulega mikið af síldinni, sem veiðzt hefur að undanfömu hefur BLADID í DAG farið til Raufarhafnar og Norður- landshafna, en hins vegar er síld arlaust að mestu á Austfjörðum. Framh á bls. 6 sem neðar dregur og var orð- inn 259 °C á 721 metra dýpi i gær. Eins og skýrt var frá i Vísi á miðvikudag var hitastig- iö í holunni oröið hiö mesta, sem mælzt hefur í borholu hér á landi, 253 °C síðastiiðlnn þriðju- dag. Nú hefur enn bætzt við það met. Vísir fór austur á Nesjavelli i gær og hitti þar bormennina að verki. Sagði Dagbjartur Sig ursteindórsson, sem er verk- stjóri þar á staðnum, að borun in hefði gengið vel. Hún hefði hafizt um 25. júlí, en ekki væri vitað hversu lengi yrði borað ennþá og væri beðið eftir gufu gosi úr holunni, þegar það kæmi yrði að líkindum hætt, ella yrði borað eitthvað niður undir 1200 metra. Það er Card- well borinn, sem notaður er við þessa borun. Næsta verkefni hans verður borhola fyrir kisil gúrverksmiðjuna viö Mývatn. Á blaðsíðu 7 í Visi í dag er viðtal við Guðmund Pálmason um rannsóknir á jarðhitasvæð inu við Hengil. Ný framhaldssaga: Hús gátunnar I dag hefst í blaðinu ný tram- haldssaga, Hús gátunnar, eftir Cathrine Froy, kunnan skemmti sagnahöfund. Sagan fjaliar um ástir og örlög sem að iíkum læt- ur, ástir og örlög ungrar stúlku, leikkonu, sem vill komast að við eitt af stóru ieikhúsunum, öðlast frægð, fé og hamingju. BIs. 3 Rciöhjólanðmskeiö úti á landl. Myndsjá. — 7 Aukið starf Herferð- ar gegn hungri. — 8 Efnahagsástandið f Bretlandi. — 9 Viðtal við Guðmund Pálmason um boran- ir í Hengli fyrir hita veitu til Reykjavikur Þjóðhátíðargestir í Vestmanna- eyjum ganga undir „Sigurbogann' Viðtal v/ð Alexander Guðmundsson formann Þórs um undirbúning Þjóðhátiðarinnar Þjóðhátíðin í Vestmanna- eyjum verður sett kl. 14 í dag í Herjólfsdal og þar mun hátíð- in standa til sunnudagskvölds. Verða hátfðahöldin að venju mjög fjölbreytt og er búizt við miklum fjölda gesta, bæði heimamönnum og aðkomufólki. Það er íþróttafélagið Þór, sem stendur þetta ár fyrir hátiða- höldunum og átti Vísir í morgun tal við Alexander Guðmunds- son, formann Þórs, og spurði hann um undirbúning þjóðhá- tíðarinnar. — Það hefur verið unnið mik- ið í Herjólfsdal undanfama daga, sagði Alexander, við að koma upp búðum, skipuleggja tjaldstæði og götur, koma upp fánastöngum, skreytingum og danspöllum en ræðupallinn þarf ekki að hugsa um, því hann er þarna fyrir, gerður af náttúr- unnar hendi. — Þjóðhátíðin í ár verður með líku sniði og undanfarin ár, nema hvað skemmtikraftar verða ekki þeir sömu og svo eru skreytingarnar alltaf eitthvað frábrugðnar frá ári til árs. Nú er t.d. hliðið, sem hátiðargestir ganga um inn á svæðið í lik- ingu við Sigurbogann franska og inni á svæðinu hefur verið komið fyrir myllu, sem snýst. Á tjöminni f dalnum er dreki einn mikill, sem spúir eldi, en hann var einnig þarna á ferð fyrir tveimur árum. Svo er að sjálfsögðu búið að koma fyrir fánástöngum, þar sem íslenzki fáninn verður og veifur í fána- litunum. — Fyrstu tjöldin voru reist í dalnum í gær, en þá kom mik- ill fjöldi aðkomufólks, og mér er sagt að upppantað hafi verið í allar ferðir hingað. Það verður séð fvrir nægum ferðum hing- að meðan hátíðin stendur, verður Flugfélag íslands t. d. með einar 10 ferðir á dag, Eyja- flug verður með margar ferðir og Herjólfur mun ganga milli Þorlákshafnar og Vestmanna- eyja eins og hann getur annað. — Það er ómögulegt að segja til um mannfjöldann, sem verð- Frh. á bls. 6.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.