Vísir - 05.08.1966, Síða 10

Vísir - 05.08.1966, Síða 10
V Í S I-R . Föstudagur 5. ágúst 1966. dag borgin borgin dag borgin dag Næturvarzla í Reykjavík vik- una 30. júlí til 6. ágúst: Reykja- víkur Apótek. Næntuvarzla í Hafnarfirði aöfara- nótt 6. ágúst: Kristján Jóhannes- son, Smyrlahrauni 18, sfmi 50056. BELLA son og Emil Thoroddsen. 20.00 Fuglamál. Þorsteinn Ein- arsson kynnir 4 evrópska söngfugla. 20.05 Smásaga: „Vinnukonan“ eftir George Ade Þýðandi Málfríður Einarsdóttir Margrét Jónsdóttir les. 20.25 „Danzas Fantasticas" eftir Turina. 20.45 „Tjörvastrandið 1903“. Snorri Sigfússon les þátt eftir Jóhann Sveinbjarnar son. 21.10 Mozart hljómsveitin í Vínarborg leikur dansa eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Fiski- mennirnir" eftir Hans Kirk Þorsteinn Hannes son les. 22.15 Kvöldsagan: „Androm- eda“ eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gísla son les. 22.35 Næturhljómleikar. 23.05 Dagskrárlok. SJÚNVARP Föstudagur 5. ágúst. Eiginlega er maöur ofsalega heppinn — hugsa sér, ef maður hefði fæðzt á öðru menningar- tímabili, þegar þeir höfðu hvorki sportbíla, né sjónvörp eða ferða útvörp og síma eða ... 17.00 17.30 18.00 18.30 18.55 19.00 19.30 20.30 21.30 22.30 22.45 23.00 Þáttur Danny Thomas. Meira fjör. NSA, the World Beyond Zero. Candid Camera. Kobbi kanína. Fréttir. ^ Ferð um undirdjúpin. Þáttur Dean Martins. Rawhide. Kvöldfréttir. Augnabliksmyndir úr frægum hnefaleikakeppn- um. Kvikmyndin: „Alias Nick Beal.“ ÚTVARP Föstudagur 5. ágúst. Fastir liöir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 íslenzk tónskáld Lög eft ir Sveinbjöm Sveinbjöms TILKYNNINGAR Háteigsprestakall: Muniö fjár- söfnunina til Háteigskirkju. Tek ið á móti gjöfum í kirkjuna dag lega kl. 5-7 og 8-9. Stjörnuspá ^ Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Taktu nauðsynlegar á- kvarðanir fyrir hádegiö. Eftir hádegið mun góður tími til aö sinna framkvæmdum og ganga frá samningum. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Hafðu samband við þá, sem þú þarft að eiga einhver viðskipti við, fremur fyrir hádegi en eft- ir. Hætt er við að fyrirgreiðsla geti dregizt nokkuð. Tviburamir, 22. maí — 21. júní: Þú munt eiga mikið ann- ríki og rekst hvað á annað, eink um fyrri hluta dagsins, en þó dregur nokkuð ur pegar líður á daginn. Hvíldu þig í kvöld. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Það gengur allt mun betur hjá þér í dag en venja er til — á- rekstrar við fjölskyldu og þína nánustu virðast að mestu úr sögunni í bili. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Hafir þú fengið einhvem til aö vinna verk fyrir þig ættirðu að fylgjast vel með því — eins að þú sért ekki látinn greiöa meira en sanngjamt fyrir. Meyjan, 24. ág. — 23. sept.: Eitthvað ber til þess að þú nýt ur ekki þeirrar hylli meðal sam starfsmanna þinna, sem þú verö skulðár. Temdu þér hógværari framkomu. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Þú munt komast í talsverðan vanda fyrir framkomu eins kunningja þíns, nema þú sýn- ir honum fyllstu alvöru og festu. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Leggðu ekki lag þitt við þá, sem vilja láta þig borga brúsann, hafðu hemil á allri eyðslu og sýndu fyrirhyggju í fjármálum. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Það kann að verða nokkur bið á því I dag, að þú náir sam- bandi við þá, sem þú átt eitt- hvað til að sækja. Taktu á þol inmæðinni. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Farðu gætilega í umferð, og farðu helzt ekki í lengri ferðalög í dag, ef þú getur kom izt hjá því. Kvöldið getur oröið ánægjulegt h<- ia. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Þú verður að Iíkindum ó- þægilega fyrir öfund samstarfs manna þinna, áður en dagurinn er allur. Taktu því eins og þú vitir það ekki. Fiskarnlr, 20. febr. — 20. marz: Varaðu þig á allri óþarfa eyðslu. Gerðu ekki ráð fyrir að- stoö eða . greiðvikni annarra í dag, þó að þú þurfir á því aö halda. Frá 1. júlí gefur húsmæöraskól inn á Löngumýri, Skagafirði, ferðafólki kost á aö dveljast í skólanum meö eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður. efdrmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Vænzt er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síðast- liðið sumar. Kvenfélagasamband tslands Leiöbeiningarstöð húsmæðra: verður lokuð frá 14. júní til 15 ágúst Skrifstofa Kvenfélagasam bands tslands veröur lokuö á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur. Blikastöðum þennan tíma. Orlofsneind húsmæðra í Reykja vík. Skrifstofa nefndarinnar verð ur opin frá 1. iúní kl. 3.30—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga Sími 17366. Þar verða veittar all ar upplýsingar varðandi orlofs- dvalir, sem verða að þessu sinni að Laugagerðisskóla á Snæfells- Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk i kjallara Laugarneskirkju falla niður í júlí og ágúst. — Kvenfé- lag Laugarnessóknar. SOFNIN Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn tslands er opið dag- Icga frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opiö dag- lega frá kl 1.30—4 Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alta daga nema mánu- daga. ..linjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. GENGIÐ Reykjavík 19. júli. Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,70 120,00 1 B. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600,00 601,54 100 Sænskar kr. 831,45 833,60 100 F. mörk 1,335,30 1,338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,26 86,48 100 Svissn. fr. 994,50 997,05 100 Gyllini 1,191,80 1.194,86 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk m. 1,076,44 1,079,20 PSTTA BRÉF ER KVITTUN, EN RÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN- |NG VID GOTT MÁLEFNI. nnmvlK, p. tr. f.fc y«atfa*flTHifí#« SUIattottetiMilBf Laugardaginn 23. júlí voru gef in saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Auður Rögnvaldsdóttir og Finnbogi Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 20 R. (Ljósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 23. júlí voru gef in saman 1 hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Valgerð ur Kristjónsdóttir og Björn Theó dórsson. Heimili þeirra er að Reynimel 23. (Ljósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 16. júlí voru gef in saman i hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Ástdís Guðmannsdóttir og Gunn ar Jóhannesson. Heimili þeirra verður að Nýbýlavegi 48A, Kóp. (Ljósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 9. júli voru gefin saman í hjónaband af séra Bimi Jónssyni ungfrú Auður Stefáns- dóttir og Karl Otto Karlsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 97 R. (Ljósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 4. júní voru gef in saman í hjónaband af séra Sig urjóni Árnasyni ungfrú Ema Hrólfsdóttir og Jón Öm Ásmunds son. Heimili þeirra er aö Laugar ásvegi 31. (Ljósmyndastofa Þóris). sunnuaaginn 'iz. mai vom gef in saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni á Akureyri ungfrú Sigrún Ámadóttir og Ól- afur Hrólfsson. Hermili þeirra er að Vesturgötu 22. (Ljósmyndastofa Þóris). 10».- 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,00 100 Pesetar 71,60 71,80 MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Heimilissjóðs arkjallara, ÞorsteinsbúO Snorra- taugaveiklaðra bama fást f Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stfg 27. 1 Hafnarfiröi hjá Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmiö, Strandgötu 19. Minnlngarspjöld Flugbjörgunai sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni. Goðheimum 22, simi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sfmi 37407 og sfmi 38782 Minningarspjöld Fríkirkjunnar f Reykjavík fást f verzlun Egils Verzluninni Faco Laugavegi 39. Minnlngarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúöinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35, Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1. Minningargjafasjóður Landsplt- ala íslands Minningarspjöld fást á eftirtöldun, stöðum: Landssíma Islands, Verzluninni Vfk, Lauga- vegi 52 Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7. BJFREIÐASKOÐUN Föstudag 5. ágúst: R-11701 — R-11850. Mánudag 8, ágúst: R-M? 1 — R-I2000.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.